Leitin skilaði 11 niðurstöðum
- Þri 10. Okt 2023 15:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [LEYST]Black Screen Crash - Viftur í botn
- Svarað: 8
- Skoðað: 2547
Re: Black Screen Crash - Viftur í botn
Skipti um kælikrem og thermal pads, þetta var allt frekar slapt þegar ég losaði kortið í sundur. Needless to say þá virðist vandamálið vera leyst og allar hitatölur ca 10-15°C lægri en í fyrri keyrslum. Takk kærlega fyrir aðstoðina.
- Mán 09. Okt 2023 13:11
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [LEYST]Black Screen Crash - Viftur í botn
- Svarað: 8
- Skoðað: 2547
Re: Black Screen Crash - Viftur í botn
Okay frábært, takk fyrir þetta. Byrja á að tékka á því
- Mán 09. Okt 2023 09:49
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: [LEYST]Black Screen Crash - Viftur í botn
- Svarað: 8
- Skoðað: 2547
[LEYST]Black Screen Crash - Viftur í botn
Góðan dag, Endilega látið mig vita ef ég á að færa þennan þráð á annan stað. Ég fór að lenda í því þegar ég byrjaði að spila Cyberpunk fyrir stuttu að tölvan fór að crash-a. Það lýsir sér þannig að skjárinn verður svartur og ég heyri í leiknum í stutta stund í viðbót áður en að skjárinn missir samba...
- Mið 09. Nóv 2022 23:10
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELDUR] Asus VG278Q 27" 1080p skjár
- Svarað: 3
- Skoðað: 553
Re: [TS] Asus VG278Q 27" 1080p skjár
Jóhannes M skrifaði:Sæll
Er skjárinn en til sölu
Viltu láta hann á 20000
Getur hringt í mig s:6601206
Kv.
Sæll, var bara að sjá þetta núna en já hann er enn til ef þú vilt hann á 20k
- Þri 01. Nóv 2022 16:28
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELDUR] Asus VG278Q 27" 1080p skjár
- Svarað: 3
- Skoðað: 553
[SELDUR] Asus VG278Q 27" 1080p skjár
Góðan dag, Er með til sölu 27" 1080p 144Hz skjá vegna niðurskurðar í úthlutuðu gaming plássi heima hjá mér. Hefur mest verið notaður sem skjár númer 2 undanfarin ár en er keyptur nýr 2019, er FreeSync Premium og G-Sync compatible. Set á hann 25 þúsund kall, verðlöggur velkomnar https://www.asus...
- Þri 16. Nóv 2021 12:19
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Asus TUF GTX1660 Super OC 6GB, 3 viftu
- Svarað: 3
- Skoðað: 435
Re: [SELT] Asus TUF GTX1660 Super OC 6GB, 3 viftu
Kortið er selt
- Þri 16. Nóv 2021 09:56
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Asus TUF GTX1660 Super OC 6GB, 3 viftu
- Svarað: 3
- Skoðað: 435
[SELT] Asus TUF GTX1660 Super OC 6GB, 3 viftu
Er með til sölu Asus GTX1660 Super TUF Gaming X3 OC 6GB. Keypt nýtt í Tölvutækni fyrir ári síðan (4. nóv 2020). Hefur einungis verið notað í leikjaspilun þar til í ágúst síðastliðnum þegar ég uppfærði og hefur verið í kassanum síðan. Svo það sé tekið fram þá hef ég fiktaði nokkrum sinnum í klukkuhra...
- Mán 23. Nóv 2020 13:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva endurræsir sig í leikjum
- Svarað: 12
- Skoðað: 3370
Re: Ný tölva endurræsir sig í leikjum
Prófaði að rífa alla kapla úr sambandi og setja aftur í samband, athugaði líka tenginguna aftan á modular PSU. Ég tengdi svo allt aftur og ræsti vélina og þá komst hún í gegnum cinebench svo ég lét vaða á Metro Exodus. Náði að spila töluvert lengur en venjulega en fékk samt sem áður restart. Ég set...
- Mán 23. Nóv 2020 13:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva endurræsir sig í leikjum
- Svarað: 12
- Skoðað: 3370
Re: Ný tölva endurræsir sig í leikjum
Ég lækkaði minnishraðann eins og Andríki mælti með. Eftir að hafa spilað þokkalega mikið síðan þá hef ég ekki lennt í restart. Ég er búinn að vera að monitor-a hitann á CPU og GPU í þessum sessionum sem ég hef tekið og meðal temp er ca 75 á bæði cpu og gpu. Þetta virðist hafa leyst vandamálið, allav...
- Mán 16. Nóv 2020 13:29
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva endurræsir sig í leikjum
- Svarað: 12
- Skoðað: 3370
Re: Ný tölva endurræsir sig í leikjum
Prófaði að rífa alla kapla úr sambandi og setja aftur í samband, athugaði líka tenginguna aftan á modular PSU. Ég tengdi svo allt aftur og ræsti vélina og þá komst hún í gegnum cinebench svo ég lét vaða á Metro Exodus. Náði að spila töluvert lengur en venjulega en fékk samt sem áður restart. Ég sett...
- Sun 15. Nóv 2020 16:20
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Ný tölva endurræsir sig í leikjum
- Svarað: 12
- Skoðað: 3370
Ný tölva endurræsir sig í leikjum
Góðan dag, Ég fann svipað vandamál hér á síðunni eftir stutta leit en það var krítískur munur á því og mínu vandamáli svo ég vona að einhver hér geti hjálpað mér. Ég var að setja upp tölvu fyrir viku síðan sem er að endurræsa sig í ákveðnum leikjum. Ég get spilað LoL frekar lengi og ekkert kemur upp...