Leitin skilaði 16 niðurstöðum
- Fim 14. Nóv 2024 21:58
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE, borðtölvu, 4070 eða betra
- Svarað: 0
- Skoðað: 116
ÓE, borðtölvu, 4070 eða betra
Daginn, ég er að leita að borðtölvu fyrir strákinn minn, 4070 eða betra fyrir leiki. Pm ef þú ert með eitthvað fyrir mig til að skoða
- Fös 18. Okt 2024 20:46
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED
- Svarað: 15
- Skoðað: 3109
Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED
svanur08 skrifaði:Líka gott að taka það fram að það er helling af OLED tölvuskjám núna til í elko hér -------> https://elko.is/voruflokkar/tolvuskjair ... nType=OLED
Stupid dýrir skjáir imho.
- Mið 31. Jan 2024 15:42
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 4070 ti super og 4080 super
- Svarað: 9
- Skoðað: 2554
Re: 4070 ti super og 4080 super
Samkvæmt skattur.is reiknivélinni er þetta ca. 169 þús með sköttum og gjöldum.
"Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
137.073 kr. + 32.914 kr. = 169.987 kr."
Ætti aldrei að kosta meira en 180-190 þús.
"Verð vörunnar (tollverð + aðflutningsgjöld) miðað við þær forsendur sem þú gafst upp hér að ofan:
137.073 kr. + 32.914 kr. = 169.987 kr."
Ætti aldrei að kosta meira en 180-190 þús.
- Mið 31. Jan 2024 15:34
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 4070 ti super og 4080 super
- Svarað: 9
- Skoðað: 2554
Re: 4070 ti super og 4080 super
Ættu þessi 4080 Super kort ekki að vera á ca. 190 þús?
- Þri 06. Jún 2023 08:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: iColus kominn á markað
- Svarað: 21
- Skoðað: 9368
Re: iColus kominn á markað
þetta sýnir gærdaginn þegar þetta var kynnt, ekki árið eins og þú sýndir Viktor. Apple er practically orðið gjaldþrota eftir þennan dag. Sagði það aldrei, ef markaðurinn hefði trú á þessu væru hlutabréfin að rjúka upp, ekki lækka eða standa í stað Sagði aldrei að þetta mundi gjaldþrota apple, ekki ...
- Þri 06. Jún 2023 08:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: iColus kominn á markað
- Svarað: 21
- Skoðað: 9368
Re: iColus kominn á markað
þetta sýnir gærdaginn þegar þetta var kynnt, ekki árið eins og þú sýndir Viktor.
- Þri 06. Jún 2023 08:40
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: iColus kominn á markað
- Svarað: 21
- Skoðað: 9368
- Þri 06. Jún 2023 06:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: iColus kominn á markað
- Svarað: 21
- Skoðað: 9368
Re: iColus kominn á markað
more like 750 - 800 þús komið hingað með tollum og shit...
Þetta er dautt dæmi, aaaaalltof dýrt.
Engin hefur trú á þessu, sést á apple hlutabréfunum.
Þetta er dautt dæmi, aaaaalltof dýrt.
Engin hefur trú á þessu, sést á apple hlutabréfunum.
- Lau 06. Maí 2023 09:02
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Blikur á lofti í vaxtamálum
- Svarað: 500
- Skoðað: 179442
Re: Blikur á lofti í vaxtamálum
Mjög fá fyrirtæki keyra á því að vera pro consumer, flest eru bara með blekkingar, auðvitað eru til nokkur sem eru actually frekar pro consumer eins og Bónus og Ikea, en ég hef ekki tekið eftir því í gegnum tíðina að Húsasmiðjan og Byko séu neitt að hugsa um neytendur.
- Fös 05. Maí 2023 11:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Peningar og að græða í verðbólgu
- Svarað: 27
- Skoðað: 4191
Re: Peningar og að græða í verðbólgu
En þetta er samt virkileg góð ábending og gott að velta öðrum leiðum til að fjárfesta í þessu umhverfi sem er núna. Það er einmitt það sem ég er að vonast eftir, að fá góðar ábendingar og leiðir til að fjárfesta eins og staðan er núna. Þetta var ein leið sem mér var sagt frá og ég veit að virkar. V...
- Fim 04. Maí 2023 14:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Peningar og að græða í verðbólgu
- Svarað: 27
- Skoðað: 4191
Re: Peningar og að græða í verðbólgu
Mossi__ skrifaði:Kjarri81 skrifaði:Mossi__ skrifaði:Gerist bara Markþjálfi.
Ég er of latur
Ég skal kenna þér, spesjalpræsforjúmæfrend.
- Fim 04. Maí 2023 14:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Peningar og að græða í verðbólgu
- Svarað: 27
- Skoðað: 4191
Re: Peningar og að græða í verðbólgu
Mossi__ skrifaði:Gerist bara Markþjálfi.
Ég er of latur
- Fim 04. Maí 2023 13:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Peningar og að græða í verðbólgu
- Svarað: 27
- Skoðað: 4191
Re: Peningar og að græða í verðbólgu
Líklega er best að komast í sparnaðarreikning eða skuldabréf í erlendri mynt til að vera safe með sitt fé. En er ekki krónan svo veik núna, hún á eftir að styrkjast og þá tapar maður á þessu er það ekki? Einn félagi minn úti í reyk stakk upp á að notaðir bílar gætu verið sniðug fjárfesting þar sem ...
- Fim 04. Maí 2023 13:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Peningar og að græða í verðbólgu
- Svarað: 27
- Skoðað: 4191
Re: Peningar og að græða í verðbólgu
Óvirkjaði þráð tímabundið vegna hugsanlegs brots á reglum um referral linka. En eftir smá hugsun þá er ekkert víst að stofnandi þráðarins sé að hagnast eitthvað eða hafi einhverja hagsmuni, ekki frekar en menn eru að vísa á linka á skjákort eða aðrar söluvörur sem eru ekki "referral" link...
- Fim 04. Maí 2023 12:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2628
- Skoðað: 529930
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Væri alveg til í að þetta verði ekkert, væri alveg til í eitt ár sem er ekki með covid eða eldgosi
- Fim 04. Maí 2023 09:38
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Peningar og að græða í verðbólgu
- Svarað: 27
- Skoðað: 4191
Peningar og að græða í verðbólgu
Ég átti áhugavert samtal við vin minn sem er fjárfestir um tækifæri í verðbólgu, þar sem peningar séu núna búnir að missa verðmæti sitt mikið og lítið um góð tækifæri til að ávaxta þá. Hann benti mér á "trikk" sem fáir vita af nema fjársterkir aðilar sem mig langar að share-a með ykkur, þa...