Leitin skilaði 376 niðurstöðum

af mainman
Mið 11. Sep 2024 14:41
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ljósleiðari beint í router
Svarað: 22
Skoðað: 1360

Re: ljósleiðari beint í router

Ég er í sama pakka, gagnaveitan kom og fjarlægði boxið og beintengdi 10gb sfp hjá mér, Strákurinn í þjónustuverinu hjá hringdu var samt eitthvað rosalega pirraður að þetta hafi verið gert svona og ætti bara við fyrirtæki en gaf sig svo Já heyrðu ég man það núna að ég lenti í sama pakka. Fékk 2 eða ...
af mainman
Mið 11. Sep 2024 14:31
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ljósleiðari beint í router
Svarað: 22
Skoðað: 1360

Re: ljósleiðari beint í router

Það má þá kanski bara skella því hérna inn í kosmósið að það eina sem maður þarf til að tengjast netinu svona í gegnum Gagnaveituna hjá Hringdu er að velja vlan 102. Engar aðrar stillingar eru þarfar svo þetta dettur bara í gang við þetta. Fjandi erfitt samt ef maður veit ekki hvaða vlan maður á að ...
af mainman
Mið 11. Sep 2024 07:18
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ljósleiðari beint í router
Svarað: 22
Skoðað: 1360

Re: ljósleiðari beint í router

Ég er í sama pakka, gagnaveitan kom og fjarlægði boxið og beintengdi 10gb sfp hjá mér, Strákurinn í þjónustuverinu hjá hringdu var samt eitthvað rosalega pirraður að þetta hafi verið gert svona og ætti bara við fyrirtæki en gaf sig svo Já heyrðu ég man það núna að ég lenti í sama pakka. Fékk 2 eða ...
af mainman
Þri 10. Sep 2024 18:01
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: ljósleiðari beint í router
Svarað: 22
Skoðað: 1360

Re: ljósleiðari beint í router

Ég er með þetta svona hjá mér. UDMPRO, 2.5gb tenging beint í 10gb sfp portið. Er hjá Hringdu.
Ég var fyrstur til að fá þetta svona hjá þeim svo það vissi enginn hvaða vlan ég átti að nota en um leið og það fannst þá datt allt í gang og virkar eins og draumur.
af mainman
Þri 27. Ágú 2024 12:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Microsoft Wireless Display Adapter
Svarað: 3
Skoðað: 636

Re: Microsoft Wireless Display Adapter

Fridvin skrifaði:15k ?

Það er díll.
Getur bjallað í mig.
899 6500
af mainman
Þri 27. Ágú 2024 06:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Microsoft Wireless Display Adapter
Svarað: 3
Skoðað: 636

Re: Microsoft Wireless Display Adapter

Ég á svona.
Veit samt ekkert hvað ég á að verðleggja þetta svo þú verður bara að bjóða mér eitthvað í þetta.
af mainman
Þri 20. Ágú 2024 10:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar finn ég besta geymslurýmið
Svarað: 1
Skoðað: 974

Re: Hvar finn ég besta geymslurýmið

Er ekki töluvert ódýrara að selja bara þetta dót og kaupa þér nýtt ef þig vantar það aftur ? Þú ert alltaf að fara að borga 17-20 þús á mán fyrir einhvern kústaskáp í geymslurými hjá þessum stöðum sem eru með svoleiðis þjónustu svo eftir árið getur þú keypt alla þessa hluti fyrir sömu upphæð eins og...
af mainman
Sun 26. Maí 2024 16:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: tdarr fyrir transcoding
Svarað: 8
Skoðað: 3210

Re: tdarr fyrir transcoding

Neita bara trúa að það séu góð gæði þegar þessi micro encodes eru tekin af deildu og minnkuð ennþá meira. Og að þú ert að tala um 4k í perfect 4k gæðum og allir filear hjá þér undir 2gb það passar bara ekki alveg. En jú eflaust sparar pláss en kaupi það ekki að gæðin séu að haldast hjá þér, eflaust...
af mainman
Sun 26. Maí 2024 15:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: tdarr fyrir transcoding
Svarað: 8
Skoðað: 3210

