Leitin skilaði 46 niðurstöðum

af litli_b
Þri 29. Okt 2024 21:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Budget partar á Íslandi
Svarað: 5
Skoðað: 604

Budget partar á Íslandi

Alltaf fundist ömurlegt hversu lítið val er á budget vörum, sérstaklega skjákort og aflgjafar, miðað við verð í útlöndum. Náttúrulega fáum við aðeins meira í laun en aðrir en er það ekki bara mjög stórt smáatriði? Allavega, Kisildalur er búinn að vera pumpa út "nýjum" og ódýrum skjákortum....
af litli_b
Þri 01. Okt 2024 14:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 5700x3d
Svarað: 11
Skoðað: 708

Re: 5700x3d

Aldrei, aldrei… nýbúið að vera dæmi um hvað eru nánast 100% líkur að gerist hérna á spjallinu. Það var ég, er það ekki? :lol: Alveg samálla, ekki kaupa af Ali. 90% Líkur á að þetta sé falsað eða druggað. Fékk fartölvu sem var með skjákort sem var greinilega ætlað fyrir teslu bílana??? Bara ekki ger...
af litli_b
Mán 30. Sep 2024 16:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Svarað: 90
Skoðað: 8486

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Þessi tölva fyrir ofan sem ég vitna í er í render-ingum nánast 24/7, en já flott að þurfa ekkert af þessu… Viltu fá að vita eitthvað meira um Photogrammetry og hvað tölvuafl getur skilað gríðarlegum timasparnaði? Jæja, ég hef verið sigraður (Og vel hratt líka). Fylgist greinilega ekki nógu mikið me...
af litli_b
Mán 30. Sep 2024 14:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Svarað: 90
Skoðað: 8486

Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL

Alltaf jafn skemmtilegt að sjá tölvunörda rífast um tölur sem þeir munu aldrei þurfa persónulega. Hef aldrei séð ykkur tala um hvernig þið þurfið öll þessi helvítis cores og tölur á cineabench. Þetta er eins og að lesa summary á presidential debait'ið. Svo líka svo gaman þegar Templar kvartar undan ...
af litli_b
Lau 14. Sep 2024 10:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með gpu drivers [Útkljáð.]
Svarað: 29
Skoðað: 1663

Re: Vesen með gpu drivers

Alright, þá er þetta komið á lok. Nema ef ég reyni að þróa mína eigin drivers eða eitthvað rugl er lítið sem ég get gert. Nenni varla að reyna fá endurgreitt. Búinn að opna upp tölvuna, og alveg dáldill tími liðinn síðan ég fékk hana. Sætti mig bara við þetta tap. tölvan virkar allavega, getur spila...
af litli_b
Fös 13. Sep 2024 12:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með gpu drivers [Útkljáð.]
Svarað: 29
Skoðað: 1663

Re: Vesen með gpu drivers

Þetta já virðist vera Engineering sample af GTX 1050 TI (Spurning hvort þetta sé Max-Q þar sem Clock passar við það ekki venjulega) Eða algjörlega sér útgáfa notuð í embedded tölvur, Pascal arcitecture, 768 Cuda cores (ef chip er í lagi). Þar sem þú ættir að fá 768:48:32 en ert að fá ?:36:32 sem þý...
af litli_b
Fim 12. Sep 2024 19:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með gpu drivers [Útkljáð.]
Svarað: 29
Skoðað: 1663

Re: Vesen með gpu drivers

Ég tók fartölvuna í sundur. Held að þetta sé gtx 1050 ti eitthvað? Chatgpt sagði mér það allavega þegar ég sýndi því þessa mynd, og google leit er samálla. Þarf bara að finna út úr því af hverju engir drivers vilja downloadast.
af litli_b
Mið 11. Sep 2024 20:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með gpu drivers [Útkljáð.]
Svarað: 29
Skoðað: 1663

Re: Vesen með gpu drivers

Miðað við vesenið myndi ég giska á að þetta sé scam GPU. Sem sagt lélegri GPU með hackaðan BIOS. Gætir mögulega staðfest það með að taka tölvuna í sundur og lesa serial númer af chippinu sjálfu. Hérna er almennileg hugmynd. Trúi því ekki að ég datt þetta ekki í sundur fyrr. Ég reyni þetta þegar ég ...
af litli_b
Mið 11. Sep 2024 20:39
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með gpu drivers [Útkljáð.]
Svarað: 29
Skoðað: 1663

