Leitin skilaði 1 niðurstöðu

af Guzzzti95
Sun 16. Nóv 2025 07:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Intel I7-14700k - Ram 64GB - GPU-4080Super - Asrock Z790 riptide
Svarað: 0
Skoðað: 479

[TS] Intel I7-14700k - Ram 64GB - GPU-4080Super - Asrock Z790 riptide

Er með þessa ársgömlu tölvu. Mest allt var keypt í kísildal en skjákortið kom frá Computer.is Öflug vél sem að ég hef verið að nota í leiki og vinnu. Fer létt með alla leiki og skilar yfirleitt 4k í 200+fps fer auðvita eftir leikjum Einnig verið að nota mikið í autodesk Inventor og ekki slegið feilp...