Leitin skilaði 27 niðurstöðum

af JÞA
Fös 25. Júl 2008 17:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hýsing fyrir HDD 2,5" sata 120GB
Svarað: 4
Skoðað: 709

Re: hýsing fyrir HDD 2,5" sata 120GB

jú það fylgdi með snúra sem maður stingur í 2 usb til að auka amperin til tækisins enn það virðist ekki vera nóg.
af JÞA
Fös 25. Júl 2008 10:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: hýsing fyrir HDD 2,5" sata 120GB
Svarað: 4
Skoðað: 709

hýsing fyrir HDD 2,5" sata 120GB

Sælir vantar hýsingu fyrir 2,5" sata disk 120GB Hvað eru bestu hýsingarnar á markaðnum fyrir þetta ? keypti einvherja frá "Imicro" á að styðja upp í 200 GB enn það eina sem gerist er að hún rétt snýr harðadiskinum (ég finn að hann er að snúast og hann rikkist til) + það að hýsingin ti...
af JÞA
Mán 24. Okt 2005 15:56
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: symWSC.exe
Svarað: 6
Skoðað: 1064

fór í task manager og slökkti og vinnslan datt niður í 98 system idle process.

lendi í þessu sama með Explorerin drep á honum í taskmanager og ræsi svo aftur þá er vinnslan dottin niður og allt í goody.
af JÞA
Mán 06. Jún 2005 16:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Villa í póstforriti/ outlook & outlook express eða ?
Svarað: 3
Skoðað: 840

er með vírusvörn, trend micro á einni borðtölvunni lyklapétur á hinni og svo frá symatec á fartölvunni.
af JÞA
Mán 06. Jún 2005 01:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Villa í póstforriti/ outlook & outlook express eða ?
Svarað: 3
Skoðað: 840

Gat "Lagað"

jæja gat lagað þetta þannig að ég get sent póst núna enn veit ekki hversu lengi því eina sem ég gerð var að ég hakaði við " leve copy on server" og þá gat ég sent póst.

væri samt til í að vita hvað var að og hvernig ég get lagað það.

kkv JÞÁ
af JÞA
Fös 03. Jún 2005 12:19
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Villa í póstforriti/ outlook & outlook express eða ?
Svarað: 3
Skoðað: 840

Villa í póstforriti/ outlook & outlook express eða ?

Þannig er málið að ég er með þrjár tölvur 2 desktop 1 fartölvu. ég get haft þær allar fyrir aftan router ´(alcatel 570) og fartölvuna get ég tengt framhjá. Nú var allt í lagi með póstforritið fyrir nokkrum dögum. En núna kemur alltaf villa "( task´mail.simnet.is-sendin and receiveng´reported error (...
af JÞA
Lau 28. Maí 2005 17:27
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: symWSC.exe
Svarað: 6
Skoðað: 1064

hef verið að vinna í video vinnslu í tölvunni og þegar ég er að breyta skrám yfir á annað sem tekur ca. 30 min þá er þetta symWCS.exe að taka ennþá 50% af vinnslu. tölvunnar. samhvæmt processes á task manager. hef séð þetta fara niður í 40%
af JÞA
Mið 25. Maí 2005 17:21
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: symWSC.exe
Svarað: 6
Skoðað: 1064

symWSC.exe

hvað er þetta ? það sem ég kemst næst er að þetta sé symatc securty center og sjái um að tölvan virki eðlilega. en ég spyr er ekki hægt að slökkva á þessu því þetta tekur um50% af vinnslu tölvunar? eða hvað er til ráða á maður að eyða þessu út? til að losna við þetta það er í lagi að hafa þetta á en...
af JÞA
Fim 17. Mar 2005 12:42
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: msacm32.dll error
Svarað: 4
Skoðað: 776

sælir fór í sfc/scannow og þá bað tölvan um os diskin og svo lagfærið hún skrárnar.

nú virkar þetta fínt.

takk fyir
af JÞA
Mið 09. Feb 2005 19:50
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: msacm32.dll error
Svarað: 4
Skoðað: 776

já getur einhver frætt mig um þetta command sem að þarf til að keyra file inn inn

enn haldiði að það getti leyst vanda minn að keyra win repare af disknum og þegar maður keyrir hann eyðileggur hann einhverja af þessum forritum sem að eru kommin inn á tölvuna hver er reynsla manna af þessu.
af JÞA
Mán 07. Feb 2005 22:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: msacm32.dll error
Svarað: 4
Skoðað: 776

msacm32.dll error

Sælir. Er í smá vandræðum. Þegar ég keyri forrit sem þurfa að nota þess skrá þá neyta þau að keyra en þessi skrá er til að vinna með þjappaðar hljóðskrár. Það kemur villumelding um að forritið geti ekki "loadað" msacm23.dll og ekkert hægt að gera nema segja ok og loka. Skráin er til staðar í system3...
af JÞA
Sun 21. Nóv 2004 09:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: flakkarabox og 120gb, fæ það ekki í gáng.
Svarað: 10
Skoðað: 1444

ég var að kaupa svona. einhvertíman það var silfruð hýsing með bláu ljósi og ætlaði að kaupa 120 Gb disk við sem átti að vera frá WD en þá sagði afgreiðslumaðurinn að þeir myndu ekki ganga með þessari hýsingu og hann lét mig fá 120 Gb disk frá samsung mynnir mig og þetta virkar fínt. veit annars ekk...
af JÞA
Mán 19. Jan 2004 09:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: digital video á hdd eða dvd.
Svarað: 12
Skoðað: 1956

hefur enginn skoðanir á þessu. með formatið út úr vélinni.?

