Leitin skilaði 75 niðurstöðum

af Rafurmegni
Fös 09. Feb 2024 12:13
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2605
Skoðað: 523822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Mikið hefði verið snjallt að setja varnargarð hér (sjá svart strik):

Mynd

Má líka skoða hvernig þetta hefði runnið í þessu líkani:

https://www.visir.is/g/20242527060d/thr ... unlengjuna
af Rafurmegni
Fim 18. Jan 2024 14:07
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2605
Skoðað: 523822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Og þá frostspringa allar pípur í húsunum :/ Það er eiginlega ekki boðlegt að leggja menn í hættu í dag. Það er sem betur fer mjög stór hluti kominn með hita, en það eru alveg eitthvað af húsum sem eru komin að frostmarki inni. HS Veitur hafa ekki viljað skoða allar tengingar í bænum ennþá þannig að...
af Rafurmegni
Fim 18. Jan 2024 11:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2605
Skoðað: 523822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er einhver nýr uppfærsla. Er all að róast? Það er ekki að sjá, þetta er stöðugt upp á við á öllum stöðvum. Það sést mjög glöggt hvað Grindavík [ASVE] hefur lækkað mikið á móti Þorbirni [THOB]. Í nóvemberskjálftanum þá fylgir þetta nánast sömu þróun en skilst svo harkalega að við eldgosin tvö. Ég þa...
af Rafurmegni
Mið 17. Jan 2024 22:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2605
Skoðað: 523822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

jonfr1900 skrifaði:Nýtt hættumatskort er komið.

Mynd


Glæsilegt, þá er hægt að opna aftur Bláalónið :dontpressthatbutton
af Rafurmegni
Mið 17. Jan 2024 22:11
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kostnaður við bílasprautun
Svarað: 14
Skoðað: 5826

Re: Kostnaður við bílasprautun

Af hverju er þetta svona hrikalega dýrt? Ég er búinn að vera að horfa á einhverja bílaþætti á Netflix þar sem gaurinn heilsprautar bíl á milli hádegis og seinni kaffítíma. Og já, hann sprautar í klefa.

Svo er reyndar annar sem spautar í uppblásnu tjaldi. Hann virðist vera svipað lengi.
af Rafurmegni
Mið 17. Jan 2024 09:22
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2605
Skoðað: 523822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

https://strokkur.raunvis.hi.is/gps/SENG_4hrap.png Er landrisið í Svartsengi að aukast? Sýnist vera meiri hraði á því í dag. Gæti verið. Það hljóp ekki kvika úr Svartsengi núna. Bara úr Skipastígahrauni og Eldvörpum sem eru aðeins vestar og sunnar við Svartsengi. Skipastígahraun-Eldvörp-Svartsengi-j...
af Rafurmegni
Þri 16. Jan 2024 10:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2605
Skoðað: 523822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þá er loksins komin fram smá lækkun í Svartsengi:

Mynd

Og því er að virðist öllu svæðinu:

