Leitin skilaði 91 niðurstöðum

af Fernando
Fös 06. Feb 2015 00:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta hljóðkerfið fyrir 15-25k?
Svarað: 1
Skoðað: 604

Re: Besta hljóðkerfið fyrir 15-25k?

Endaði á að kaupa þessa hérna.

http://www.att.is/product/logitech-z506-hatalarar

Er sáttur enn sem komið er.
af Fernando
Fim 05. Feb 2015 19:35
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Besta hljóðkerfið fyrir 15-25k?
Svarað: 1
Skoðað: 604

Besta hljóðkerfið fyrir 15-25k?

Sælir

Nú þarf ég að öllum líkindum að versla nýtt hátalarasett í stofuna.

Hvaða hljóðkerfi er best fyrir lítinn pening? Er að leita að 2.1 eða 5.1 kerfi.

Á hátalara til að bæta við bassabox og magnara ef það væri ódýrara.

Bestu kveðjur
Fernando
af Fernando
Fim 05. Feb 2015 19:29
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Creative inspire t7900 hljóðkerfi, bassabox virkar ekki
Svarað: 1
Skoðað: 513

Creative inspire t7900 hljóðkerfi, bassabox virkar ekki

Sælir Er með Creative inspire t7900 bassabox og hátalara. Fyrir þónokkru síðan hættu hátalararnir að virka, að undanskildum tveimur. Svo virkaði bara einn hátalari og bassaboxið. Það er í lagi með hátalarana sjálfa, en bassaboxið (sem er aðaleiningin í kerfinu) gefur bara hljóð úr einu outputi. Efti...
af Fernando
Sun 09. Nóv 2014 23:12
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Spjaldtölva fyrir mömmu
Svarað: 5
Skoðað: 921

Spjaldtölva fyrir mömmu

Móðir mín er að nálgast sjötugt, er að fikra sig áfram í tækniheiminum. Hún á lélega spjaldtölvu (gömul með android stýrikerfi) sem höktir, kominn tími á uppfærslu. Spjaldtölvan þarf að nýtast við eftirfarandi -Facebook -Tölvupóst -Létt netráp -Skype Plús ef að hægt er að tengja lyklaborð við tölvun...
af Fernando
Lau 04. Okt 2014 10:14
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvernig finn ég týndan síma?
Svarað: 9
Skoðað: 2667

Hvernig finn ég týndan síma?

Sælir Vaktarar Týndi símanum mínum í nótt. Er með Lookout appið, búinn að locate-a símann nokkurn veginn, það er slökkt á honum. Hann er í heimahúsi. Veit ekki nákvæmlega í hvaða húsi, radíushringurinn er of stór. Hvað á ég að gera? Tala við lögregluna? Reyna að finna húsið? Bestu kveðjur Fernando
af Fernando
Fim 11. Sep 2014 15:15
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Símakaup 80k budget
Svarað: 7
Skoðað: 1170

Re: Símakaup 80k budget

LG G2 vs LG G3?

Hver er munurinn?

Er stærðin á G3 ekki óþægileg?
af Fernando
Fim 11. Sep 2014 14:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Símakaup 80k budget
Svarað: 7
Skoðað: 1170

Símakaup 80k budget

Sælir

Er að skoða símakaup. Vantar snjallsíma sem ég get notað til að taka myndir og vafra um netið.

Ætla að leggja 80k í símann.

Hvaða ábendingar hafið þið?

Hef verið að skoða LG G2, eru það góð kaup á 70k?


Bestu kveðjur
Fernando
af Fernando
Mið 04. Jún 2014 10:43
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaup á síma, budget ca 80k?
Svarað: 16
Skoðað: 2244

Re: Kaup á síma, budget ca 80k?

Ps
Vinur minn er að fara til Bandaríkjanna og gæti smyglað einum síma í gegnum tollinn ef það hjálpar mér mikið.
af Fernando
Mið 04. Jún 2014 10:40
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Kaup á síma, budget ca 80k?
Svarað: 16
Skoðað: 2244

Kaup á síma, budget ca 80k?

Sælir

Ég er í leit að nýjum síma.

Hef 80k til að eyða í hann, svona ca. Símar sem ég hef verið að skoða eru Samsung galaxy s4 (79990) og iphone 5c (89990).

Eruð þið með hugmyndir að fleiri símum sem ég ætti að kíkja á og hver er "best bang for the buck"?


Mbk
Fernando
af Fernando
Þri 13. Maí 2014 01:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Langar þig að vinna þér inn BTC (verðgildi um 430-500$)?
Svarað: 36
Skoðað: 7376

Re: Langar þig að vinna þér inn BTC (verðgildi um 430-500$)?

Áhugavert. Set töluverðan fyrirvara við allar hugmyndir sem eiga að útvega þér pening á skömmum tíma á auðveldan hátt.
af Fernando
Mán 10. Feb 2014 14:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Minnka hávaða á milli hæða í blokk?
Svarað: 29
Skoðað: 8652

Minnka hávaða á milli hæða í blokk?

Bý í blokk, finnst gaman að hlusta á tónlist. Nágrönnum mínum á hæðinni fyrir neðan mig finnst það ekki jafn skemmtilegt.

Einhver einföld ráð sem þið lumið á til að minnka hávaðann á milli hæða? Önnur en að lækka. Virkar t.d. að hafa teppi undir borðinu sem hátalarnir eru á, hjálpar það til?
af Fernando
Fim 19. Des 2013 23:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Taka ûtaf betsson
Svarað: 14
Skoðað: 2188

Re: Taka ûtaf betsson

Mæli með að spyrja að þessu inn á 52.is. Spjallborðið er ekki það virkasta, en þar eru þó nokkrir sem ættu að geta veitt þér góð ráð varðandi þetta.
af Fernando
Þri 20. Ágú 2013 11:19
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Dauður S2, lenti í vatni...
Svarað: 6
Skoðað: 950

Re: Dauður S2, lenti í vatni...