hvað er best til dæmis til að skrifa og spila í dvd.?

og hvað eru þið að gera ?

hef nú lítið pælt í þessu undan farna daga enn gott væri að fá einhver svör um þetta.
af JÞA
Mán 12. Jan 2004 23:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: digital video á hdd eða dvd.
Svarað: 12
Skoðað: 1956

já þetta er dáiítið svekkjandi. en annað hvaða format er best að taka út úr vélinni til að spila í tölvunni dvd. þegar ég tek útúr henni á dv/avi þá kemur hljóðið ekki með þegar ég spila þettað í tölvunni. ( einhver hugmynd hvernig á að laga það? eða hvað er að) kom ágætlega út þegar ég notaði einhv...
af JÞA
Mán 12. Jan 2004 11:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: digital video á hdd eða dvd.
Svarað: 12
Skoðað: 1956

heyrðu það fylgdi usb tengi með vélinni og ég hélt að maður ætti að nota það til að taka videomyndirnar af vélinni. enn það er eitt tengi í viðbót sem að þeir merkja sem DV tengi og er ekkertannað en IEEE1394 eða firewire og svoleiðis fylgir ekki með vélinni. :oops: hvað á svona lagað að þíða að ver...
af JÞA
Fim 08. Jan 2004 08:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: digital video á hdd eða dvd.
Svarað: 12
Skoðað: 1956

já ég tengi hana við tölvu með usb snúru.
af JÞA
Sun 04. Jan 2004 07:37
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net
Svarað: 15
Skoðað: 2750

sælir fékk mér þráðlaust hjá símanum. með að uppfæra tenginguna.borgaði fyrir það 3400.+1000 extrá á mánuði í 1ár. þessi router er með eitt 10/100 út tengi sem ég tengdi við 5porta switch og það virkar allvega að tengja 3 tolvur inn á það þannigin með snúru.(hef ekki prufað fleirri). og svo er hægt ...
af JÞA
Lau 03. Jan 2004 12:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: digital video á hdd eða dvd.
Svarað: 12
Skoðað: 1956

digital video á hdd eða dvd.

sælir. var að fá í hendurnar panasonic. NV-GS70 og það fylgdu einhver forit með henni. enn hvorug þeirra eru til að taka video myndir og hlaða þeim á harða diskinn. og svo væri hægt að vinna með þetta þaðan brenna á dvd eða klippa. hverning er best að vinna með þetta? hef ekki komið nálægt þessum vi...
af JÞA
Mið 26. Nóv 2003 17:39
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Þráðlaust net
Svarað: 15
Skoðað: 2750

Var að kaupa svona þráðlaust thompson alcatel 570. og er með eina spurningu. 10/100 portið á þessum router virkt og er hægt að tengja það við switc. þannig inn að það sé hægt að vera með 2-3 tolvur á netinu í gegnum kapal enn ekki þráðlaust.
af JÞA
Sun 13. Apr 2003 16:01
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Fréttir af Verðvaktinni - 7. apríl 2003
Svarað: 16
Skoðað: 2596

enn að hafa hvað mykið lækkunin er í krónum milli vikna?
af JÞA
Þri 25. Mar 2003 18:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: harðar disks vandamál
Svarað: 12
Skoðað: 3140

þetta er komið í lag. það sem ég gerð var að ég fór á kaza og náði í Norton Ghost og bjó til diskettu sem ég gat bootað tölvuni upp á. og þá er tölvan ekki að nota 20Gb né 80Gb diskana enn finnur þá inni í foritinu af diskettuniog þaðan clonar maður diskin sem á að clóna. (tók c.a 40 min.) enn ég va...
af JÞA
Fim 20. Mar 2003 19:32
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: harðar disks vandamál
Svarað: 12
Skoðað: 3140

sælir nú er ég í svipuðu vandamáli og maðurinn sem skrifaði her í upp hafi. var með 20Gb disk í tolvuni og keypti WD 80 og ætla að skipta. hef lært að formata hann. og hef náð að clona það sem er á gamla yfir á ´nýja með (powerquest Drive Imige) og get startað windows 1 eða 2 enn ég get ekki tekið g...
af JÞA
Fös 21. Feb 2003 17:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vandræði með að hosta leik
Svarað: 22
Skoðað: 3637

já að utan eru útlöndum
veit ekki hvað pingið er. hvernig er hægt að sjá það?
og annað hvað er ping.
af JÞA
Fös 21. Feb 2003 13:49
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vandræði með að hosta leik
Svarað: 22
Skoðað: 3637

jæja hef getað hostað leiki núna upp í 7mans. enn það er laaaag hjá þeim sem koma að utan. þurfti að installa leiknum upp á nýtt og fekk leikjatenginguna hjá símnet.

takk fyrir svörin.
af JÞA
Mið 19. Feb 2003 01:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: vandræði með að hosta leik
Svarað: 22
Skoðað: 3637

mér var bent á það í dag að það gæti verið að ég hafi ekki svokallaðan "leikjalink" :oops: og ætla eg að prófa að fá mér svoleiðis og ath hvernig gangi mer var sagt að það væri allt í lagi að hosta svona 6stk á því.