Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af VJbob
Fös 19. Apr 2024 21:18
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Streymistölva fyrir Ráðstefnur/viðburði
Svarað: 5
Skoðað: 2347

Re: Streymistölva fyrir Ráðstefnur/viðburði

Já ég hef séð/skoðað ATEM og eins næs og það er þá þarf ég eitthvað sem ég get notað í mögulega myndvinnslu eftirá (gleymdi að taka það fram...) og í staðin fyrir að vera með þetta þennan https://reykjavikfoto.is/vefverslun/hljod-og-mynd/streymibunadur/streymi/blackmagic-design-atem-mini-extreme-iso...
af VJbob
Fös 19. Apr 2024 20:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Streymistölva fyrir Ráðstefnur/viðburði
Svarað: 5
Skoðað: 2347

Re: Streymistölva fyrir Ráðstefnur/viðburði

Restin af íhlutunum er covered, s.s. capture kort, storage, power supply og peripherals... mig langar bara að heyra frá einhverjum sem að hefur meira vit á CPU/GPU/RAM hvað þarf fyrir svona tölvu
af VJbob
Fös 19. Apr 2024 20:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Streymistölva fyrir Ráðstefnur/viðburði
Svarað: 5
Skoðað: 2347

Streymistölva fyrir Ráðstefnur/viðburði

Ég þarf bráðum að fara að panta og byggja tölvu sem að verður notuð til að streyma ráðstefnum/viðburðum, og ég er ekki alveg kominn með nógu góða hugmynd um hvaða hardware ég þarf fyrir slíka tölvu sem að verður "futureproof" í einhver ár. Spurningin er s.s. hvaða requirements eru almennt ...