Leitin skilaði 3 niðurstöðum
- Lau 31. Ágú 2024 20:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Brotin afturrúða í bíl - tryggingamál?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1077
Re: Brotin afturrúða í bíl - tryggingamál?
Er ekki stórkostlegt gáleysi að skella skotti á bíl sem er búið að ofhlaða? Annars er þetta væntanlega skemmdarverk, ef þú þarft að velja eitthvað úr listanum. Já, væntanlega skemmdarverk er líklega réttast. En stórkostlegt gáleysi er þetta ekki, frekar óhapp myndi ég segja. Stórkostlegt gáleysi er...
- Lau 31. Ágú 2024 20:17
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Brotin afturrúða í bíl - tryggingamál?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1077
Re: Brotin afturrúða í bíl - tryggingamál?
SolidFeather skrifaði:Vaknaðir þú ekki bara einn daginn og þá var búið að smalla rúðuna?
Það er ein leið. En er það ekki óþarfi? Ef þú kaupir bílrúðutryggingu þá ertu væntanlega að tryggja þig fyrir óhöppum.
Litlar líkur á grjótkasti í afturrúðu.
- Lau 31. Ágú 2024 19:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Brotin afturrúða í bíl - tryggingamál?
- Svarað: 6
- Skoðað: 1077
Brotin afturrúða í bíl - tryggingamál?
Góða kvöldið. Hefur einhver lent í því að brjóta afturrúðu á bíl og verið með bílrúðutryggingu hjá Verði? Ég velti fyrir mér, ef skottið er fullt af dóti og maður skellir hleranum svo að rúðan brotnar, er það þá bætt af tryggingunum? Hvort sem rúðan brotnar vegna þess að eitthvað í skottinu lenti á ...