Leitin skilaði 103 niðurstöðum

af Maggibmovie
Fös 17. Maí 2024 12:05
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vintage tölvur
Svarað: 19
Skoðað: 6960

Re: Vintage tölvur

Ég er einmitt að leita og ekkert gengur að early 2000s tölvu og crt túpu með.

Virðist vera að íslendingar hendi bara öllu :(
af Maggibmovie
Mán 22. Apr 2024 20:48
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: TS Odyssey G9 ultrawide 49” 5120*1440 240hz skjár
Svarað: 1
Skoðað: 2083

Re: Odyssey G9 ultrawide 49” 5120*1440 skjár

Blargh, viltlaus staður :o
af Maggibmovie
Mán 22. Apr 2024 20:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: TS Odyssey G9 ultrawide 49” 5120*1440 240hz skjár
Svarað: 1
Skoðað: 2083

TS Odyssey G9 ultrawide 49” 5120*1440 240hz skjár

https://elko.is/vorur/samsung-49-odyssey-g9-s49ag950-boginn-leikjaskjar-263226/LS49AG950NUXEN Er í ábyrgð, keyptur 19/7/23 í elko Fæst á 180 eða besta boð, er staðsettur á akureyri, og ekkert mál að fá að skoða Get sent út á land en myndi helst vilja koma honum í flutning með einhverjum öðrum en flu...
af Maggibmovie
Mið 17. Apr 2024 12:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Seldur Udm Pro 50k
Svarað: 0
Skoðað: 2453

Seldur Udm Pro 50k

Unifi Dream Machine Pro
Notuð, fylgir 2tb diskur með

50k
af Maggibmovie
Lau 30. Mar 2024 00:04
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Herman Miller spurning
Svarað: 20
Skoðað: 6479

Re: Herman Miller spurning

Meirasegja Þorsteinn Már notar arozzi
af Maggibmovie
Þri 26. Mar 2024 08:08
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 262
Skoðað: 53090

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

:megasmile
af Maggibmovie
Sun 24. Mar 2024 12:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS 14900k örri (Seldur)
Svarað: 10
Skoðað: 5386

Re: TS 14900k örri

This
af Maggibmovie
Fim 21. Mar 2024 11:03
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vatn eða vatn?
Svarað: 11
Skoðað: 7264

Re: Vatn eða vatn?

Vatnið okkar er nógu hreint í bifvélar sem nota kælivökva, það eru efni í kælivökvanum sem offseta þetta örlitla magn af steinefnum, sleppa því kanski að nota heitt vatn. Ég myndi allavega kalla það excessive pjatt að setja eimað eða hreinsað vatn á vél sem er svo sett kælivökvi með í. Ég er nánast ...
af Maggibmovie
Fim 21. Mar 2024 10:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Soundbar dolby atmos og DTS X
Svarað: 33
Skoðað: 13812

Re: Soundbar dolby atmos og DTS X

Ég er með nýja smart ultra soundbarinn frá bose og bassaboxið með, þetta er algerlega insanely immersive soundbar og bassaboxið lætur eins og það sé 12” ekki bara 8”, mæli hiiiiiiiklaust með. Það er með AI sem skýrir upp tal og það er algerlega magnað dæmi, og svo er hann atmos, èg myndi segja að ég...
af Maggibmovie
Lau 16. Mar 2024 11:30
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 262
Skoðað: 53090

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

Minn kemur vonandi sem fyrst, verður klikkað að sjá hvað við náum útúr þessum kvikindum
af Maggibmovie
Fim 14. Mar 2024 13:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Herman Miller spurning
Svarað: 20
Skoðað: 6479

Re: Herman Miller spurning

Ég er með svona arozzi vernazza(orðinn 4ra ára)-, var að kaupa annan fyrir dóttir mína, svona supersoft eins og þú varst að taka, ég uppfærði þá með línuskautadekkjunum frá þeim líka, þetta eru merkilega góðir stólar, ekkert eins og aðrir svona “gaming” stólar. Mun líkara svona brand name skrifstofu...
af Maggibmovie
Mið 13. Mar 2024 18:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT]: Samsung 990 Pro M.2 NVMe SSD m/ kæliplötu - 2 TB [SELT]
Svarað: 6
Skoðað: 847

Re: [TS]: Samsung 990 Pro M.2 NVMe SSD m/ kæliplötu - 2 TB

Flott hjá þér að svara ekki pm og hækka svo verðið
Class act
af Maggibmovie
Mán 11. Mar 2024 20:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Herman Miller spurning
Svarað: 20
Skoðað: 6479

