Leitin skilaði 168 niðurstöðum
- Mið 20. Nóv 2024 19:20
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 344
- Skoðað: 18771
Re: Alþingiskosningar 2024
Fyrir tveimur árum bilaði eina frönskugerðarvélin á landinu sem þá var í eigu Þykkvabæjar. Þau töldu það ekki borga sig að fjárfesta í nýrri og síðan þá hefur ekki verið hægt að kaupa íslenskar forsteiktar franskar (né kartöflubáta) í frystikistum landsins. Þessar erlendu eru oftar en ekki alveg sæ...
- Þri 19. Nóv 2024 20:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 274
- Skoðað: 21483
Re: USA Kosningaþráðurinn
Trump hefur valið Chris Wright nokkurn sem orkumálaráðherra , líklega skynsamlegasta valið hingað til. Maður með reynslu og þekkingu á jarðeldsneytisiðnaðinum í Bandaríkjunum (eða er það Ameríku núna?) og hefur einnig annan fótinn í kjarnorku og jarðvarmaorkufyrirtækjum. "There is no climate cr...
- Þri 19. Nóv 2024 09:42
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 274
- Skoðað: 21483
Re: USA Kosningaþráðurinn
Trump valdi í gær Brendan Carr til að gegna formannsstöðu ("chairman" á ensku, veit ekki hvernig er réttast að þýða það á íslensku) hjá FCC og kallaði hann "bardagamann málfrelsis". Þetta er í raun bara stöðuhækkun því Carr hefur starfað hjá FCC síðan 2017. Carr hefur talað gegn ...
- Mán 18. Nóv 2024 10:08
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 274
- Skoðað: 21483
- Mán 18. Nóv 2024 08:21
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Atla fá mér ljósleiðara frá hringidunni
- Svarað: 6
- Skoðað: 378
Re: Atla fá mér ljósleiðara frá hringidunni
Nei, það er enginn sjáanlegur munur og engin þörf á meira en 1Gig fyrir leikjaspilun, stöðugleiki og ping er það sem skiptir mestu máli fyrir leiki.
- Fim 14. Nóv 2024 21:00
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Intel sees Linux performance jump nearly 4000%
- Svarað: 3
- Skoðað: 465
Re: Intel sees Linux performance jump nearly 4000%
Tech giants AMD, Microsoft, hate this one weird trick
- Fös 08. Nóv 2024 22:03
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 274
- Skoðað: 21483
Re: USA Kosningaþráðurinn
haha strax er orðrómur í gangi um að Donald Trump ætlar að reka RFK jr. Hann ætti að bíða með það þangað til að hann fær lyklana að skrifstofunni sporöskjulegu, kaupa nokkrar myndavélar og halda vikulega þætti á X eða youtube þar sem allir lærisveinarnir eru dregnir á teppið og einn látinn fjúka me...
- Fim 07. Nóv 2024 15:09
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: hvar fær maður góða borðplötu ?
- Svarað: 17
- Skoðað: 4875
Re: hvar fær maður góða borðplötu ?
Verð að lasta Bauhaus fyrir hörmulega þjónustu. Fór í verslunina til að kaupa þessa plötu: https://www.bauhaus.is/bordplata-800x1500x26mm-dlh-mahoni en hún var hvergi að finna og starfsmaður taldi þetta vera mistök á vefnum, hann kannaðist ekki við þessa vöru. Þá sendi ég tölvupóst til að spyrjast f...
- Mið 06. Nóv 2024 23:43
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 274
- Skoðað: 21483
Re: USA Kosningaþráðurinn
Hm, það er kannsk betra að vera með Trump en borgarastyrjöld. Bara vona að hann verði ekki 48. forseti Bandaríkjanna líka. Það væri forvitnilegt að fá að vita hvernig hann ætti að geta orðið 48? Öll orðin í stjórnarskránni eru opin fyrir túlkun, er það ekki? Mætti skoða hvað er átt með að hámarki t...
- Mið 06. Nóv 2024 22:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 274
- Skoðað: 21483
Re: USA Kosningaþráðurinn
Hm, það er kannski betra að vera með Trump en borgarastyrjöld. Bara vona að hann verði ekki 48. forseti Bandaríkjanna líka.
- Sun 03. Nóv 2024 13:21
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: hvar fær maður góða borðplötu ?
- Svarað: 17
- Skoðað: 4875
Re: hvar fær maður góða borðplötu ?
Er Bauhaus enþá málið fyrir borðplötur? Er að leita eftir heilum viði sem er solid og hljóðdempandi. Held að það útiloki alveg IKEA.
- Fim 31. Okt 2024 19:34
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað
- Svarað: 14
- Skoðað: 2728
Re: Tölvutek að bjóða endurnýttan tölvubúnað
Tók eftir að það voru að detta inn nokkrar "endurnýjaðar" tölvur inn hjá elkó líka https://elko.is/leit?q=endurn%C3%BD
- Mið 23. Okt 2024 17:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Nýting vindorku á Íslandi
- Svarað: 11
- Skoðað: 1207
Re: Nýting vindorku á Íslandi
CBDC myndi varla nota proof-of-work, það er engin þörf á því?
