Leitin skilaði 38 niðurstöðum

af ribs
Mið 11. Sep 2024 09:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“
Svarað: 174
Skoðað: 37182

Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“

Stúlka á fjórtánda ári varð fyrir því áfalli í lok skólaárs í vor að karlkyns skólabróðir hennar braut kynferðislega gegn henni inni á salerni skólans, að sögn hennar og móður hennar. ... Móðirin segir að áður en til þessa alvarlega brots hafi komið hafi drengurinn áreitt stúlkuna og fleiri stúlkur...
af ribs
Þri 10. Sep 2024 20:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“
Svarað: 174
Skoðað: 37182

Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“

Skilja foreldranir vandann? Það er ekki víst. Nei, það er ekki víst. En ekki er alstaðar sama afstaða til laga og réttar eins og hjá okkur. Þó þarf að refsa dregnum, það er augljóst. Það að hlaupa í það hvaðan þetta fólk kemur er lágkúra, Þú spurðir (þótt svarið hafi þegar staðið í fréttinni): gera...
af ribs
Þri 10. Sep 2024 10:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“
Svarað: 174
Skoðað: 37182

Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“

Hann má eiga það að hann stendur í lappirnar. https://www.visir.is/g/20242619033d/doms-mala-rad-herra-hafi-ekki-stadid-med-tjaningar-frelsinu Svo er hann ykkur þakklátur fyrir stuðninginn. https://www.dv.is/frettir/2024/9/7/neita-ad-fjarlaegja-nemanda-ur-skolanum-eftir-asokun-um-kynferdisbrot-gegn-s...
af ribs
Mið 31. Júl 2024 12:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Smátölvur frá kína, einhver með reynslu?
Svarað: 4
Skoðað: 2876

Re: Smátölvur frá kína, einhver með reynslu?

Tek undir með ASRock, Minisforum og Beelink. Svo er líka alveg hægt að kaupa lítinn Mini-ITX kassa, gott móðurborð og PSU fyrir svipaðan pening.
af ribs
Þri 30. Júl 2024 16:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetakjör eða spilling?
Svarað: 31
Skoðað: 6659

Re: Forsetakjör eða spilling?

Ef ég ætla að kaupa taktískt á ég þá að versla við Brimborg eða ekki? Ég sé að Islandus er líka að flytja inn Volvo. Á ég kannski að bíða eftir Hupmobile?

Með fyrirfram þökk um góð ráð og svör,
Einn sem veit ekki í hvorn fótinn á að stíga
af ribs
Þri 30. Júl 2024 16:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“
Svarað: 174
Skoðað: 37182

Re: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“

Nú á að reyna að reka hann. https://www.visir.is/g/20242602211d Sigmundur Davíð skorar á Guðrúnu Hafsteinsdóttur Ríkissaksóknari virðist hafa brotið trúnaðarskyldu samkvæmt Helga. Helgi Magnús er í sumarfríi eins og margir Íslendingar. Honum barst tölvupóstur frá Sigríði Friðjónsdóttur ríkissaksókna...
af ribs
Sun 21. Júl 2024 21:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þrælahald á Íslandi
Svarað: 66
Skoðað: 9683

Re: Þrælahald á Íslandi

Getur þú fundið eitthvað um það að tilgangur fyrirtækja sé að græða og skila arði til hluthafa? Hvernig útskýrir maður þá þessi risastóru fyrirtæki sem greiða aldrei út arð? https://www.dividend.com/investor-resources/sp-500-companies-that-dont-pay-dividends/ Eða að verðmætasta fyrirtæki heims skil...
af ribs
Fim 18. Júl 2024 22:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þrælahald á Íslandi
Svarað: 66
Skoðað: 9683

Re: Þrælahald á Íslandi

... ... Tilgangur fyrirtækja er ekki að græða, þá væri enginn tilgangur með flestum sprotafyrirtækjum / Venture Capital. ... Áhugavert, hver er þá tilgangur fyrirtækja? Ég setti hlekk sem skýrir þetta ágætlega - https://www.instagram.com/reel/C9DXq0wSD89/?utm_source=ig_web_copy_link Það er ekkert f...
af ribs
Mið 17. Júl 2024 20:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þrælahald á Íslandi
Svarað: 66
Skoðað: 9683

Re: Þrælahald á Íslandi

Þetta er væntanlega hlekkurinn á mælaborðið sem þú ert að tala um: https://hms.is/maelabord-ibuda-i-byggingu Þar segir, þegar þetta er skrifað, að 1,794 íbúðir hafa lokið byggingu eða verið teknar í notkun á núverandi almanaksári, þar af 1,737 nýjar íbúðir. Samkvæmt upprunalegu fréttinni eru 90% af ...
af ribs
Þri 16. Júl 2024 22:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þrælahald á Íslandi
Svarað: 66
Skoðað: 9683

Re: Þrælahald á Íslandi

https://www.visir.is/g/20242597743d/-thad-er-verid-ad-rikisvaeda-husnaedismarkadinn- Vegna þess að þegar framboðshliðin er tregbreytileg, það er að segja það gengur illa að fá lóðir undir nýjar íbúðir, byggingaregluverkið er til dæmis þunglamalegt, fjármagnskostnaður hár eins og hann er sérstaklega...
af ribs
Þri 16. Júl 2024 22:45
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: „Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“
Svarað: 174
Skoðað: 37182

