Harold And Kumar skrifaði:Afhverju er ekki flippað vatnskælinguni við & sett skjákortið í efsta slottið?
Er að græja það, góður punktur!
edit: græjaði eftir þessum fínu ráðum, betra cable management og uppfærði myndir.
Harold And Kumar skrifaði:Afhverju er ekki flippað vatnskælinguni við & sett skjákortið í efsta slottið?
Hjaltiatla skrifaði:Sækja bluescreenview og greina málið.
Það var farið mjög vel yfir það í þessum þræði hvernig þú debuggar BSOD: viewtopic.php?f=15&t=86343&hilit=bsod
worghal skrifaði:enginn villukóði í event viewer eða á bláskjánum sjálfum?
pepsico skrifaði:20-30 þús. er það sem ég hef séð GTX 1070 kort fara á síðustu mánuði. Ólíklegt að fá 35 þús. lengur fyrir 1070 m.v. hvað 1660 Super, 1070 Ti og 1080 kort hafa verið að fara á--en það er allt hægt.
reeps skrifaði:1060 3gb ræður alls ekki við alla leiki í 1080p nema þú sért að fara hanga á 30fps.
110k er alltof hátt verðmat, myndi segja 70-80k, og það er eiginlega mest útaf ram og psu overkillinu