Sælir
Ég er með corsair 4000D atx case og hef verið að reyna að skoða aio cooler sem fitta en er í smá basli við hvað ég ætti að að velja þarf að vera með festingu fyrir lga1700 þannig any recommendations væri geggjað
Takk
Leitin skilaði 4 niðurstöðum
- Fös 06. Maí 2022 12:09
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AIO cooler
- Svarað: 3
- Skoðað: 884
- Fim 05. Maí 2022 17:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smíða tölvu
- Svarað: 5
- Skoðað: 1083
Re: Smíða tölvu
Takk allir ætla að skop þetta eitthvað aðal stressið er aðalega örgjörfinn og kælingin
- Fim 05. Maí 2022 03:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Smíða tölvu
- Svarað: 5
- Skoðað: 1083
Smíða tölvu
Hæ, Ég er að klára að kaupa parta í tölvunna mína og var að pæla hvort að einhver veit hvort að það sé verið að taka að sér að hjálpa að setja upp tölvu og cable manega í einhverjum tölvuverslunum. Ég hef ekki sett upp tölvu sjálfur og vill reyna fá eins gott og clean look á þessari og treysti mér s...
- Fim 03. Jún 2021 21:35
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Budget gaming pc
- Svarað: 3
- Skoðað: 1020
Budget gaming pc
Sælir/ar Ég er að velta fyrir mér hvort ég gæti fengið aðstoð með að velja parta í leikjatölvu. Ég er tilbúinn að eyða í kring um 250k í tölvu og væri geggjað ef hún væri sett upp þannig að ég gæti hent í upgrade léttilega þegar þörf er á. Aðstoð væri vel þegin þar sem að ég er ekki nógu klár í hvað...