Leitin skilaði 226 niðurstöðum
- Mið 20. Nóv 2024 18:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 4070 Super red light no post??
- Svarað: 9
- Skoðað: 348
Re: 4070 Super red light no post??
Það voru þó nokkrir hlutir hérna sem mér fannst confusing. Afhverju prófaru ekki að nota HDMI við 4070 ef DP virðist vera vandamálið? Það væri gagnlegt að vita upp á bilanagreiningu myndi ég telja. Hvaða rauða ljós ertu að tala um? Ræsir tölvan sér, en engin mynd kemur á skjáinn? Eða er hún ekki að...
- Mið 20. Nóv 2024 14:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 4070 Super red light no post??
- Svarað: 9
- Skoðað: 348
Re: 4070 Super red light no post??
Keyboard, Video (monitor), Mouse https://en.m.wikipedia.org/wiki/KVM_switch Skjárinn getur verið með mús og lyklaborð tengt og svissar þeim á milli tölva þegar skipt er á milli. Windows er oft hræðilega illa við þetta function sérstaklega skjáinn, þar sem allt í einu er eins og snurum þar á meðal s...
- Mið 20. Nóv 2024 14:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 4070 Super red light no post??
- Svarað: 9
- Skoðað: 348
Re: 4070 Super red light no post??
Það voru þó nokkrir hlutir hérna sem mér fannst confusing. Afhverju prófaru ekki að nota HDMI við 4070 ef DP virðist vera vandamálið? Það væri gagnlegt að vita upp á bilanagreiningu myndi ég telja. Hvaða rauða ljós ertu að tala um? Ræsir tölvan sér, en engin mynd kemur á skjáinn? Eða er hún ekki að...
- Mið 20. Nóv 2024 10:45
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 4070 Super red light no post??
- Svarað: 9
- Skoðað: 348
Re: 4070 Super red light no post??
olihar skrifaði:Battery a móðurborði dautt? S.s. Bios batteríið.
Er skjárinn með KVM switch? Ef hann er með það þá geta windows tölvur fríkað út.
Er KVM þegar skjárinn ákveður hvaða input hann tekur inn sjálfur, sjálfkrafa?
Annars ekki held ég.
- Þri 19. Nóv 2024 21:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 4070 Super red light no post??
- Svarað: 9
- Skoðað: 348
4070 Super red light no post??
Kæru vaktarar! Svo ofboðslega skrýtin bilun er að eiga sér stað ég veit ekki hvert á að snúa mér. Ég og frúin notum sama skjáinn fyrir vinnu, lenovo gw34-10 . Ég nota DP 1.4 úr 4070 super, borðtölvu og hún er með ThinkPad í gegnum HDMI. Þegar hún er búin að nota skjáinn þá lendi ég undantekningalaus...
- Sun 03. Nóv 2024 13:47
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: hvar fær maður góða borðplötu ?
- Svarað: 17
- Skoðað: 4869
Re: hvar fær maður góða borðplötu ?
ekkert skrifaði:Er Bauhaus enþá málið fyrir borðplötur? Er að leita eftir heilum viði sem er solid og hljóðdempandi. Held að það útiloki alveg IKEA.
Skilst að Bauhaus sé með virkilega gott efni.
- Þri 22. Okt 2024 17:45
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] ASUS Turbo RTX3080 V2 10GB
- Svarað: 8
- Skoðað: 1313
Re: [TS] ASUS Turbo RTX3080 V2 10GB
Flott kort.
- Mán 21. Okt 2024 12:46
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] ASUS Turbo RTX3080 V2 10GB
- Svarað: 8
- Skoðað: 1313
- Sun 20. Okt 2024 11:33
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] ASUS Turbo RTX3080 V2 10GB
- Svarað: 8
- Skoðað: 1313
Re: [TS] ASUS Turbo RTX3080 V2 10GB
Skoða tilboð
- Lau 19. Okt 2024 10:59
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Aulahjálp: Secure boot state
- Svarað: 1
- Skoðað: 787
Aulahjálp: Secure boot state
Er að reyna installa FaceIt Anti-cheat en fæ upp að ég þurfi að ræsa vélina í Secure boot state, sem er off. Ég hélt að þetta yrði easy lagfæring í BIOS en eftir að hafa lesið reddit er fólk að brikka vélarnar sínar á að breyta þessu, mig langar það ekki. Getur einhver sagt mér hvað ég þurfi nákvæml...
- Lau 19. Okt 2024 09:36
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] ASUS Turbo RTX3080 V2 10GB
- Svarað: 8
- Skoðað: 1313
Re: [TS] ASUS Turbo RTX3080 V2 10GB
Upp og áfram!
- Fös 18. Okt 2024 17:55
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Leita eftir Turn eða íhluti,
- Svarað: 3
- Skoðað: 3390
Re: Leita eftir Turn eða íhluti,
Ég á skjákort fyrir þig!
- Fös 18. Okt 2024 16:59
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] ASUS Turbo RTX3080 V2 10GB
- Svarað: 8
- Skoðað: 1313
Re: [TS] ASUS Turbo RTX3080 V2 10GB
Glæsilegt kort, rosalegur bónus við þetta kort, eins og sjá má á myndinni, er að PCI-E tengin eru á hliðinni þannig cable management er MINNSTA mál!
- Fim 17. Okt 2024 21:13
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] ASUS Turbo RTX3080 V2 10GB
- Svarað: 8
- Skoðað: 1313
[SELT] ASUS Turbo RTX3080 V2 10GB
Til sölu, glæsilegt ASUS kort.
Nýbúið að skipta um kælikrem, yfirfara það og stresstesta.
Fer vegna uppfærslu í 40xx kort.
55 þúsund.
Nýbúið að skipta um kælikrem, yfirfara það og stresstesta.