Mynd

Næstu dagar segja svo til um í hvaða átt þetta stefnir.
af Rafurmegni
Mán 15. Jan 2024 17:19
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2605
Skoðað: 523822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Það er eins og það hafi hlaupið úr annari sillu heldur en Svartsengi í þessu eldgosi. Það þýðir að Svartsengi á ennþá eftir að tæma sig af kviku og það gæti gerst fljótlega. Það er hætta á því að það eldgos nái inn í allri Grindavík þegar það gerist. Það gæti einnig gosið norðan við núverandi eldgo...
af Rafurmegni
Mán 15. Jan 2024 11:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2605
Skoðað: 523822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Er ekki jarðfræðingur en ég geri ráð fyrir að kvika sé "incompressible fluid" þannig að ef ekki er lækkun á þenslu á meðan við sjáum kviku flæða til yfirborðs, þá er kvika að flæða inn neðan frá - og þar af leiðandi gos ekki í rénun. Mælirinn í Svartsengi lítur svona út núna: https://i.img...
af Rafurmegni
Mán 08. Jan 2024 15:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2605
Skoðað: 523822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þenslan getur einnig virst lækka þegar kvikan færist til innan þessara silla sem eru þarna. Án þess að það gjósi. Þetta svæði er alveg komið að þolmörkum og það er bara spurning hvað það þolir mikið í viðbót. Já góður punktur. Það væri þá tilvik #3: Innflæði hvorki eykst né minnkar en kvika leitar ...
af Rafurmegni
Mán 08. Jan 2024 10:48
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2605
Skoðað: 523822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þenslan er orðin mikil og ég er farinn að óttast stórgos á þessu svæði. SENG-plate_since-20200101-svd-07.01.2024-at-1846utc.png SKSH-plate-year-svd-07.01.2024-at-1847utc.png Er ekki langt í það? Fólk er að baða sig í lóninu núna. Miðað við þenslu upp á 10 til 15mm á dag. Þá verður Skipastígahraun k...
af Rafurmegni
Þri 02. Jan 2024 13:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2605
Skoðað: 523822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvar kemst maður eiginlega í þessi gögn á almennilegu formi? Ég er búinn að finna eitthvað hér: https://www.vedur.is/gogn/gps/timeseries/timeseries-fractional/SENG-plate.NEU En þetta er ekki TAB, space delimited og ég nenni varla að búa til einhvern parser. Er hægt að nálgast þetta í gegnum EPOS? Þ...
af Rafurmegni
Þri 02. Jan 2024 12:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2605
Skoðað: 523822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Hvar kemst maður eiginlega í þessi gögn á almennilegu formi? Ég er búinn að finna eitthvað hér:
https://www.vedur.is/gogn/gps/timeserie ... -plate.NEU
En þetta er ekki TAB, space delimited og ég nenni varla að búa til einhvern parser.

Er hægt að nálgast þetta í gegnum EPOS?
af Rafurmegni
Fim 06. Júl 2023 14:18
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2605
Skoðað: 523822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Þetta er sennilega að brjóta sig upp í gegnum seinustu skorpuna sem er laus í sér. Það verður komið gos í kvöld.

newplot (1).png
newplot (1).png (30.03 KiB) Skoðað 1773 sinnum

newplot (2).png
newplot (2).png (43.99 KiB) Skoðað 1773 sinnum
af Rafurmegni
Fim 06. Júl 2023 11:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2605
Skoðað: 523822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Jæja,það er búin að vera lítil aukning í uppsöfnuðu skjálftavægi undanfarna klukkutíma. Fer ekki að koma að þessu?

newplot.png
newplot.png (31.14 KiB) Skoðað 1879 sinnum
af Rafurmegni
Fös 31. Mar 2023 12:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: snjall-ljósrofar
Svarað: 6
Skoðað: 4137

Re: snjall-ljósrofar

Ég hef prófað ýmsar lausnir. Ef þú vilt ekki halda þig við eitthvað raflagnaefni þá er þessi sniðugur:
https://computer.is/is/product/snjallro ... witch-dual

Nákvæmlega þessi er ekki með dimmer en hann er tveggja rása og mögulega má finna dimmanlega útgáfu, hef ekki rannsakað það.
af Rafurmegni
Fim 04. Ágú 2022 11:36
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: LoRa Helium Network
Svarað: 3
Skoðað: 2030

Re: LoRa Helium Network

Sé að tækin eru að þéna um 5-20 dollara á mánuði í mínu hverfi sem er með eitt besta viewið í bænum. Ekki mikið return í dag og lítið vit í að kaupa 200-400 dollara græju? Er ég að misskilja þetta eitthvað Þannig að tíminn sem tekur til að ná break even er þá 10-15 mánuðir? Hvernig er það með crypt...
af Rafurmegni
Mið 03. Ágú 2022 19:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2605
Skoðað: 523822

