Leitin skilaði 17 niðurstöðum

af Tales
Lau 06. Nóv 2021 17:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: wifi og stórt einbýli
Svarað: 9
Skoðað: 2460

Re: wifi og stórt einbýli

Veit ekki hvað þú átt við með 'ódýr lausn' en ég var alltaf bara með einhvern skíta router frá ISP-inum mínum. Keypti mér svo google wifi router sem hægt er að bæta við öðrum eins routerum (eða minni google wifi points). Sá fyrsti var nóg fyrir gömlu íbúðina mína, en eftir að ég stækkaði þurfti ég a...
af Tales
Fös 05. Nóv 2021 12:49
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Guitar hero eða Rock Band sett
Svarað: 0
Skoðað: 411

[ÓE] Guitar hero eða Rock Band sett

Langar að komast yfir helst heilt sett af dóti fyrir rock band eða seinni guitar hero leiki fyrir playstation.
Þá meina ég 2 gítara, trommusett (helst með symbölum) og mic.
Megið endilega svara ef þið eigið eitthvað af þessu til.
af Tales
Mið 12. Feb 2020 19:20
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] allskonar íhlutir
Svarað: 16
Skoðað: 2951

Re: [TS] Leikjavél, i7, 16Gb DDR4, GTX 1060 6Gb

Ertu opinn fyrir partasölu og er uppsett stýrikerfi á henni ?
af Tales
Mið 12. Feb 2020 19:16
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT Borðtölva 1070//16gb//i5
Svarað: 13
Skoðað: 1750

Re: SELT Borðtölva 1070//16gb//i5

Afhverju ertu að selja 1070 kort ef þú ert líka að reyna að kaupa 1070 kort?

viewtopic.php?f=11&t=81527&p=701816&hilit=1070#p701816
af Tales
Fim 10. Okt 2019 10:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Leikjatölvupakki Hugsanlega til sölu
Svarað: 7
Skoðað: 1803

Re: Leikjatölvupakki Hugsanlega til sölu

Hver er ástæðan fyrir sölunni ?
af Tales
Mán 24. Apr 2017 16:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Draugur throttlunar
Svarað: 5
Skoðað: 937

Re: Draugur throttlunar

Sallarólegur skrifaði:Gæti verið einhver vinnsla í bakgrunninum, eða vírus.


Það myndi þá líklegast sjást á cpu eða ram usage ekki satt? Það gerir það ekki :(
af Tales
Mán 24. Apr 2017 16:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Draugur throttlunar
Svarað: 5
Skoðað: 937

Re: Draugur throttlunar

CPU hitastig og notkunar% Minnisnotkun? Disknotkun? Allt þegar "throttlið" byrjar. Cpu hitastigið er eitthvað í kringum 60°, notkunar% er undir 50%. Minnisnotkunin er sömuleiðis ekki shit, eitthvað um 50%. Veit ekki alveg hvað þú átt við með disknotkun, en diskurinn sem leikurinn er geymd...
af Tales
Mán 24. Apr 2017 13:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Draugur throttlunar
Svarað: 5
Skoðað: 937

Re: Draugur throttlunar

Bump :'(
af Tales
Sun 23. Apr 2017 18:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Draugur throttlunar
Svarað: 5
Skoðað: 937

Draugur throttlunar

Á gamla rigginu mínu glímdi ég við leiðinlegt vandamál: þegar ég var búinn að spila hvaða leik sem er í smá stund, þá byrjaði kortið mitt að throttle-a. Síðan eru liðin mörg ár og ég er löngu búinn að skipta um allt í vélinni nema kassann. Og nú glími ég enn við sama vandamál. Ég spila í kannski 20 ...
af Tales
Þri 09. Júl 2013 23:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: (TS) hd 7850 skjákort
Svarað: 5
Skoðað: 1149

Re: (TS) hd 7850 skjákort

Búinn að senda þér tilboð. Fyrir frekar löngu, reyndar.
af Tales
Lau 06. Júl 2013 20:50
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Eyðist
Svarað: 18
Skoðað: 2018

Re: [TS] Nvidia Geforce 570GTX Twin Frozr II/OC - 30þús

Þetta er fáránlegt verð sem þú ert að leggja á þetta. Ég er satt að segja steinhissa að þú hafir fengið boð upp á 28k. Ég er bara ekki sammála, þessi kort eru á um 200-250 dollara á ebay svo að 25-30þ finnst mér sanngjarnt :svekktur Já það kostar það mikið NÝTT. Þetta er ársgamalt og notað kort. Vi...
af Tales
Lau 06. Júl 2013 16:21
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Eyðist
Svarað: 18
Skoðað: 2018

Re: [TS] Nvidia Geforce 570GTX Twin Frozr II/OC - 30þús

Þetta er fáránlegt verð sem þú ert að leggja á þetta. Ég er satt að segja steinhissa að þú hafir fengið boð upp á 28k.
af Tales
Fim 04. Júl 2013 17:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aðstoð með heildun
Svarað: 8
Skoðað: 859

Re: Aðstoð með heildun

hfwf skrifaði:Svarið er því miður 6e^2x, mjög einfalt, margfaldar 3 í 2 færð 6 6 dettur niður í stað 3 kominn með 6e, ^2x heldur sér alltaf og svarið er 6e^2x


Þú virðist vera að diffra, kæri vinur.
af Tales
Fim 04. Júl 2013 17:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Aðstoð með heildun
Svarað: 8
Skoðað: 859

Re: Aðstoð með heildun

Er í smá erfiðleikum með að heilda e ='D Sorry þetta var of fyndið. En allavega: Ég myndi checka á wolframalpha.com sem er (var) go-to síða allra nemenda í stærðfræði í nokkur ár, en þarfnast nú borgaðs aðgangs til þess að fá "step-by-step explanation" sem var obv besti fídusinn. Þú getur...
af Tales
Mið 03. Júl 2013 22:24
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Til Sölu] Hættur við má eyða!
Svarað: 5
Skoðað: 1013

Re: [Til Sölu] Leikjavél (verðlöggur velkomnar)

Býð 15k í annað skjákortið, ef þú ert tilbúinn að selja í pörtum.
af Tales
Mið 03. Júl 2013 15:04
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Eyðist
Svarað: 18
Skoðað: 2018

Re: [TS] Nvidia Geforce 570GTX Twin Frozr II/OC

Sammála síðasta ræðumanni, kort með lengri ábyrgð í línunni fyrir ofan, sem er minna notað er að fara á 30k.
Ég býð 20k, get sótt í dag, cashmoney.
Mátt pm-a mig ef þú hefur áhuga.
af Tales
Mán 01. Júl 2013 15:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] GeForce GTX 660Ti skjákort til sölu
Svarað: 6
Skoðað: 1095

Re: GeForce GTX 660Ti skjákort til sölu

Hvaða týpa er þetta? Sama og er í linknum?