Fer vegna uppfærslu í 40xx kort.
55 þúsund.
- Fim 17. Okt 2024 18:54
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] BeQuiet! Dark Rock Pro 4 CPU Cooler
- Svarað: 2
- Skoðað: 463
Re: [TS] BeQuiet! Dark Rock Pro 4 CPU Cooler
Upp.
ALLT FYLGIR MEÐ.
ALLT FYLGIR MEÐ.
- Fim 17. Okt 2024 17:14
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
- Svarað: 1062
- Skoðað: 557357
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Gunni91, hvar á maður að byrja?
Seldi mér mína fyrstu vél í Covid, nokkrum árum seinna kaupir hann af mér vél og ég GPU af honum.
Ég lendi í vandræðum og hann aðstoðar mig.
Þessi gæi á risa lof skilið.
Seldi mér mína fyrstu vél í Covid, nokkrum árum seinna kaupir hann af mér vél og ég GPU af honum.
Ég lendi í vandræðum og hann aðstoðar mig.
Þessi gæi á risa lof skilið.
- Fim 17. Okt 2024 08:58
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Aldrei kaupa stafrænt leyfi ef hægt er að forðast það
- Svarað: 17
- Skoðað: 1575
Re: Aldrei kaupa stafrænt leyfi ef hægt er að forðast það
Ég keypti einu sinni W10 Pro og það tengdist bara við Microsoft accountinn minn, set for life. En margir á móti því að nota microsoft account, veit ekki afhverju.... Það er hægt að bjarga þessu ef maður er með lykilinn sem fylgir geiskadiskum eða usb uppsetningum. Ég fékk bara kvittun um að ég hafð...
- Fim 17. Okt 2024 07:06
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Aldrei kaupa stafrænt leyfi ef hægt er að forðast það
- Svarað: 17
- Skoðað: 1575
Re: Aldrei kaupa stafrænt leyfi ef hægt er að forðast það
*Kinguin entered the chat*
- Mið 16. Okt 2024 16:23
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] BeQuiet! Dark Rock Pro 4 CPU Cooler
- Svarað: 2
- Skoðað: 463
- Þri 15. Okt 2024 16:32
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] BeQuiet! Dark Rock Pro 4 CPU Cooler
- Svarað: 2
- Skoðað: 463
[SELT] BeQuiet! Dark Rock Pro 4 CPU Cooler
Er með volduga kælingu frá BeQuiet en þá þarf nú vart að kynna. https://eniak.is/shop/be-quiet-dark-rock-pro-4/ Þetta er tryllt kæling sem passar fyrir Intel 1700 1200 2066 1150 1151 1155 2011 Square ILM | AMD4 AMD5 | og er með öllu sem fylgdi. Var einungis mátuð í vélina mína en passaði ekki :roll:...
- Fös 11. Okt 2024 10:24
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT[TS] Lenovo Legion T5 |Borðtölva| AMD Ryzen™ 7 3700x| RTX™ 3070| GOTT VERÐ!!
- Svarað: 0
- Skoðað: 265
SELT[TS] Lenovo Legion T5 |Borðtölva| AMD Ryzen™ 7 3700x| RTX™ 3070| GOTT VERÐ!!
Vegna uppfærslu fæst þessi hörku vél á frábæru verði! - Örgjörvi: AMD Ryzen™ 7 3700X - Skjákort: Nvidia Geforce RTX™ 3070 - Vinnsluminni: 16 GB 3200 Mhz - (2 x 8 GB) - SSD: 1TB WD SN730 NVMe M.2 - HDD: 2TB Toshiba DT01ACA200 - Hægt er að stjórna lýsingunni í turninum Vél sem hefur eingöngu verið not...
- Fös 27. Sep 2024 11:43
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] CPU / MOBO / KASSA
- Svarað: 0
- Skoðað: 3198
[ÓE] CPU / MOBO / KASSA
Heil og sæl.
Er ekki einhver að upgrade-a og er að losa sig við CPU(AMD > 5 xxxx) / MOBO og kassa?
Kveðja.
Er ekki einhver að upgrade-a og er að losa sig við CPU(AMD > 5 xxxx) / MOBO og kassa?
Kveðja.
- Fös 23. Ágú 2024 15:18
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: Óska eftir gefins borðtölvu fyrir íbúa sambýlis
- Svarað: 1
- Skoðað: 874
Re: Óska eftir gefins borðtölvu fyrir íbúa sambýlis
Ég myndi svo sannarlega láta ykkur fá ef ég ætti vél.
Hvet Vaktara til að láta gott að sér leiða!
Hvet Vaktara til að láta gott að sér leiða!
- Fim 15. Ágú 2024 09:33
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: GÞS - Skrifborð
- Svarað: 3
- Skoðað: 2899
Re: GÞS - Skrifborð
Ég er með Ikea Alex hillueiningar og svo gegnheila borðplötu úr Bauhaus. Ég veit ekki hversu budget friendly þetta er en þetta er amk álíka útfærsla. í Horninu gerði ég bara eina þverstífu milli veggja út 40mm prófíl sem ég átti útí skúr. borðið þolir það þá að ég standi á því í horninu ef ég er í ...
- Þri 13. Ágú 2024 10:46
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: GÞS - Skrifborð
- Svarað: 3
- Skoðað: 2899
GÞS - Skrifborð
GÞS - Gerum það sjálfir. Ég er að fara flytja bráðum inn í nýja íbúð og er í skrifborðspælingum. Mig datt fyrst í hug að setja saman týpískt L skrifborð með vörum úr IKEA. En það einfaldlega dugir ekki upp á stærðina (sjá mynd og linka) Skrifborðsplata x2: https://ikea.is/is/products/bord/skrifbord/...