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Kerfi Veðurstofunnar fór yfir sýnist mér. Það verður smá tíma að ná sér aftur en þetta var líklega jarðskjálfti með stærðina Mw6,1 til Mw6,5. Hættu að tjá þig um hluti sem þú veist augljóslega ekkert um. Ég er búinn að vera í jarðskjálftum og jarðfræði í meira en 30 ár. Passaðu þig bara á því að al...
af Rafurmegni
Sun 31. Júl 2022 13:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] iPad Air 4th gen wifi+cell SELDUR
Svarað: 4
Skoðað: 528

Re: [TS] iPad Air 4th gen wifi+cell

ColdIce skrifaði:Fæst á 60.000


Er það ekki dálítið dýrt fyrir "bréfapressu"? Þessi græja er föst í 10.3.3 og því hverfandi líkur á að finna hugbúnað sem keyrir á honum?

https://discussions.apple.com/thread/8097323
af Rafurmegni
Fim 21. Júl 2022 21:47
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: LoRa Helium Network
Svarað: 3
Skoðað: 2030

LoRa Helium Network

Sælr Vaktarar, Ég var að skoða LoRa tæknina (https://en.wikipedia.org/wiki/LoRa) og Helium Network sem gerir fólki kleift að deila sambandi við internetið til að búa til mjög langdrægt net fyrir IoT tæki. Þetta er aðeins byrjað að þéttast á höfuðborgarsvæðinu (sjá hér: https://explorer.helium.com/) ...
af Rafurmegni
Mið 08. Jún 2022 13:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!
Svarað: 11
Skoðað: 3280

Re: Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!

rapport skrifaði:Engin Rússaolía lengur...


Það er einmitt það sem ég var að pæla... en kannski hefur engin Rússaolía verið hér?
af Rafurmegni
Þri 07. Jún 2022 11:00
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!
Svarað: 11
Skoðað: 3280

Er kominn meiri kraftur í eldsneytið?!

Daginn Vaktarar, Ég hef tekið eftir því að eyðslan er að hrynja á bílnum mínum. Þetta er 2.5 tonna jeppi sem er kominn með eyðslu í þjóðvegaakstri vel niður fyrir 9 l/100 km. Er hætt að blanda þessi lífdiesel sulli saman við olíuna eða erum við farin að fá olíu inn frá öðrum framleiðendum núna þegar...
af Rafurmegni
Fös 27. Maí 2022 10:28
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að hringja i landlínusíma þegar ekkert "signal" er til staðar
Svarað: 9
Skoðað: 2332

Re: Að hringja i landlínusíma þegar ekkert "signal" er til staðar

Eins og jonfr sagði þá geturðu notað Voice over WiFi ef þú ert með nýlegan Samsung síma og ert hjá Nova. Annars þarftu að nota einhverskonar netsíma í gegnum app eða sérstakan nettengdan búnað. Er með Galaxy S9 og hjá Vodafone þannig að VoWifi virðist vera "dead in the water". Annars er e...
af Rafurmegni
Mið 25. Maí 2022 11:03
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Að hringja i landlínusíma þegar ekkert "signal" er til staðar
Svarað: 9
Skoðað: 2332

Að hringja i landlínusíma þegar ekkert "signal" er til staðar

Daginn Vaktarar, Ég á við undarlegt vandamál að stríða. Ég þarf að geta hringt í landlínu þegar ég er utan þjónustusvæðis en samt með blússandi wifi yfir ljósleiðara. Það eru ennþá nokkrir GSM sambandslausir blettir á landinu og ég held stundum til á einum slíkum. Það er dálítið þreytt að fara í fja...
af Rafurmegni
Þri 12. Apr 2022 20:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Debian stútar DNS
Svarað: 2
Skoðað: 1143

Re: Debian stútar DNS

russi skrifaði:Ertu að lenda í þessu eftir að hafa keyrt apt upgrade?
Lenti í því í gær... kom villa á netkortið, Debian fann ekkert um það og henti í raun configginu af kortinu út. lagaðist þó þegar ég setti það inn aftur


Nei ég snerti ekki við vélinni, hún sá um þetta sjálf