Re: tdarr fyrir transcoding

Geggjað að sjá einhvern sem nennir að fara þessa leið. Ég hafði skoðað þetta fyrir ekki svo löngu en nennti ekki að standa í þessu. Á samt meira en nóg af vélbúnaði í þetta. Ákvað frekar að stækka hjá mér geymsluplássið það var einfaldara. Hvernig er útkoman á þessu? Þetta virkar barra alveg geggja...
af mainman
Sun 26. Maí 2024 10:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: tdarr fyrir transcoding
Svarað: 8
Skoðað: 3210

Re: tdarr fyrir transcoding

Geggjað að sjá einhvern sem nennir að fara þessa leið. Ég hafði skoðað þetta fyrir ekki svo löngu en nennti ekki að standa í þessu. Á samt meira en nóg af vélbúnaði í þetta. Ákvað frekar að stækka hjá mér geymsluplássið það var einfaldara. Hvernig er útkoman á þessu? Þetta virkar barra alveg geggja...
af mainman
Sun 26. Maí 2024 10:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: tdarr fyrir transcoding
Svarað: 8
Skoðað: 3210

tdarr fyrir transcoding

Sælir vaktarar. Veit ekki hvað margir vita af tdarr en ég er nýlega búinn að kynnast þessu svo ég ákvað að deila reynslu minni af þessu. Ég er með tæplega 19tb af myndefni sem eins og stærðin gefur til kynna tekur töluvert pláss hjá mér. Síðan sagði mér einhver frá tdarr svo ég ákvað að henda upp do...
af mainman
Fös 23. Feb 2024 18:14
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu
Svarað: 8
Skoðað: 4030

Re: Vantar ábendingar um nýjan Router fyrir Hringdu

Þessi er frábær fyrir peninginn.
Kemur heim á 3-4 dögum.
https://store.ui.com/us/en/pro/category ... roducts/ux
af mainman
Lau 17. Feb 2024 10:34
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fint verð fyrir verkfæri ?
Svarað: 14
Skoðað: 7103

Re: Fint verð fyrir verkfæri ?

í hvað ætlar þú að nota þetta ? Skrall með lið er t.d. ógeðslega sniðug hugmynd en í t.d. bílaviðgerðum fer svakaleg orka í að passa upp á að liðurinn bogni ekki þegar þú ert að taka á. Erfitt að lýsa þessu en allavega um leið og liðurinn er kominn í action þá bæði heldur þú ekki toppnum beint á bol...
af mainman
Sun 04. Feb 2024 18:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fínn 2.5gbe router
Svarað: 17
Skoðað: 3147

Re: Fínn 2.5gbe router

Af hverju ekki DMP Pro?
Ég er að nota það hjá mér.
Er með 2.5gb tengingu.
Ljósið tengt beint í 10gb sfp+ portið á honum án ontu og gb sfp í svissinn.
Er síðan með deilt á milli porta á dmp og svissinum og er alveg drulluánægður með þetta setup.
af mainman
Sun 21. Jan 2024 20:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 53
Skoðað: 18082

Re: Vodafone net - LAGG

Eru þeir ekki bara búnir með bandvíddina hjá sér?
https://ixp.c.is/traffic_detail/XXX1?fb ... 0cHe6CJQdE
af mainman
Fim 18. Jan 2024 17:34
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kostnaður við bílasprautun
Svarað: 14
Skoðað: 5520

Re: Kostnaður við bílasprautun

Það er alveg rétt það sem nokkrir hafa sagt hérna í þræðinum að þetta sé svakaleg vinna. Ég var á verkstæði í mörg ár þar sem var líka sprautuklefi og alltaf í notkun og þó ég reyndi alltaf að koma mér hjá því að fara í klefann þá þurfti ég stundum að hlaupa í einhver af verkunum og þetta eru alveg ...
af mainman
Þri 16. Jan 2024 11:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Sýndartölvur og uppsetningar
Svarað: 10
Skoðað: 3090

