Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af Cranky
Lau 08. Apr 2023 15:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: tæknileg aðstoð á tölvu fyrir son minn
Svarað: 5
Skoðað: 2073

Re: tæknileg aðstoð á tölvu fyrir son minn

nei mér datt það svosem í hug.
er eitthvað sem hægt væri að gera í því að CPU er í 100% ?
og myndiru mæla með einhverjum góðum SATA SSD disk í hana ?
ég þarf alls ekki að keyra nýju leikina.
er mest bara að spá í
Fortnite
BeamNG
rocket league og þess háttar leiki.

takk æðislega fyrir svarið!
af Cranky
Lau 08. Apr 2023 15:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: tæknileg aðstoð á tölvu fyrir son minn
Svarað: 5
Skoðað: 2073

tæknileg aðstoð á tölvu fyrir son minn

Vonandi getur einhver aðstoðað mig hérna í sambandi með tölvu sonar míns. ég keypti þessa tölvu fyrir löngu og nú vil strákurinn minn nota hana í leiki og fleira. ég tek eftir því í Fortnite t.d. ( lowest quality ) þá er CPU í 90 - 100% GPU í 70% 660TI Disk í 20% tölvan er með Power supply Antec Tru...
af Cranky
Fös 02. Apr 2021 20:02
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) Skjákorti GTX 1650 Super eða sambæril.
Svarað: 0
Skoðað: 439

(ÓE) Skjákorti GTX 1650 Super eða sambæril.

Óska eftir góðu skjákorti sem myndi höndla flestu leiki.
Í tölvunni núna er GTX 660 Ti sem er ekki að ná að gera mikið.

Er að skoða mig um og sé að GTX1650 Super sé gott Budget skjákort.
Ef þú átt eitthvað sambærilegt kort sem þú mátt losna við hafðu þá samband.