Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af Chiron
Þri 12. Nóv 2024 05:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Getur einhver hjálpað gegnum Teamviewer?
Svarað: 1
Skoðað: 328

Getur einhver hjálpað gegnum Teamviewer?

Góðan dag. Er með HP Z240 workstation og hef verið að reyna að flytja c drifið yfir á 4tb ssd disk. Það er ekki að ganga, alltaf ný og ný skilaboð. Er einhver hér sem væri til í að aðstoða gegnum Teamviewer gegn greiðslu að sjálfsögðu? Er staddur erlendis og hef ekki fundið góða aðila til að líta á ...
af Chiron
Sun 04. Feb 2024 03:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: HP Z240 tower ram upgrade
Svarað: 1
Skoðað: 1190

HP Z240 tower ram upgrade

Góðan daginn. Ég er með HP turn sem með Xeon örgjörva og 16mb ram. Ramið er skv. speccy: 16.0GB Single-Channel DDR4 @ 1064MHz (15-15-15-35) Móðurborð er: HP 802F (CPU0). Er að vinna með myndir í Lightroom og Photoshop og nýjustu fídusarnir heimta meira afl ef vel á að vera. Langar til að stækka upp ...
af Chiron
Sun 13. Mar 2022 14:28
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Er að leita að nýlegri i5 borðtölvu
Svarað: 0
Skoðað: 420

Er að leita að nýlegri i5 borðtölvu

Er að leita að nýlegri i5 borðtölvu, til dæmis með Intel Core i5 7400. Fleira kemur til greina. Þarf að líta vel út, vera heilleg og virka 100%. Þarf að ráða vel við Photoshop, Autocad og Fusion 360. Verður ekki beðin um að spila leiki en má alveg ráða við það.