Leitin skilaði 7 niðurstöðum
- Mán 04. Sep 2023 06:14
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: UDM Pro og VPN
- Svarað: 6
- Skoðað: 5156
Re: UDM Pro og VPN
Takk fyrir þessa tillögu. Svínvirkaði.
- Mið 30. Ágú 2023 06:11
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: UDM Pro og VPN
- Svarað: 6
- Skoðað: 5156
Re: UDM Pro og VPN
Takk kærlega fyrir þetta ráð. Ég prófa það. Ein follow-up spurning. Þegar þú talar um að hvítlista IP töluna mína, er það rétt skilið hjá mér að það sé public IP talan sem ég fæ frá ISPanum (í mínu tilfelli, 157. etc frá mílu)? Ef svo, hún getur breyst, er það ekki? Gerist kannski ekki oft, en mögul...
- Þri 29. Ágú 2023 20:28
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: UDM Pro og VPN
- Svarað: 6
- Skoðað: 5156
Re: UDM Pro og VPN
Ekki alveg sömu IP tölum, en svipuðum (er að tengjast USA - New Jersey - 3 svæðinu hjá Express í báðum tilvikum) þ.e. IP location eru einhverjir staðir í New Jersey, t.d. 173.239.204.27 í gegnum UDM og 136.144.35.244 í gegnum appið. Vandamálið er í raun að ég vildi tengjast VPN í gegnum sjónvarpið þ...
- Þri 29. Ágú 2023 12:22
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: UDM Pro og VPN
- Svarað: 6
- Skoðað: 5156
UDM Pro og VPN
Góðan dag, Ég hef notað VPN frá Express VPN til að horfa á streymi frá USA. Þetta hefur virkað vel þegar ég nota appið frá Express t.d. á mac. Núna var ég að setja upp VPN net í gegnum Express VPN með UDM Pro sbr. https://www.youtube.com/watch?v=tDG3HHFebxE. Þetta virðist vera aðeins öðruvísi útfærs...
- Fim 18. Maí 2023 23:02
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er hægt að leigja 4g/5g router?
- Svarað: 6
- Skoðað: 3974
Re: Er hægt að leigja 4g/5g router?
Að nota símann gengur ekki þar sem ég verð ekki alltaf á svæðinu (er að fá útlendinga í heimsókn).
- Fim 18. Maí 2023 20:56
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Er hægt að leigja 4g/5g router?
- Svarað: 6
- Skoðað: 3974
Er hægt að leigja 4g/5g router?
Vitið þið hvort hægt sé að leigja 4g router?
Fiberinn er bilaður hjá mér og ég er ekki viss hvort það reddist fyrir helgi. Þarf hann frá morgundeginum fram á þriðjudag í næstu viku (á höfuðborgarsvæðinu).
Fiberinn er bilaður hjá mér og ég er ekki viss hvort það reddist fyrir helgi. Þarf hann frá morgundeginum fram á þriðjudag í næstu viku (á höfuðborgarsvæðinu).
- Lau 22. Maí 2021 10:42
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: UDM pro og AP incompatible country setting
- Svarað: 0
- Skoðað: 947
UDM pro og AP incompatible country setting
Góðan dag, Ég er með edgerouter 4 og fjóra access punkta (pro, lite, flex og wall) sem virkar fínt. Allt græjur sem voru keyptar í USA nema wall ap. Keyri controllerinn bara í software á einni tölvu þ.e. ekki með cloud key. Ég ákvað að skipta yfir í udm pro og keypti þannig græju í gegnum eurodk. Þe...