Re: Vesen með gpu drivers

Þú s.s. Borgaðir 60þ fyrir þessa eldgömlu tölvu sem þarf un-signed drivera til að virka? Sem þú hefðir getað keypt á sama eða minna hérna heima. Hljómar aðeins meira eins ig þú hafir fallið fyrir scam-i á Ali. 48þ, ekki 60þ. Ég get alveg viðurkennt að ég féll fyrir þessu, en er samt alveg dáldið ós...
af litli_b
Mið 11. Sep 2024 20:22
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með gpu drivers [Útkljáð.]
Svarað: 29
Skoðað: 1663

Re: Vesen með gpu drivers

https://drive.google.com/uc?export=download&confirm=no_antivirus&acknowledgeAbuse=true&id=1o8mkToO0ssKjTdF-C90LjKbtLKFtfIuq edit .. svona sem ég fljótlega fann https://github.com/arutar/FrankenDriver Æ já, þessir. Þetta var einmitt gert til að hjálpa þeim sem fengu þetta frá TEchleed eð...
af litli_b
Mið 11. Sep 2024 20:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með gpu drivers [Útkljáð.]
Svarað: 29
Skoðað: 1663

Re: Vesen með gpu drivers

Þú s.s. Borgaðir 60þ fyrir þessa eldgömlu tölvu sem þarf un-signed drivera til að virka? Sem þú hefðir getað keypt á sama eða minna hérna heima. Hljómar aðeins meira eins ig þú hafir fallið fyrir scam-i á Ali. 48þ, ekki 60þ. Ég get alveg viðurkennt að ég féll fyrir þessu, en er samt alveg dáldið ós...
af litli_b
Mið 11. Sep 2024 20:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með gpu drivers [Útkljáð.]
Svarað: 29
Skoðað: 1663

Re: Vesen með gpu drivers

nonesenze skrifaði:ýttu á lookup takkan þarna á gpu-z. og linkaðu því sem kemur upp


Hef reynt það. Surprisingly kemur bara ekkert upp minnir mig. Það er eins og þetta sé ekki til.
af litli_b
Mið 11. Sep 2024 19:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með gpu drivers [Útkljáð.]
Svarað: 29
Skoðað: 1663

Re: Vesen með gpu drivers

Má ég spurja hvað þú borgaðir fyrir þessa fartölvu? Og hvað var það við GTX1060 sem kom út fyrir 8 árum síðan fékk þig til að kaupa þessa fartölvu fram yfir einhvað nýrra og mun afkastabetra? 40.000, +8þ með shipping plus toll. Mér fannst þetta fínn díll miðað við budgetið mitt, er alltaf til í að ...
af litli_b
Mið 11. Sep 2024 17:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vesen með gpu drivers [Útkljáð.]
Svarað: 29
Skoðað: 1663

Vesen með gpu drivers [Útkljáð.]

Keypti mér fartölvu af Aliexpress, sem var slæm hugmynd sem þarf ekki að hugsa tvisvar út í, en ég treysti þessu. "Akpad" whatever, N95 örri, 16 gigs og 512 gb. Það sem seldi þetta fyrir mér var gtx 1060 skjákotið. Frá því sem ég skil er þetta það kort, nema bara eitthvað hella modified. G...
af litli_b
Mið 28. Ágú 2024 18:41
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: ÓE ps3 fjarstýringu
Svarað: 0
Skoðað: 749

ÓE ps3 fjarstýringu

Veit einhver hvar ég gæti fengið ps3 fjastýringu, eða hefur eitthver til sölu?
af litli_b
Mán 05. Ágú 2024 13:53
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2012 iMac
Svarað: 10
Skoðað: 2744

Re: 2012 iMac

TheAdder skrifaði:Einhverjar hugmyndir um verð?

