Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af Skodi88
Mán 19. Okt 2020 21:24
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tímareimaskipti í Skoda Octaviu 2011
Svarað: 9
Skoðað: 2271

Re: Tímareimaskipti í Skoda Octaviu 2011

Ég er með 2016 Skoda superb og var að kaupa tímareim og vatnsdælu í bílanaust það er nákvæmlega sama og Hekla er að selja ss orginal sett, í Heklu kostaði það rétt tæp 80.000 en í bílanaust borgaði ég 35,225, þetta sett er gefið upp fyrir 210,000 km eða 10 ár. ég er að skipta núna í annað skiptið í...
af Skodi88
Mán 19. Okt 2020 19:36
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tímareimaskipti í Skoda Octaviu 2011
Svarað: 9
Skoðað: 2271

Re: Tímareimaskipti í Skoda Octaviu 2011

Jæja þannig þessi 10 ár virðast eiga við einhver rök að styðjast.
Þetta er bara rosalegur pakki! 170 þús hjá Bílson (sem ég vill helst láta þjónusta hann)
af Skodi88
Mán 19. Okt 2020 16:34
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Tímareimaskipti í Skoda Octaviu 2011
Svarað: 9
Skoðað: 2271

Tímareimaskipti í Skoda Octaviu 2011

Sæl/ir! Langaði aðeins að forvitnast með tímareimaskipti í Skoda Octaviu dísel árgerð 2011. Í manualinum frá Skoda segir að það sé við 210 þús kílómetra en segja ekkert til um einhvern árafjölda. Minn er að verða 10 ára í mars 2021 en er ekki ekinn nema 115 þús. Er einhver hérna sem er sérfræðingur ...