Góða kvöldið vaktverjar
Hafið þið lent í þessu, þetta app Media Picker hef ekki hugmynd hvað það gerir) er að klára rafhlöðuna á símanum minum galaxy s23 ultra skuggalega hratt. Búinn að vera reyna googla þetta vandamál, virðist vera þekkt en engin sjáanleg lausn á þessu. Einhver með lausn á þessu?
Leitin skilaði 12 niðurstöðum
- Fim 11. Júl 2024 18:54
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Media Picker að tæma rafhlöðuna
- Svarað: 0
- Skoðað: 3011
- Fös 22. Des 2023 22:05
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: VoWiFi kostir og gallar?
- Svarað: 20
- Skoðað: 10009
Re: VoWiFi kostir og gallar?
Góðan daginn, Hef verið með þetta stillt á símanum mínum frá upphafi, en undanfarið er þetta alltaf að virka verr og verr. Fólk hringir í mig og ég svara en það kemur ekkert hljóð, hvorki frá mér né sá sem hringir.. Virkar síðan fínt ef ég hringi til baka. Eru fleiri að lenda í þessu? Hjá hvaða sím...
- Fim 21. Des 2023 19:07
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: VoWiFi kostir og gallar?
- Svarað: 20
- Skoðað: 10009
Re: VoWiFi kostir og gallar?
Góðan daginn,
Hef verið með þetta stillt á símanum mínum frá upphafi, en undanfarið er þetta alltaf að virka verr og verr. Fólk hringir í mig og ég svara en það kemur ekkert hljóð, hvorki frá mér né sá sem hringir.. Virkar síðan fínt ef ég hringi til baka. Eru fleiri að lenda í þessu?
Hef verið með þetta stillt á símanum mínum frá upphafi, en undanfarið er þetta alltaf að virka verr og verr. Fólk hringir í mig og ég svara en það kemur ekkert hljóð, hvorki frá mér né sá sem hringir.. Virkar síðan fínt ef ég hringi til baka. Eru fleiri að lenda í þessu?
- Mán 23. Okt 2023 17:58
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp símans appið
- Svarað: 95
- Skoðað: 55424
Re: Sjónvarp símans appið
Appið er frosið á upphafskjánum frá því að síðasta uppfærsla kom út, eru fleiri að lenda í þessu? Er með samsung galaxy s23 ultra nýjasta uppfærsla.
- Mán 02. Okt 2023 21:31
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hægt net á fartölvu
- Svarað: 1
- Skoðað: 1502
Re: Hægt net á fartölvu
Fann lausn á vandamálinu, var með kveikt á network boost í lenovo vantage. Slökkti á því og þá virkaði wifi-ið eðlilega!
- Mán 02. Okt 2023 15:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hægt net á fartölvu
- Svarað: 1
- Skoðað: 1502
Hægt net á fartölvu
Góðan daginn Ég er með Legion 5 Pro-16ACH6H, með Intel(R) Wi-Fi 6E AX210 160MHz wifi korti. Síðustu daga hefur tölvan verið að hrynja niður í wifi speed úr 200-300mb niður í 10mb. Hef prófað að eyða driver í device manager, restart og þá fæ ég venjulegan hraða á netið í svona 15-30m síðan hrynur hra...
- Fös 01. Sep 2023 20:32
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
- Svarað: 78
- Skoðað: 21989
Re: Míla að koma með 10gbit ljóstengingar heim
emmi skrifaði:Hvar er hægt að sjá stöðu á niðurhali hjá Nova?
Getur verið að þú sjáir það í nova appinu?
- Þri 08. Ágú 2023 19:04
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp símans appið
- Svarað: 95
- Skoðað: 55424
Re: Sjónvarp símans appið
Veit einhver hvað varð um UHD rásina í sjónvarp símans appinu? Ertu að tala um Insight UHD stöðina? Er að tala um enska boltann UHD rásina sem er búin að vera alltaf í appinu þangað til núna. Það var ákveðið að hætta með hana útaf vandamálum sem tengjast afhendingu myndmerkis frá bretlandi og í úts...
- Þri 08. Ágú 2023 00:07
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp símans appið
- Svarað: 95
- Skoðað: 55424
Re: Sjónvarp símans appið
appel skrifaði:sigurthor8 skrifaði:Veit einhver hvað varð um UHD rásina í sjónvarp símans appinu?
Ertu að tala um Insight UHD stöðina?
Er að tala um enska boltann UHD rásina sem er búin að vera alltaf í appinu þangað til núna.
- Mán 07. Ágú 2023 14:59
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Sjónvarp símans appið
- Svarað: 95
- Skoðað: 55424
Re: Sjónvarp símans appið
Veit einhver hvað varð um UHD rásina í sjónvarp símans appinu?
- Mán 25. Apr 2022 15:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: S21 ultra tapar alltaf wifi signal við heimkomu
- Svarað: 5
- Skoðað: 1340
Re: S21 ultra tapar alltaf wifi signal við heimkomu
Ég gerði factory reset á bæði router og símanum og virðist það hafa lagað vandamálið. Sameinaði líka 2,4gh og 5hz netin þannig router ákveður. Þakka ykkur öllum fyrir góð svör og ráðleggingar.
- Sun 24. Apr 2022 11:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: S21 ultra tapar alltaf wifi signal við heimkomu
- Svarað: 5
- Skoðað: 1340
S21 ultra tapar alltaf wifi signal við heimkomu
Góðan daginn Ég er með asus rt-ax86u router og netið hjá Vodafone. Routerinn styður wifi6 og virkar það smooth á öllum tækjum á heimilinu nema símanum mínum s21 ultra. Alltaf þegar ég kem heim þá nær síminn ekki wifi signal fyrr en ég slekk á wifi og kveiki aftur og þá virkar það smooth þangað til é...