- Sun 13. Okt 2024 09:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
- Svarað: 91
- Skoðað: 11372
Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Íslenskt fyrirtæki með sérþekkingu á framleiðslu rafeldsneytis
https://www.visir.is/g/20242632595d/raf ... ipaflotans
https://www.visir.is/g/20242632595d/raf ... ipaflotans
- Sun 06. Okt 2024 23:08
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
- Svarað: 48
- Skoðað: 3411
Re: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
Aðal punkturinn sem ég var að pæla í þegar ég skrifaði þetta komst aldrei á dagskrá... Markstöngin loks færð á loka stað. Í dag getur blankur menntaskólanemi keypt gamla druslu sem sleppur í gegnum skoðun og viðhaldið henni með eigin hadnafli með hjálp pabba og kannski frænda... Bílinn kemst í útil...
- Sun 06. Okt 2024 12:04
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
- Svarað: 48
- Skoðað: 3411
Re: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
Leitt að heyra með Jagúar og sniðugt að framreikna allann líþíum rafhlöðurmarkaðinn út frá þeirra ógöngum. Gæti verið sniðugt að kaupa nýjan farsíma eða fartölvu núna áður en markaðurinn hrynur algjörlega og allt líþíum heimsins hverfur.
- Sun 06. Okt 2024 10:52
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
- Svarað: 48
- Skoðað: 3411
Re: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
rapport skrifaði:Er þessi markaður ekki að hrynja, hreinlega vegna þess að hann er svo lítill
Það stendur "due to improvements in technology and economies of scale". Heldur þú virkilega að markaðurinn fyrir rafhlöður sé að hrynja?
- Lau 05. Okt 2024 00:30
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
- Svarað: 48
- Skoðað: 3411
Re: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
Það er eitthvað til af Leafs hér á landi með 24kWh eða 30kWh komnir á 100-150 þús km. Þessar rafhlöður eru væntanlega 1000-1500 charge cycles og heildar orkan sem þau halda farið að minnka verulega, en vel nothæfir bílar til að skutlast í vinnuna. Þessir bílar með 70-100kWh rafhlöður eru væntanlega ...
- Mán 30. Sep 2024 18:01
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
- Svarað: 90
- Skoðað: 8666
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Þetta eru nú einu virku on-topic þræðirnir hérna og það má alveg hafa gaman af hortugheitunum í Templar :megasmile Mér finnst líka ekkert að því að budget sé ekki efst í huga hjá áhugamönnum. Nýlega uppfærði ég úr 8 -> 12 kjarna og 32GB -> 48GB og hef nánast ekkert að gera við þetta. Allir þessir sm...
- Þri 24. Sep 2024 08:53
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Benchmark fyrir örgjörva
- Svarað: 18
- Skoðað: 1540
Re: Benchmark fyrir örgjörva
9900X, PBO off, -20mV, DDR5-6400, Ubuntu 24.04
- Fim 19. Sep 2024 14:34
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] PowerColor Radeon RX 6700XT Red Devil
- Svarað: 7
- Skoðað: 2343
- Fim 05. Sep 2024 16:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: GAME OVER AMDip
- Svarað: 33
- Skoðað: 6001
Re: GAME OVER AMDip
Flott! TSMC að redda málunum í bili fyrir Intel. Eru komin einhver details um móðurborð fyrir þennan sökkul?
- Lau 24. Ágú 2024 21:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
- Svarað: 90
- Skoðað: 8666
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
Alltaf sniðugt að kaupa dippið :money 9900X á leiðinni hingað. Ef þú hefur tíma er mun sniðugara að bíða eftir Arrow Lake og spá í spilin þá, og ef þú ert aðalega að nota vélina í leiki þá er klárlega málið að annaðhvort fara í 7800X3D, bíða eftir Zen 5 X3D, nú eða skoða hvort leikirnir sem þú spila...
- Fim 22. Ágú 2024 21:57
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
- Svarað: 90
- Skoðað: 8666
Re: AMD dippar yfir sig í nýjum örgjörvum - 9950X FAIL
AnandTech sýnir 7900 stundum á pari eða fljótari en 9900X, m.a. í code compile og dwarf fortress, eða rétt svo að slefa fram úr 7900X. Phoronix er með 9900X nokkurnveginn þar sem hann ætti að vera, en 9950X fellur langt niður listann í sumum tests, t.d. PostgreSQL read/write. Latency milli CCX hefu...
- Fim 22. Ágú 2024 20:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Bluetooth mýs
- Svarað: 4
- Skoðað: 711
Re: Bluetooth mýs
Mýs eru mikið dæmdar út frá því hve hratt og áreiðanlega hreyfingin berst tölvunni. Þar er bluetooth bara einfaldlega ekki að standa sig vel í samanburði við USB kubbana sem eru sérhannaðir í low-latency og eflaust kostar ekki mikið meira en bluetooth þegar það hefur verið fjöldaframleitt. Mér finns...