Fer eftir stöðu, speccum og markað. Leitaði upp tölvuna, ég myndi persónulega segja 12-22þ. Mögulega einhverjar fjölskyldur sem eru að leita sér að ódýri tölvu, þetta gæti fyllt það hlutverk.
af litli_b
Mán 05. Ágú 2024 11:50
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 2012 iMac
Svarað: 10
Skoðað: 2744

Re: 2012 iMac

Algjörlega. Ef þær virka er hægt að selja þær. Það er algjörlega einhverjir þarna úti sem eru apple fanatics og eru að leita sér að ódýri tölvu. Settu þær til sölu á spjallinu og bland.is, leyfðu því að liggja þar í einhvern tíma og ef það selst ekki geturu bara gefið þær í burtu eða hent þeim
af litli_b
Þri 23. Apr 2024 13:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf að kaupa fartölvu
Svarað: 3
Skoðað: 2357

Re: Þarf að kaupa fartölvu

ABss skrifaði:Þetta er spam

Núna líður mér eins og hálfvita.
En hverskonar spam er þetta? Er þetta ekki algjörlega tilgangslaust?
af litli_b
Þri 23. Apr 2024 11:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar verð hugmynd á borðtölvu
Svarað: 2
Skoðað: 2430

Re: Vantar verð hugmynd á borðtölvu

Nýr svona cpu kostar 24.500 Í kisildal. Skjákortið er ekki selt neinstaðar á Íslandi, en það myndi líklega kosta 29-32þ á Íslandi þegar það var keypt. Vinnsluminnið kostar 8þ. Móðurborðið kostar kannski 25þ nýtt. Diskarnir tveir kosta samtals 12þ held ég. Svo er einhver aflgjafi sem þú áttir eftir a...
af litli_b
Þri 23. Apr 2024 11:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Þarf að kaupa fartölvu
Svarað: 3
Skoðað: 2357

Re: Þarf að kaupa fartölvu

First af öllu er að setja budget. Hversu miklu ertu til í að eyða hámarks?
af litli_b
Lau 06. Apr 2024 18:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka
Svarað: 16
Skoðað: 3316

Re: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka

Update Örgjörvinn er í lagi, psu'ið er í lagi, gpu'ið er í lagi og pcie slotin eru í lagi. Ég henti gt 1030 korti inn í og það virkaði, henti inn Hd 6870 korti sem hefur virkað áður en það virkaði ekki núna. Ég held að þetta hefur eitthvað að gera með power tenginn, en ég hef látið einmitt þessa töl...
af litli_b
Fös 05. Apr 2024 11:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka
Svarað: 16
Skoðað: 3316

Re: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka

Moldvarpan skrifaði:Ef kortið er í lagi, þá getur þetta bara í raun verið tvennt.

BIOS stillingar eða fær ekki nægt rafmagn(situr illa í slotinu eða kaplar illa/rangt tengdir).

Ég get skoðað þessar stillingar eitthvað, en annars er ég ekki alveg viss hvaða stillingar það myndu vera
af litli_b
Fös 05. Apr 2024 11:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka
Svarað: 16
Skoðað: 3316

Re: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka

gunni91 skrifaði:Ertu búinn að prufa resetta bios?

Kannski er bara kveikt á Integrated gpu á örgjörvanum í bios og því detectar móðurborðið ekki skjákortið.

Meinaru þá að cleara cmos? Ég hef reynt það nokkrum sinnum, þar sem það er clear cmos takki á móðurborðinu.
af litli_b
Fim 04. Apr 2024 22:09
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka
Svarað: 16
Skoðað: 3316

Re: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka

beggi702 skrifaði:ertu búinn að athuga hvort kortið virki í annari vél ?

Get ekki gert það, en ég er alveg handviss um að kortið virki ennþá. Ekkert hefur gerst sem ætti að hafa drepið það. Annars get ég prófað annað kort í tölvuni, væri það gott að prófa?
af litli_b
Fim 04. Apr 2024 22:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka
Svarað: 16
Skoðað: 3316

Re: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka

Tókstu gpu úr þegar þú uppfærðir cpu? Ef svo: 1. Ertu viss um að það sé alveg 100% í pcie raufinni? Getur verið smá hnjask stundum 2. Tengdir þú kaplana aftur í gpu? Stundum þarf að endurinstalla drivera fyrir gpu eftir að skipta um cpu, windows nær ekkert alltaf að gera það sjálfkrafa, prufaðu að ...