Innflæði er rétt undir 4 m3/s. Gröf núlluð við 19. nóv ("heildarstaða") veita betra mynd.
Leitin skilaði 33 niðurstöðum
- Fös 27. Sep 2024 21:23
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523689
- Fös 27. Sep 2024 14:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523689
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Það gýs líklega ekki fyrr en í janúar og jafnvel síðar. Gera má ráð fyrir að útflæði í upphafi verði vel yfir 3.000 m3/s og gæti jafnvel farið yfir 4.000 sé miðað við fyrri hlutföll á móti kvikusöfnun (400/200/600/1.000/1.800/2.400 m3/s). Svo getur reyndar allt gerst eins og fyrri dæmi sanna.
- Fös 17. Maí 2024 21:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ný Frétt, "Tóku niður íslenska vefsíðu í samstarfi við FBI" en síðan en uppi?
- Svarað: 17
- Skoðað: 6209
Re: Ný Frétt, "Tóku niður íslenska vefsíðu í samstarfi við FBI" en síðan en uppi?
Algeng aðferð til að safna auka upplýsingum, sérstaklega þegar lén er tekið yfir en ekki hefur náðst að taka yfir eða fá aðgang að hýsingunni. Virkir og skráðir notendur gætu þá verið að senda kökur, verið að koma inná beinar slóðir og annað sem nota mætti til að rekja og finna meðlimi eða notendur.
- Mið 15. Maí 2024 23:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523689
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Þenslan í Svartsengi er að komast í 700mm næst miðjunni.
HSO2 stendur við það sem er áætluð vera norðvestur brún sillunar og þar sem hún stendur hæst (í fjarlægð til yfirborðs), sillan hallar svo um rétt yfir 7° niður til suðausturs
- Fös 10. Maí 2024 23:55
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523689
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
jonfr1900 skrifaði:Það eru komnir um 14 milljónir rúmmetrar af kviku í Svartsengi samkvæmt Veðurstofunni
Vona að þú fáir ekki taugaáfall Jón en það eru tæplega 14 milljón búin að bætast við. Það fer aldrei nei nema brot út í hverju gosi. Áætluð heildarstaða í gær var tæplega 25 milljón.
- Fim 11. Apr 2024 23:31
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Skiptir máli hvaða ljósleiðaratengingu maður velur?
- Svarað: 6
- Skoðað: 5387
Re: Skiptir máli hvaða ljósleiðaratengingu maður velur?
En svo heyrði ég að Ljósleiðarinn væri á leið í annan GPON staðal líka (XGPON eða eitthvað). Hvað það þýðir í framtíðinni veit ég ekki. Það gæti verið fyrir nýjar framkvæmdir en varla þar sem búið er að draga alla leið. Annars heyrði ég að tæknimálin þarna séu að fara í hendurnar á manni sem mun dr...
- Sun 07. Apr 2024 01:27
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hver verður næsti forseti?
- Svarað: 175
- Skoðað: 46830
Re: Hver verður næsti forseti?
Ætli Alþingiskosningar verði ekki í Júlí eða Ágúst. Þannig að þær skerist ekki á við forsetakosningar sem verða í Júní. Best væri að Alþingis og forsetakosningar væru framkvæmdar saman, ef þing er rofið 17. apríl eða seinna þá er það einfalt mál, kjósa verður innan 45 daga frá þingrofi. Vonandi hef...
- Mið 21. Feb 2024 22:22
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523689
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
rauðu lóðréttu línurnar eru gos og samkvæmt þessu grafi þurfti NORV að rísa 8-9,5cm hærra en gos á undan seinustu 2 skipti
- Þri 20. Feb 2024 15:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
- Svarað: 19
- Skoðað: 4460
Re: Allt hrunið - allir vilja sjá hverjir búa í sömu íbúð
Rétta spurning er hvern andskotann varðar ríkið eða nokkurn annan um hvar einstaklingur býr eða hefur festi. Ódýrasta lausnin líka að hætta bara þessum skráningum.
- Lau 03. Feb 2024 15:18
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523689
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Hvort gervitunglið flýgur upp eða niður yfir svæðið og í hvaða átt það horfir breytir því hvernig wrapped lítur út þótt ekkert hafi færst til. Þessar myndir eru dæmi um það, litlar breytingar á þessum tímamun milli þess sem þær eru teknar en auðvelt að sjá hvernig þær láta það líta öðruvísi út af þv...
- Þri 30. Jan 2024 21:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523689
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Veðurstofan notast frekar við rúmmál kviku sem safnast hefur saman, hermt frá stöðu GPS mæla og Insar frekar en að stara á einstaka GPS stöðvar. Sú aðferð hefur staðist hingað til. Í seinustu uppfærslu Veðurstofunar frá 25. jan kemur fram: Á þessum tímapunkti er erfitt að fullyrða um hversu mikið ma...
- Mán 29. Jan 2024 18:28
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523689
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Bls. 8: Undir Kröfluöskjunni er kvikuhólf, sem liggur á um það bil 3-7 km dýpi í jarðskorpunni. Kvika hefur streymt að neðan úr iðrum jarðar inn í kvikuhólfið, a.m.k. síðan 1975. Við það lyftist land og er miðja landlyftingarinnar nálægt Leirhnjúki. Ein afleiðing þess er að á stöðvarhúsinu í Kröflu...
- Fim 18. Jan 2024 00:45
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone net - LAGG
- Svarað: 53
- Skoðað: 18588
Re: Vodafone net - LAGG
https://www.cloudflarestatus.com/ Network Performance Issues in Reykjavik (KEF) Resolved - Some customers may have experienced network performance issues in our KEF PoP (Reykjavik, IS) from December 19 to January 17. Jan 17, 18:32 UTC KEF er merkt operational en ég sé á RIX að þeir hafa tekið nóðun...
