Leitin skilaði 13 niðurstöðum

af BobbyHill
Mán 05. Okt 2020 07:03
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]: *BÚINN AÐ KAUPA* Budget Leikjatölvu (ca. ~50þús. kr.)
Svarað: 2
Skoðað: 554

Re: [ÓE]: Budget Leikjatölvu (ca. ~50þús. kr.)

Hugsanlega búinn að finna tölvu en það má endilega henda á mig pm ef einhver laumar á ágætri budget pc tölvu sem væri góð fyrir wow classic :-k
af BobbyHill
Mán 05. Okt 2020 06:37
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Móðurborð, cpu og minni til sölu
Svarað: 2
Skoðað: 465

Re: Móðurborð, cpu og minni til sölu

Verðhugmynd? :)
af BobbyHill
Mán 05. Okt 2020 02:43
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða ódýru lyklaborðum/músum/mottum mæliði með?
Svarað: 6
Skoðað: 1170

Re: Hvaða ódýru lyklaborðum/músum/mottum mæliði með?

Sharkoon lyklaborðin hjá Kísildal eru heví næs og ódýr! Að mínu mati amk :) mæli með. Flott customizable baklysing lika.
af BobbyHill
Lau 03. Okt 2020 17:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Turn og eldri tölvupartar (ALLT SELT)
Svarað: 2
Skoðað: 756

Re: [TS] Turn og eldri tölvupartar

PM sent :)
af BobbyHill
Fös 25. Sep 2020 22:48
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] TOWER
Svarað: 2
Skoðað: 594

Re: [TS] TOWER

Ekkert gpu?
af BobbyHill
Fös 25. Sep 2020 15:46
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE]: *BÚINN AÐ KAUPA* Budget Leikjatölvu (ca. ~50þús. kr.)
Svarað: 2
Skoðað: 554

[ÓE]: *BÚINN AÐ KAUPA* Budget Leikjatölvu (ca. ~50þús. kr.)

Halló!

Mig vantar ódýra leikjatölvu handa félaga mínum.
Hann spilar aðallega WOW: Classic og Dota 2.

Hann er bara með í kringum 50-60þús kr. til að eyða.
Ef einhver er með eða veit um ágæta tölvu fyrir slikk endilega hendið á mig PM :happy

Góða helgi!
af BobbyHill
Sun 13. Sep 2020 21:09
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SOLD! << Gaming PC: GTX1080, i7 6700k,16GB RAM & 144hz BenQ Skjár
Svarað: 7
Skoðað: 1177

Re: [TS]: Gaming PC: GTX1080, i7 6700k,16GB RAM & 144hz BenQ Skjár

Tölvan/skjárinn selt! fór á 115þús. þakka áhugann :)
af BobbyHill
Fös 11. Sep 2020 18:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SOLD! << Gaming PC: GTX1080, i7 6700k,16GB RAM & 144hz BenQ Skjár
Svarað: 7
Skoðað: 1177

Re: [TS]: Gaming PC: GTX1080, i7 6700k,16GB RAM & 144hz BenQ Skjár

115kall fyrir pakkann :)

virkilega solid vél sem fer auðveldlega með alla helstu leiki, warzone, valorant, espace from tarkov o.fl.
og ekki er verra að hafa eitt stykki silky smooth 144hz 1ms fyrir þá sem eru í competitive gaming.

*íhuga öll skipti, endilega senda bara pm.
af BobbyHill
Fim 10. Sep 2020 16:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SOLD! << Gaming PC: GTX1080, i7 6700k,16GB RAM & 144hz BenQ Skjár
Svarað: 7
Skoðað: 1177

Re: [TS]: Gaming PC: GTX1080, i7 6700k,16GB RAM & 144hz BenQ Skjár

Ég segi nei við þessari verðlagningu. Því miður. Leikjaskjáir kostar ekki mikið í dag (hvað þá gamlir) Svona örri og móbo eru að fara á 20-35þ saman á vaktinni.... 1080ti (sem þú ert ekki með) er að fara á 40-50þ ... þannig þitt kort er ekki jafn auðvelt í sölu enda ekki TI og það er orðið vel gama...
af BobbyHill
Þri 08. Sep 2020 18:33
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: SOLD! << Gaming PC: GTX1080, i7 6700k,16GB RAM & 144hz BenQ Skjár
Svarað: 7
Skoðað: 1177

SOLD! << Gaming PC: GTX1080, i7 6700k,16GB RAM & 144hz BenQ Skjár

Er með þessa þrusufínu tölvu til sölu! Tölvan er rúmlega 3 og hálfs árs og kostaði töluvert á sínum tíma. Það er farið að heyrast svolítill hávaði í viftunum, en það er pottþétt ekkert stórmál. bara einhvað stillingar-atriði sem ég kann ekki að fikta í. Hitastigin eru nefnilega í fínu lagi.. :-"...