Leitin skilaði 37 niðurstöðum

af Zensi
Mið 20. Nóv 2024 11:55
Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
Þráður: Cinebench - hversu hátt.
Svarað: 48
Skoðað: 3353

Re: Cinebench - hversu hátt.

Lang mest Photogrammetry, eitthvað 3D rendering líka og annað data visualizations. Ertu að nota WebODM, Metacapture eða Realityshape? Eða eitthvað annað ef ég má spyrja? :) Er þetta ekki miklu fljótlegra en outsourced cloud crunch að hakka sig í gegnum stack? Ertu með eitthvað eins og A6000 í þessu...
af Zensi
Sun 17. Nóv 2024 06:17
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svikapóstar frá bland.is
Svarað: 33
Skoðað: 1730

Re: Svikapóstar frá bland.is

Er tenging á milli þessa og stolinna auðkenna þessa dagana? Nokkrar miðaldra mæður sem ég þekki sem misstu Instagram og/eða FB... Gæti vel hugsast. Varðandi IG og FB er mun líklegra að um sé að ræða t.d. TEMU appið, cookie stealer (session hijack), fjölnotuð lykilorð gegnum data leak dump eða þá fa...
af Zensi
Fös 15. Nóv 2024 20:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Svikapóstar frá bland.is
Svarað: 33
Skoðað: 1730

Re: Svikapóstar frá bland.is

Og er ekki með neina virka auglýsingu. Þetta spam vitnar í eitthvað sem ég eyddi út fyrir mörgum árum eða taldi mig hafa eytt út. Greinilega bara soft-delete hjá þeim. Ef þú ferð inná Bland.is vefinn og ferð undir mínar auglýsingar, nánar tiltekið hér https://bland.is/pers/persAugl2.aspx þá er hnap...
af Zensi
Sun 10. Nóv 2024 23:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [HVS] Samsung T9 - 4TB SSD USB-C 3.2 Gen2
Svarað: 1
Skoðað: 303

Re: [TS] Samsung T9 - 4TB SSD USB-C 3.2 Gen2 - 45.000kr

Lækkað verð
af Zensi
Lau 09. Nóv 2024 17:29
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [HVS] Samsung T9 - 4TB SSD USB-C 3.2 Gen2
Svarað: 1
Skoðað: 303

[HVS] Samsung T9 - 4TB SSD USB-C 3.2 Gen2

Til sölu Samsung T9 - 4TB utanáliggjandi SSD diskur. 2000 MB/s, Read/write hraði AES256 Dulkóðun USB-C Gen2 2x2 Tengistaðall Hættur við sölu https://media.backend.elko.is/__sized__/products/259_1ea150e6-d5bd-4bf2-9e3f-4495d74e665e-thumbnail-1080x1080-70.jpg https://media.backend.elko.is/__sized__/pr...
af Zensi
Lau 26. Okt 2024 18:48
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvað eru menn að taka í sjónvarpsþjónustu?
Svarað: 11
Skoðað: 4734

Re: Hvað eru menn að taka í sjónvarpsþjónustu?

(Besta Sjónvarpsþjónustan) https://www.facebook.com/profile.php?id=61558057037143 IPTV Streymi með pretty much öllu sem manni dettur í hug að leita að eða liggja yfir, hræódýrt og virkar bara. Allt sport, allar útlensku, íslensku, allur streymisveitu cataloggin osfrv Skemmir ekki EPG stuðningurinn, ...
af Zensi
Mið 23. Okt 2024 15:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýting vindorku á Íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 1207

Re: Nýting vindorku á Íslandi

Fugladauði virðist nú vera óverulegur í stóra samhenginu, rannsóknir og talningar á fugladauða við vindmyllur sýna að það séu á bilinu 4-18 fuglar per vindmyllu á ári sem drepast í kringum vindmyllurnar. Amk færri en per útikött samkvæmt rannsóknum (1) Endurnýting spaðanna er svo á góðri vegferð, þ...
af Zensi
Mið 23. Okt 2024 15:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýting vindorku á Íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 1207

