Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af vefrey
Þri 05. Júl 2022 21:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á leikjartölvu
Svarað: 11
Skoðað: 1644

Re: Uppfærsla á leikjartölvu - Budget 400 þús

Takk :)
já, einn skjárinn er: 240Hz 2560 x 1440

Varðandi skjákortin sem er einmitt það sem við vorum að pæla líka, mælið þið með Palet frekar en

Zotac:
https://builder.vaktin.is/build/F0C80

eða

Asus:
https://builder.vaktin.is/build/EE90E
af vefrey
Þri 05. Júl 2022 21:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á leikjartölvu
Svarað: 11
Skoðað: 1644

Re: Uppfærsla á leikjartölvu - Budget 400 þús

Takk :)

væri mikill munur á að kaupa allt nýtt vs að nýta sem mest úr því sem er til?

Nýta t.d. örgjörvann, örgjörvakælinguna, móðurborðið og kassann?
af vefrey
Þri 05. Júl 2022 20:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Uppfærsla á leikjartölvu
Svarað: 11
Skoðað: 1644

Uppfærsla á leikjartölvu

Við eigum þessa íhluti og erum með gott budget til að nota í uppfærslu, hverju eigum við að skipta út og í hvað? Leikjartölvan er notuð bæði í CPU og GPU "freka" leiki. Örgjörvi : I9-9900 Örgjörvakæling : Gamemax Gamma 500 Rainbow Móðurborð : ASRock B365M Phantom Gaming 4 Vinnsluminni : 16...