„Það eina sem stoppar þá er hnefinn, vald­beiting“

https://www.visir.is/g/20242597593d/-thad-eina-sem-stoppar-tha-er-hnefinn-vald-beiting- Það eina sem stoppar þá er hnefinn, valdbeiting. Ekki er alls staðar sú sama afstaða til laga og réttar og hjá okkur. En við verðum að sætta okkur við það „Við verðum að sætta okkur við það.“ Má ég sem sagt skre...
af ribs
Þri 16. Júl 2024 21:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þrælahald á Íslandi
Svarað: 66
Skoðað: 9683

Re: Þrælahald á Íslandi

Það getur vissulega gerst að íbúðir séu tómar vegna brasks en það þarf væntanlega að vera mikill skortur á framboði til þess að það borgi sig frekar en að hafa leigutekjur líka?
af ribs
Þri 16. Júl 2024 12:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Þrælahald á Íslandi
Svarað: 66
Skoðað: 9683

Re: Þrælahald á Íslandi

Þetta er engin ismi, fólk og þeir sem það kjósa neita að skilja hvernig verðmyndun fer fram og trúa því að framboðsvandi verði lagaður með reglum og ekki auknu framboði, þetta eru engin trúarbrögð heldur mjög vel skilin efnahagsleg lögmál sem engin stjórnmál eða stefnur geta breytt. Er það framboðs...
af ribs
Sun 14. Júl 2024 11:05
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Smábílaeigendur munu núna niðurgreiða risastóra jeppa
Svarað: 27
Skoðað: 6966

Re: Smábílaeigendur munu núna niðurgreiða risastóra jeppa

https://en.wikipedia.org/wiki/Fourth_power_law

Það er eitthvað til í þessu hjá Henjo en ég held að tug tonna trukkarnir með vörurnar okkar toppi jeppana töluvert.
af ribs
Sun 14. Júl 2024 10:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Banatilræði á Trump
Svarað: 50
Skoðað: 8381

Re: Banatilræði á Trump

Bandaríkin tommu frá borgarastyrjöld.
af ribs
Mán 01. Júl 2024 23:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: EM 2024
Svarað: 71
Skoðað: 12512

Re: EM 2024

Ég lenti bara einu sinni í hökti þar sem allt fraus í ca 30s. Var að nota RÚV appið á Android TV. Ég ætlaði einmitt að fara að hrósa því sem og spilaranum/vefmótinu á ruv.is Kannski bara enn eitt dæmið um yfirburði Android. Annars var þetta frábær skemmtun! Þ.e.a.s. seinni leikurinn. Ég sá bara brot...
af ribs
Þri 11. Jún 2024 18:34
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Facebook hackað - hjálp að recovera
Svarað: 6
Skoðað: 2561

Re: Facebook hackað - hjálp að recovera

Þegar breytt er um email á fb reikning þá sendir fb tölvupóst á gamla netfangið. Í þessum tölvupóst er hlekkur, sem er bara virkur í ákveðinn tíma(!), sem getur afturkallað þessa breytingu. Ég mæli með að skoða þetta ASAP.
af ribs
Mán 10. Jún 2024 11:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Reykjavíkurborg á hausnum
Svarað: 162
Skoðað: 34413

Re: Reykjavíkurborg á hausnum

Robert Z. Ali­ber ætti að vita hvað hann er að tala um.

https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/20 ... verdlagda/
af ribs
Mán 03. Jún 2024 01:16
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 175
Skoðað: 47079

Re: Hver verður næsti forseti?

Það er rétt, hann er sá eini sem getur útskýrt þetta fyrir okkur. Ég hélt að hann væri að boða heimsendi á Íslandi en sem betur fer meikar það ekki sens. Er það ekki annars? En til hamingju með nýja (verðandi) forsetann okkar! Vonandi eru allir sáttir. Brütal hvernig þjóðin kaus taktískt. Sendir ski...
af ribs
Fös 24. Maí 2024 23:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?
Svarað: 39
Skoðað: 76308

Re: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?

What the f***, hvað gerðist?

Allavega, skynsamleg og góð svör @jonsig. En hvað með vopn? Ég læt skjáskot fylgja með.

Svo þarf ég að velja nýja prófílmynd.

Screenshot_20240524-223621.png
Screenshot_20240524-223621.png (1.35 MiB) Skoðað 50626 sinnum
af ribs
Mán 20. Maí 2024 22:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 175
Skoðað: 47079

Re: Hver verður næsti forseti?

Þetta eru frábærar myndir. Kunnið þið að taka svona standee myndir?
af ribs
Mán 20. Maí 2024 22:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?
Svarað: 39
Skoðað: 76308

Re: Hvar eru þjófar að sýsla með stolin verðmæti ?

Ég gæti sent þér nafn á rásum en hvernig veit ég að þú sért ekki að fara kaupa dóp eða stolin verkfæri?
af ribs
Mán 15. Apr 2024 20:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Suno.com - tónlistarmenn í vanda?
Svarað: 37
Skoðað: 11788

Re: Suno.com - tónlistarmenn í vanda?

Þetta er gott. Sérstaklega eurovision lagið. Hvernig bætir maður því á eurovision-playlistann? Það verður bráðum hægt að halda keppnina oftar.
af ribs
Mán 15. Apr 2024 20:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Undirskriftarlisti gegn BB
Svarað: 92
Skoðað: 19359

Re: Undirskriftarlisti gegn BB

Nei, það undirstrikar bara vinsældir Bjarna.
af ribs
Fös 12. Apr 2024 12:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDUR]TS Samsung G9 Neo (240hz) (tilboð aldarinnar)
Svarað: 4
Skoðað: 2592

Re: TS Samsung G9 Neo (240hz) (tilboð aldarinnar)

Þetta virðist vera mjög gott tilboð. Má maður spyrja af hverju er verið að selja?