Re: Herman Miller spurning

10þ kall á ári í endingu, læt það vera
af Maggibmovie
Fim 15. Feb 2024 18:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Leyst
Svarað: 2
Skoðað: 1674

Leyst

Leyst
af Maggibmovie
Mán 12. Feb 2024 23:34
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Ný heilsársdekk
Svarað: 13
Skoðað: 6281

Re: Ný heilsársdekk

You get what you pay for í svona dekkjadóti
af Maggibmovie
Sun 11. Feb 2024 18:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SteelSeries Apex 7 TKL mekanískt með rauðum switches
Svarað: 0
Skoðað: 338

SteelSeries Apex 7 TKL mekanískt með rauðum switches

https://tl.is/steelseries-apex-7-tkl-mekaniskt-med-raudum-tokkum-nor-1.html Geggjað gott lyklaborð, er bara að skipta yfir í eins nema þráðlaust, verð 20.000kr Er til í að selja SteelSeries Aerox 5 mús en bara með borðinu Verð 15.000 https://elko.is/vorur/steelseries-aerox-5-thradlaus-leikjamus-297...
af Maggibmovie
Lau 10. Feb 2024 12:34
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1062
Skoðað: 557381

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

Knud Stóð við sitt, ég borgaði fyrirfram og hann pakkaði vörunni rosalega vel inn sem hann sendi út á land
af Maggibmovie
Lau 10. Feb 2024 12:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Svarað: 1062
Skoðað: 557381

Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum

TheAdder Stóð við allt sitt, og þoldi óþolinmæðina í mér mæli með honum
af Maggibmovie
Fim 08. Feb 2024 18:02
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fínn 2.5gbe router
Svarað: 17
Skoðað: 3333

Re: Fínn 2.5gbe router

Smá hijack
Hafiði fundið 2.5gb switch á reasonable verði?
af Maggibmovie
Mið 07. Feb 2024 08:23
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verja tölvu gegn rafmagns “höggum”
Svarað: 16
Skoðað: 2755

Re: Verja tölvu gegn rafmagns “höggum”

Daek power pro verður fyrir valinu, en ég hugsa að álpappírshatturinn réttlæti ups líka ef ég finn notaðan
af Maggibmovie
Þri 06. Feb 2024 23:51
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verja tölvu gegn rafmagns “höggum”
Svarað: 16
Skoðað: 2755

Re: Verja tölvu gegn rafmagns “höggum”

Hef alveg lent í útslætti með minn 13900kf og 3080ti... Góð psu senda merki á móðurborðið um að allt sé í góðu. PGood minnir mig. Þess vegna er talað um psu hold up time svo psu fái nokkrar ms til að vara móðurborðið við spennufalli og láta stýrikerfið bjarga krítískum gögnum. Í high end psu er yfi...
af Maggibmovie
Þri 06. Feb 2024 20:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Builderinn fallinn?
Svarað: 2
Skoðað: 1782

Re: Builderinn fallinn?

Það er bara orðið erfitt að fá fólk í sjálfboðavinnu við að halda þessu endalaust gangandi. Þeir sem hafa séð um þetta í mörg ár eiga hrós skilið, mig minnir að það hafi verið að óska eftir sjálfboðaliða/um í að halda þessu við um daginn
af Maggibmovie
Þri 06. Feb 2024 20:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verja tölvu gegn rafmagns “höggum”
Svarað: 16
Skoðað: 2755

Re: Verja tölvu gegn rafmagns “höggum”

Ég er ekki með neitt sjálfur til að mæla þetta og norðurorka hefur engann áhuga á að mæla þetta hjá mér yfir einhvern tíma. Ég sé ekki betur en að ég þurfi að leggja út að minnsta kosti 150kall í ups fyrir leikjatölvuna ef ég vill vera með álpappîrshattinn á mér. Eru menn með einhver meðmæli á ups f...
af Maggibmovie
Þri 06. Feb 2024 17:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Verja tölvu gegn rafmagns “höggum”
Svarað: 16
Skoðað: 2755

Re: Verja tölvu gegn rafmagns “höggum”

Er ég kanski bara að taka placebo ? Er með þennan ups á serverinn og unify kerfið mitt, er hann ekki að verja við surges

https://verslun.opinkerfi.is/hpbeint/ui ... id=5P650IR