Re: Sýndartölvur og uppsetningar

Þér hefur ekkert dottið í hug að setja upp Unraid hjá þér?
By far það besta sem ég hef prófað og kostar lítið
af mainman
Sun 07. Jan 2024 10:12
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 2500mb/s
Svarað: 2
Skoðað: 2465

2500mb/s

Sælir vaktarar. Ég var að fá ljósleiðarann loksins. Sjálfsagt síðasta bæjarfélagið á landinu til að fá ljósið. Ég er með 2.5gb tengingu og valdi að taka hana án ontu. Þeas ég er ekki með neitt box heldur tengi ljósið bara beint í routerinn hjá mér. Ég er svakalega ánægður með hraðann í þessu og hef ...
af mainman
Mið 13. Des 2023 21:53
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sniðugar algildar jólagjafir fyrir fullorðna?
Svarað: 21
Skoðað: 2898

Re: Sniðugar algildar jólagjafir fyrir fullorðna?

Er ég sá eini hérna sem mundi bara vilja fjarstýrðann bíl eða dróna, verkfæri eða eitthvað svoleiðis?
Ef ég fengi ilmkerti, sængurver eða eitthvað svoleiðis frá einhverjum vini mínum þá værum við bara ekkert vinir lengur.
Call me old fashioned.
af mainman
Mán 27. Nóv 2023 19:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Headphone
Svarað: 9
Skoðað: 1521

Re: Headphone

Já heyrðu ég var alveg búinn að gleima sennheiser.
Kíki í pfaff.
Takk fyrir þetta!
af mainman
Mán 27. Nóv 2023 17:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Headphone
Svarað: 9
Skoðað: 1521

Headphone

Sælir vaktarar.
Strákinn minn vantar góðann headphone.
Einhvern sem soundar vel og helst over ear.
Hvað mælið þið með?
Æskilegt að ég sé ekki að fara yfir 50 kall eða svo.
af mainman
Sun 26. Nóv 2023 12:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?
Svarað: 12
Skoðað: 2277

Re: 55" sem tölvuskár/sjónvarp?

Ég verslaði 43" skjái fyrir alla í vinnuni hjá mér og allir eru að fíla það.
Ég er reyndar með 55" hjá mér og það er alveg svaka fínt.
Ég sé samt alveg að miðað við dreyfingu á gluggunum á skjánum hjá mér að þá mundi 50" alveg duga mér en það er samt frábært að hafa þetta svona.
af mainman
Mán 20. Nóv 2023 20:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 8694

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Ég held að rafbílar séu framtíðin, allavega á Íslandi. Er ekki meirihluti bíla sem seljast í dag rafbílar? Tesla orðinn mest seldi bíllinn? Þetta bendir allt til þess að rafbílra verði meirihluti bíla eftir 10-15 ár c.a. Svo pælir maður í hvernig rafbílar voru fyrir rúmlega 20 árum síðan vs hvernig...
af mainman
Mán 20. Nóv 2023 09:37
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 8694

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Sá getur ímyndað sér lithium rafhlöður verði 20ára veit ansi takmarkað um þessa tækni. Mótorarnir ódýrari. :guy ertu að hugsa um nissan leaf ? Ég fletti upp retail price á bat.pak fyrir hans bíl. Flytur það ekki beint inn með aliexpress postal service. Síðan grimm álagning þar sem þú kemst ekki hjá...
af mainman
Sun 19. Nóv 2023 20:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Svarað: 86
Skoðað: 8694

Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?

Ég ætla mér nú aldrei að eiga þennan bíl meira en 3-4 ár svo ég hef svossem ekki áhyggjur af því. Rafhlaða í svona bíl er 1.6m svo það munar helming hjá þér í því. Ég hleð þennan bíl yfirleitt á þriggja daga fresti, 4 daga ef það er lítið snatt hjá mér svo ég er með kanski um 130 hleðslur yfir árið ...