- Lau 13. Jan 2024 20:03
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Vodafone net - LAGG
- Svarað: 53
- Skoðað: 18588
Re: Vodafone net - LAGG
Með speed.cloudflare.com testin þá er þetta eitthvað sem gæti verið tengt Cloudflare í KEF. Ég fæ 4.8% pakkatap á Vodafone og 6.6% á Símanum.
- Fös 17. Nóv 2023 03:54
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523689
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
https://www.mbl.is/frettir/innlent/2023/11/16/borholan_i_svartsengi_var_ekki_tengd/ "Birna Lárusdóttir, upplýsingafulltrúi HS Orku, segir að borholan nái niður á allt að tveggja og hálfs tveggja kílómetra dýpi en hún sé ótengd vinnslunni sem stendur og að gasið hafi engin áhrif á ...
- Fim 26. Okt 2023 15:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
- Svarað: 2605
- Skoðað: 523689
Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli
ertu með link á gps gögnin? 8klst tímaraðir má skoða hér: https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/8h Alla GNSS mæla má sjá hér: https://brunnur.vedur.is/gps/browser/ og hér: https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/ Jón var glöggur á þetta, Veðurstofan hefur uppfært fréttir af Reykjanesi: https://www.vedur.is...
- Fös 30. Jún 2023 16:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
- Svarað: 138
- Skoðað: 25692
Re: Raunveruleiki Íslendinga vegna hælisleitenda
Ég hef beðið eftir svari við þessari fyrirspurn um fjölda íbúa í íbúðum: https://www.althingi.is/altext/153/s/1656.html Svarið er lélegt (https://www.althingi.is/altext/153/s/2179.html) en þar segir þó að fjöldi húseigna með engan íbúa skráðann séu 4.011 eða 5,5% af öllum húseignum. Innviðaráðherra ...
- Fim 09. Mar 2023 13:52
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi
- Svarað: 15
- Skoðað: 6700
Re: Míla bætir við 100Gbps af peering á Írlandi
Revenant skrifaði:Tek eftir því að Síminn er byrjaður að peer-a við Quad9 (9.9.9.9) í gegnum Dublin. Svartíminn er ca. 23-25ms í staðin fyrir 40ms+ fyrir London/Amsterdam.
Það væri nú betra að peera við þá hérna heima, Quad9 er á RIX og þá færðu svar á innan við millisekúndu.
- Fös 09. Des 2022 20:12
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn skilríki utan Íslands
- Svarað: 8
- Skoðað: 2572
Re: Rafræn skilríki utan Íslands
Þú getur bætt við eins mörgum tækjum eða SIM kortum og þú vilt á mitt.audkenni.is
- Fim 08. Des 2022 14:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Rafræn skilríki utan Íslands
- Svarað: 8
- Skoðað: 2572
Re: Rafræn skilríki utan Íslands
Það er líka til app "Auðkenni" fyrir bæði Android og iphone.
- Fim 20. Okt 2022 23:06
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Skemmd á ljósleiðara milli Færeyja og Skotlands
- Svarað: 25
- Skoðað: 4388
Re: Skemmd á ljósleiðara milli Færeyja og Skotlands
Eigum við ekki bara að róa okkur aðeins með álhattanar Ef ekki væri fyrir að báðir leggir urðu fyrir skemmdum, milli Færeyja og Hjaltlandseyja og svo á leggnum milli Hjaltlandseyja og Orkneyja. Í gær voru einnig unnar skemmdir á þremur stöðum á ljósleiðurum (á landi) í Marseillis í Frakklandi þar s...
- Lau 08. Okt 2022 22:32
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
- Svarað: 193
- Skoðað: 46217
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Það er best að vera í alveg niðurgröfnum kjallara, sem er ekki með neina glugga, og jú steinsteyptu húsi. Ekki mörg hús sem eru þannig, með alveg lokaðan kjallara. Þarft að vera í allavega sólarhring, jafnvel lengur, hver veit. Það er nóg að forðast útveggi og þak, allar aðrar breytur eins og kjall...
- Lau 08. Okt 2022 21:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
- Svarað: 193
- Skoðað: 46217
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Ég hef séð (en man ekki hvar) fréttir um að öryggisráð Íslands hefði verið að funda í einhverju öryggisbyrgi sem er í nálægð við Keflavíkurflugvöll. Eitthvað sem NATO krafðist að væri á Íslandi (mjög líklega). Hef ekki fundið miklar upplýsingar um þetta í fréttum. Á gömlu herstöðinni í Keflavík vor...
- Mið 05. Okt 2022 18:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
- Svarað: 193
- Skoðað: 46217
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Ef RUS munu nota slík vopn þá munu US ekki geta notað sínar stóru nukes á móti EN RUS mun setja 3. heimsstyrjöldina af stað og það er gefið að ef þeir menga 1 ferkílómeter, þá mun Rússland á endanum minnka um 10 ferkíómetra til að bæta viðkomandi þjóð skaðann. Menga hvað? Þú gerir þér grein fyrir þ...
- Mið 05. Okt 2022 11:23
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
- Svarað: 193
- Skoðað: 46217
Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Kína gerði samkomulag við Úkraníu 2013 (http://www.gov.cn/jrzg/2013-12/05/content_2543057.htm): "China pledges to unconditionally not to use or threaten to use nuclear weapons against Ukraine, which is a non-nuclear-weapon state, and to be invaded by the use of nuclear weapons in Ukraine or in ...