Leitin skilaði 169 niðurstöðum
- Sun 13. Júl 2025 11:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva fer ekki í bios.
- Svarað: 27
- Skoðað: 850
Re: Ný tölva fer ekki í bios.
Ertu búinn að prufa þolinmæðina? Þetta hljómar eins og dram training sem getur stundum tekið þónokkurn tíma á AM5.
- Lau 05. Júl 2025 10:52
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Deepcool LS eða LE series LGA 1700 mount
- Svarað: 0
- Skoðað: 38
[ÓE] Deepcool LS eða LE series LGA 1700 mount
Eins og titill segir til, þá vantar mig LGA 1700 mounting bracket og skrúfur fyrir LS720 en skilst að LE sé það sama og mögulega frá öðrum týpum líka.
Á einhver svona til?
Á einhver svona til?
- Fim 03. Júl 2025 10:33
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [KOMIÐ] 12/13/14th gen Intel
- Svarað: 0
- Skoðað: 44
[KOMIÐ] 12/13/14th gen Intel
Daginn,
Er að leitast eftir 13400 og uppúr, má vera f týpur og 12600/12700 en þarf ekkert endilega að vera k týpa.
Ef þetta hangir í móðurborði get ég alveg skoðað að taka það líka en það er ekki nauðsinlegt.
Hvað er til?
Er að leitast eftir 13400 og uppúr, má vera f týpur og 12600/12700 en þarf ekkert endilega að vera k týpa.
Ef þetta hangir í móðurborði get ég alveg skoðað að taka það líka en það er ekki nauðsinlegt.
Hvað er til?
- Mið 18. Jún 2025 22:08
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] InWin 301C
- Svarað: 0
- Skoðað: 166
[SELT] InWin 301C
Þessi fíni mATX turn til sölu. Það fylgja með 3x RGB viftur, 1 að aftan og tvær að framan sem og RGB borði í botni.
2x USB-A og 1x USB-C að framan.
Var notað með 10900f + 2080 Ti vél án vandræða.
Verð 10þús.
https://www.in-win.com/en/gaming-chassis/301c
Edit: Bætti við hlekk.
2x USB-A og 1x USB-C að framan.
Var notað með 10900f + 2080 Ti vél án vandræða.
Verð 10þús.
https://www.in-win.com/en/gaming-chassis/301c
Edit: Bætti við hlekk.
- Sun 15. Jún 2025 18:47
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Fractal Define R5
- Svarað: 0
- Skoðað: 192
[SELT] Fractal Define R5
Er með þennann fína turn sem tekur 8 HDD diska í stæði.
Get selt með honum eitthvað intel dót/ heila vél ef þess er óskað.
ATH - SSD bracketin að aftan fylgja ekki með en öll 8 HDD bracketin eru til staðar.
Verð SELT
Get selt með honum eitthvað intel dót/ heila vél ef þess er óskað.
ATH - SSD bracketin að aftan fylgja ekki með en öll 8 HDD bracketin eru til staðar.
Verð SELT
- Sun 15. Jún 2025 11:37
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Mig vantar Backplate fyrir am4 móðurborð
- Svarað: 3
- Skoðað: 241
Re: Mig vantar Backplate fyrir am4 móðurborð
Ég á eina auka bakplötu með festingum ef þú nennir Reykjanes rúnt. Tæki hvaða Haribo poka sem er sem greiðslu, helst óopnaðan.
- Mið 14. Maí 2025 14:40
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Ekki eðlileg umferð
- Svarað: 41
- Skoðað: 2905
Re: Ekki eðlileg umferð
Ég þarf að banna slatta af IP-seríum á stjórnborði. Athuga hvort það létti ekki. Nokkrir notendur eru farnir að fá þessi skilaboð randomly (sjá mynd) þannig að ég restora orginal .htaccess Tókst þér nokkuð að banna ip töluna mína? Kemst amk ekki inn á símanum mínum. Kv úr símanum hjá konunni :sleez...
- Þri 06. Maí 2025 23:14
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [Komið] AM5 móðurborði, 32gb 6000mhz DDR5 og 1tb Gen4 nvme.
- Svarað: 1
- Skoðað: 4040
Re: [ÓE] AM5 móðurborði, 32gb 6000mhz DDR5 og 1tb Gen4 nvme.
Nvme kominn, vantar enn móðurborð og ram.
- Þri 22. Apr 2025 11:46
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [Komið] AM5 móðurborði, 32gb 6000mhz DDR5 og 1tb Gen4 nvme.
- Svarað: 1
- Skoðað: 4040
[Komið] AM5 móðurborði, 32gb 6000mhz DDR5 og 1tb Gen4 nvme.
Daginn,
Eins og titill segir vantar mér móðurborð, ram og nvme fyrir R9 7900 build.
Væri helst til í CL32 eða hraðara vinnsluminni.
Hvað er til?
Eins og titill segir vantar mér móðurborð, ram og nvme fyrir R9 7900 build.
Væri helst til í CL32 eða hraðara vinnsluminni.
Hvað er til?
- Þri 15. Apr 2025 15:33
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] R9 9950x og 4tb NVMe
- Svarað: 2
- Skoðað: 3724
- Mið 02. Apr 2025 15:58
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] R9 9950x og 4tb NVMe
- Svarað: 2
- Skoðað: 3724
- Lau 22. Mar 2025 09:51
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Ryzen 9 7850x3d næstum nýr
- Svarað: 4
- Skoðað: 5355
Re: cpu til solu
MoonMamba skrifaði:ódýrara að kaupa nýjann
Hvar fæst 7950X3D ódýrari nýr?