Síminn ennþá dauður, ekkert líf í honum.

Hvert er best að fara með hann í viðgerð? Borgar það sig?
af Fernando
Fim 08. Ágú 2013 16:08
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Dauður S2, lenti í vatni...
Svarað: 6
Skoðað: 950

Dauður S2, lenti í vatni...

Var með S2 í hleðslu, hann blotnaði eitthvað á meðan og steindó.

Hvað á ég að gera við hann? Hvert á ég að snúa mér?
af Fernando
Fim 24. Jan 2013 14:35
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Iphone 5 Contacts
Svarað: 3
Skoðað: 673

Re: Iphone 5 Contacts

Veit ekki hvernig þetta er í iPhone, en í android símanum mínum þá er boðið upp á þann möguleika að sýna aðeins þá contacta sem eru með skráð símanúmer. Ættir að geta fundið þennan fítus einhvers staðar...
af Fernando
Mið 23. Jan 2013 21:54
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Fartölva fyrir skóla, tölvunarfræði. 140k.
Svarað: 1
Skoðað: 492

Fartölva fyrir skóla, tölvunarfræði. 140k.

Kæru vaktarar, Er í leit að nýrri fartölvu, budget-ið er 140k. Vélin verður notuð fyrir skólann, er að læra tölvunarfræði. Er ekki að leita mér að leikjavél heldur áreiðanlegri skólavél með 13"-15" skjá. Hér eru þær hugmyndir sem ég er með, opinn fyrir öllu þó. Sony Vaio: http://www.netver...
af Fernando
Fim 02. Ágú 2012 11:44
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Svarað: 9
Skoðað: 1363

Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér

Uppfærði símann í android 4.0.4 og vandamálið er úr sögunni.

Takk kærlega fyrir hjálpina.
af Fernando
Þri 31. Júl 2012 01:31
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Svarað: 9
Skoðað: 1363

Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér

Xperia Arc sími sem ég átti hagaði sér svona alveg þangað til ég uppfærði hann. Ertu búinn að athuga með uppfærslu á þennan? Nei, ekki búinn að gera það. Tékka á því, hef samt lesið eitthvað um að hann verði hægur við að uppfæra hann í android 4.x. Pósta update eftir uppfærslu á morgun. Takk fyrir ...
af Fernando
Fim 26. Júl 2012 23:03
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Svarað: 9
Skoðað: 1363

Re: Sony Xperia Ray slekkur á sér

Þakka ykkur fyrir, ég prófa þetta.

Vandamálið lýsir sér þó ekki eins og hjá félaganum í spjallþræðinum á sonyforuminu, síminn deyr en þegar ég tek batteríið út og læt það aftur í er ennþá nóg eftir af batteríinu og síminn getur gengið þangað til þetta gerist aftur.

Falskur botn?
af Fernando
Mið 25. Júl 2012 23:00
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Sony Xperia Ray slekkur á sér
Svarað: 9
Skoðað: 1363

Sony Xperia Ray slekkur á sér

Keypti mér Xperia Ray síma erlendis, hann slekkur á sér án viðvörunar áður en batteríið klárast (stundum 40+% eftir). Eina leiðin til að kveikja á honum aftur er að taka batteríið úr og aftur í. Síminn er nánast ónothæfur í þessu ástandi, hvað er til ráða?


Mbk.
Fernando
af Fernando
Mán 12. Des 2011 02:31
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Rykhreinsa fartölvu - Hvert skal fara?
Svarað: 3
Skoðað: 948

Rykhreinsa fartölvu - Hvert skal fara?

Fartölvan mín farin að hitna aðeins of mikið... viftan á fullu. Er nóg að láta hreinsa úr henni rykið eða þarfnast hún alvarlegri aðgerða?

Hvert á ég að snúa mér með þetta vandamál?



Mbk. Fernando
af Fernando
Þri 23. Ágú 2011 14:03
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp, 150K Budget
Svarað: 15
Skoðað: 2849

Re: Sjónvarp, 150K Budget

Það er fallegt.

Hef reyndar ekki ennþá gefið mér tíma í að kveikja á því.
af Fernando
Þri 23. Ágú 2011 00:50
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp, 150K Budget
Svarað: 15
Skoðað: 2849

Re: Sjónvarp, 150K Budget

Endaði á að kaupa þetta.


40" FHD LED LCD sjónvarp

Toshiba - 40VL748N


http://sm.is/index.php?sida=vara&vara=40VL748N



Takk fyrir ábendingarnar.
af Fernando
Sun 21. Ágú 2011 23:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp, 150K Budget
Svarað: 15
Skoðað: 2849

Re: Sjónvarp, 150K Budget

Engin veggfesting inn í þessu.

Mun tengja flakkara og tölvu við sjónvarpið.

Er í augnablikinu heitari fyrir lcd heldur en plasma.

Hafið þið fleiri góðar uppástungur?


Mbk.

Fernando
af Fernando
Sun 14. Ágú 2011 20:22
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Sjónvarp, 150K Budget
Svarað: 15
Skoðað: 2849

Sjónvarp, 150K Budget

Sælir,

Mig langar að kaupa mér sjónvarp, hef 150 þúsund til umráða.

Hef ekkert vit á þessu, með hverju mæla vaktarar?

Mbk.

Fáfróði neytandinn