Re: Nýting vindorku á Íslandi

Svo talar hún um að banna Bitcoin gagnaver ogsfrv, er hún Auður ekki inní loopunni með hvað er að gerast í alþjóða bankakerfinu með CBDC og Blockchain? Nú á að færa öll alþjóðleg og regional rafræn peningaviðskipti í Blockchain sem á eftir að þurfa fjölgun Blockchain raforkuvera um ca 10.000% um al...
af Zensi
Mið 23. Okt 2024 14:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýting vindorku á Íslandi
Svarað: 11
Skoðað: 1207

Nýting vindorku á Íslandi

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2024/10/23/vindorka_hagkvaemasti_kosturinn/ Eru ráðamenn þjóðarinnar orðnir snargalnir (svosem ekkert nýtt) Afhverju þessar ljótu vindmyllur sem nú á að eyðileggja útlit nátturunnar með, líka slátra fuglum sem í myllunum lenda í þúsunda vís á ári (ætli rjúpnavei...
af Zensi
Mán 21. Okt 2024 21:28
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Landsbankinn - Ég get ekki orða bundist
Svarað: 11
Skoðað: 2053

Re: Landsbankinn - Ég get ekki orða bundist

Android VM í PC/Mac ?
af Zensi
Mið 16. Okt 2024 20:39
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Gömlum turn eða einhverjum hræbillegum pörtum
Svarað: 1
Skoðað: 593

[ÓE] Gömlum turn eða einhverjum hræbillegum pörtum

Óska eftir að kaupa (eða gefins) einhverju gömlu dóti.

Vantar Turn með aflgjafa, Móðurborð, CPU, Minni og Skjákort ef CPU er ekki með innbyggt GPU

Lágmarkskröfur amk PCI-E 16x rauf á móðurborði, ekki verra ef þær væru 2.

Endilega sendið pm ef þið eruð með eitthvað sem safnar bara ryki :)
af Zensi
Þri 15. Okt 2024 21:58
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Virkar location share á Google Maps ekki á Íslandi?
Svarað: 13
Skoðað: 1249

Re: Virkar location share á Google Maps ekki á Íslandi?

Hvaða DNS ertu með uppsettann í símanum? Prófaðu þetta: Go to Settings > Network & internet. Select Advanced > Private DNS. Select the Private DNS provider hostname option. Depending on what you want to configure, use one of the following DNS hostnames or IP addresses and select Save. Use 1.1.1....
af Zensi
Fös 07. Jún 2024 23:22
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Thunderbolt 3 eða 4 PCI-E add-in card
Svarað: 0
Skoðað: 613

[ÓE] Thunderbolt 3 eða 4 PCI-E add-in card

Óska eftir að kaupa Thunderbolt 3 eða 4 PCI-E add-in card
af Zensi
Þri 28. Maí 2024 13:51
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT: Philips 43" 4K HDR1000 Skjár.
Svarað: 2
Skoðað: 862

Re: TS: Philips 43" 4K HDR1000 Skjár. Lækkun 50.000

Upp

Lækkað verð, 50.000 kr

Mynd
af Zensi
Mið 22. Maí 2024 18:42
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [Selt] Samsung Galaxy S22 Ultra 5G - 8GB/128GB Litur-Classic
Svarað: 1
Skoðað: 2452

[Selt] Samsung Galaxy S22 Ultra 5G - 8GB/128GB Litur-Classic

Til sölu Samsung Galaxy S22 Ultra 5G - 8GB/128GB #SM-S908BZKDEUB Frábær og öflugur sími með 6.8" AMOLED og Gorilla Glass Victus+ Keyptur 27 Maí 2023, Vel með farinn Device type: SAMSUNG GALAXY S22 ULTRA 5G Litur: Classic Released: 2022 r. DualSIM: YES SIM card size: Nano Sim, Nano Sim GSM: 850 ...
af Zensi
Mið 22. Maí 2024 18:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SELT: Philips 43" 4K HDR1000 Skjár.
Svarað: 2
Skoðað: 862

SELT: Philips 43" 4K HDR1000 Skjár.