- Þri 11. Mar 2025 14:30
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Be quiet! Dark Power Pro 13 1600W Titanium
- Svarað: 2
- Skoðað: 1962
- Mán 10. Mar 2025 23:23
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: (selt)Tölvupartar til sölu
- Svarað: 1
- Skoðað: 905
Re: Tölvupartar til sölu
Sæll, ég er til í að taka þetta. Sendi þér pm.
- Mán 03. Mar 2025 12:43
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] R9 9950x og 4tb NVMe
- Svarað: 2
- Skoðað: 3724
[SELT] R9 9950x og 4tb NVMe
Keypt í Kísildal í nóvember 2024
Ryzen 9 9950X AM5 16-kjarna örgjörvi með SMT - Selt
4TB Crucial P3 Plus M.2 NVMe SSD - Selt
Til í að taka ódýrari AM5 örgjörva uppí.
Ryzen 9 9950X AM5 16-kjarna örgjörvi með SMT - Selt
4TB Crucial P3 Plus M.2 NVMe SSD - Selt
Til í að taka ódýrari AM5 örgjörva uppí.
- Fös 21. Feb 2025 17:57
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: intel 6th gen cpu
- Svarað: 1
- Skoðað: 776
Re: intel 6th gen cpu
Ég á i5 6600k og i5 6400. Ef þú hefur áhuga á öðrum hvorum máttu senda mér pm.
- Mið 19. Feb 2025 10:25
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] X870, R9 9950X og meðlæti
- Svarað: 2
- Skoðað: 2167
Re: [TS] X870, R9 9950X og meðlæti
BjornCapalot skrifaði:Áttu hvítan aflgjafa?
Nei, ekki svo gott, því miður.
- Fös 14. Feb 2025 09:55
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] X870, R9 9950X og meðlæti
- Svarað: 2
- Skoðað: 2167
[SELT] X870, R9 9950X og meðlæti
Er með þessa flottu parta, undir þriggja mánaða gamala, keypta í Kísildal. ASRock X870E Taichi Lite ATX - 72.000 Ryzen 9 9950X AM5 16-kjarna örgjörvi með SMT - 88.000 Ég á 32-64gb ram, 1-4tb ssd, 360mm vökvakælingu og 1000w-1600w aflgjafa ef meira er óskað. Svo á ég heila vél í kringum þetta ef áhug...
- Mán 03. Feb 2025 08:26
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] AsRock RX 7900XTX Phantom Gaming 24GB
- Svarað: 1
- Skoðað: 980
Re: [SELT] AsRock RX 7900XTX Phantom Gaming 24GB
Kortið er selt.
- Fös 31. Jan 2025 17:22
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] AsRock RX 7900XTX Phantom Gaming 24GB
- Svarað: 1
- Skoðað: 980
[SELT] AsRock RX 7900XTX Phantom Gaming 24GB
Keypt í Kísildal á 179.500 24. nóvember 2024 þannig að nóg er eftir af ábyrgð.
Set 136þús á það sem er 80% af nývirði í dag og er ódýrara en nýtt RX 7900XT.
Set 136þús á það sem er 80% af nývirði í dag og er ódýrara en nýtt RX 7900XT.
- Mið 29. Jan 2025 00:20
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Asus RTX 2080 Ti Rog Strix 11gb
- Svarað: 0
- Skoðað: 520
[SELT] Asus RTX 2080 Ti Rog Strix 11gb
Er með þetta flotta kort til sölu, ný paste-að og klárt í allt.
Ein viftan er orðin svolítið slök og heyrist óþarfa óhljóð í henni en kortið virkar vel og hitinn er í samræmi við önnur 2080 Ti kort.
Ég set á það 35þús
Selst vegna uppfærslu.
Edit: Kortið er selt.
Ein viftan er orðin svolítið slök og heyrist óþarfa óhljóð í henni en kortið virkar vel og hitinn er í samræmi við önnur 2080 Ti kort.
Ég set á það 35þús
Selst vegna uppfærslu.
Edit: Kortið er selt.
- Mið 22. Jan 2025 15:03
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Be quiet! Dark Power Pro 13 1600W Titanium
- Svarað: 2
- Skoðað: 1962
- Fös 03. Jan 2025 11:20
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Be quiet! Dark Power Pro 13 1600W Titanium
- Svarað: 2
- Skoðað: 1962
[SELT] Be quiet! Dark Power Pro 13 1600W Titanium
Sturlaður aflgjafi með öllu sem maður þarf núna og næstu 10 árin.
https://kisildalur.is/category/15/products/3201
Verslaður í Kísildal í nóvember 2024 og varla notaður. SELDUR.
Til í að taka annann aflgjafa upp í, 850w eða stærri.
https://kisildalur.is/category/15/products/3201
Verslaður í Kísildal í nóvember 2024 og varla notaður. SELDUR.
Til í að taka annann aflgjafa upp í, 850w eða stærri.
- Þri 03. Des 2024 12:15
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Selt] Corsair Vengance RGB pro 2x8gb 3200mhz
- Svarað: 4
- Skoðað: 1355
Re: [TS] Corsair Vengance RGB pro 2x8gb 3200mhz
rostungurinn77 skrifaði:Hvaða ddr kynslóð er þetta ?
DDR4 fyrst að þetta er 3200mhz
- Lau 09. Nóv 2024 12:00
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [KOMIÐ] 4000 series Nvidia skjákorti
- Svarað: 7
- Skoðað: 6272
Re: [ÓE] 4000 series Nvidia skjákorti
Enn eitt uppið