Til sölu: Philips 43" "Momentum" 4K HDR display with Ambiglow #436M6VBPAB/00 Get in the moment Experience a new level of entertainment immersion with the new Momentum 4K HDR display with Ambiglow lighting. An expansive 4K UHD display with DisplayHDR 1000 delivers ultra-crisp and vibr...
af Zensi
Mið 22. Maí 2024 17:58
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [Selt] Lenovo ThinkPad X1 Nano fartölva i7 1180G7 16/512GB 13″Touch
Svarað: 0
Skoðað: 454

[Selt] Lenovo ThinkPad X1 Nano fartölva i7 1180G7 16/512GB 13″Touch

Lenovo ThinkPad X1 Nano - Carbon Fiber Fartölva #Type 20UQ Mjög öflug vél og léttasta ThinkPad fartölvan til þessa með 2160x1350 450nits 100%sRGB snertiskjá (AntiSmudge/Glare) og Thunderbolt 4 tækni. Vélin er Intel Evo vottuð og skynjar hvort notandinn er við vélina. Örgjörvi: Intel Core i7-1180G7 ...
af Zensi
Mið 22. Maí 2024 17:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Selt: Lenovo Ideapad Flex 5 14", Ryzen 5, 16GB, 512GB
Svarað: 0
Skoðað: 429

Selt: Lenovo Ideapad Flex 5 14", Ryzen 5, 16GB, 512GB

Lenovo Flex 5 #82XX008YMX Sem ný, vel með farin og í toppstandi Fjölhæf fartölva sem hægt er að breyta í spjaldtölvu á augabragði með 360° snertiskjá. Kemur með krafmiklum AMD örgjörva, 2.2K björtum skjá ásamt því að vera með 16GB vinnsluminni. Hentar afar vel fyrir skóla eða almenna vinnslu. Örgjö...
af Zensi
Sun 28. Apr 2024 03:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skipti á viftum og thermal pads
Svarað: 14
Skoðað: 5087

Re: Skipti á viftum og thermal pads

Það er algjör óþarfi að vera með þessa stæla. Kælipúðar þjóna bara sama hlutverki og kælikrem - að leiða hita frá íhlutum í heat sink þar sem loftið á auðveldara með að koma hitanum frá. Þó mesti hitinn komi frá örgjörvanum hlýtur að vera ávinningur í því að leiða hita frá öðrum íhlutum í stað þess...
af Zensi
Lau 27. Apr 2024 16:52
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skipti á viftum og thermal pads
Svarað: 14
Skoðað: 5087

Re: Skipti á viftum og thermal pads

Ef þú ert að tala um silikón padda þá ættir þú að spara yfirlýsingarnar áður en þú hefur þig af fífli. Yfirlýsingar? Ertu þá að meina statistik sem ég fékk með samanburðar mælingum á VRAM hitastigi keyrandi Memtest Vulkan og Furmark fyrir thermal pad skipti, eftir thermal pad skipti og eftir að set...
af Zensi
Lau 27. Apr 2024 00:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Skipti á viftum og thermal pads
Svarað: 14
Skoðað: 5087

Re: Skipti á viftum og thermal pads

Ég setti svona á kortið mitt (RTX 3080) og lækkaði Mem hita um 22°c undir load ofaná fyrri lækkun eftir að fara í premium pads. Og er að boosta lengur á Core. https://www.coolmygpu.com/product/rtx-3080-80-ti-90-90ti-cooling-plate-new-/3?cp=true&sa=false&sbp=false&q=false&category_id=...
af Zensi
Lau 06. Apr 2024 21:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka
Svarað: 16
Skoðað: 3334

Re: Nýtt cpu Install og gpu neitar að virka

Þetta virðist vera þekkt vandamál með þessi móðurborð og ákveðin skjákort, sjá t.d.: https://rog-forum.asus.com/t5/other-motherboards/maximus-iv-gene-z-video-card-problem/td-p/195521 Líklega eitthvað conflict við chipset og ekki nægilega vel forritaður BIOS af Asus. Það er talað um að setja ekki upp...
af Zensi
Fim 04. Apr 2024 18:41
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: STEF gjald
Svarað: 20
Skoðað: 4856

Re: STEF gjald

Einu skrifanlegu miðlanir sem ég hef nokkurntíman geymt .mp3/.flac/.ogg á er utanáliggjandi flakkarar, HDD/SSD í vélinni minni eða á spilurum eins og Walkman. Að halda utan um einhverja flakkara, minnislykla eða CD's á ferðinni er bara pain. Í dag geymi ég bara tónlist á plex hjá mér og hvergi annar...
af Zensi
Mán 01. Apr 2024 07:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
Svarað: 12
Skoðað: 4062

Re: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600



Þessi veit hvað hann er að tala um.

Mæli eindregið með Schiit stack (DAC+AMP)