Leitin skilaði 6 niðurstöðum

af JonJonsson
Fim 22. Júl 2021 15:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Kommentakerfi horfið
Svarað: 22
Skoðað: 4774

Re: Kommentakerfi horfið

Hef verið að lenda í því sama, en hér er leið sem virkar yfirleitt (mjög langsótt en...); ég opna greinina með Tor browser (veit hversu spes en þetta hefur ekki virkað í neinum öðrum vafra hjá mér) og opna inspect element, vel sirka þar sem kommentin eiga að vera (t.d velja textann um að þú berir áb...
af JonJonsson
Mið 19. Ágú 2020 16:29
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Leyst] Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Svarað: 13
Skoðað: 1769

Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn

Málið er leyst, ég fór í tölvubúðina sem ég keypti íhlutina í og það kom í ljós að diskurinn sem þeir létu mig fá var bara gallaður
af JonJonsson
Þri 18. Ágú 2020 15:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Leyst] Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Svarað: 13
Skoðað: 1769

Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn

það er eitthvað mjög spooky við þessa tölvu... Síðan ég fór að keyra hana hefur hún verið alger martröð að reyna að setja upp, sérstaklega af því að hún virðist vilja bara virka stundum og stundum ekki, en já, ég veit ekki hvernig en allt í einu fór hún að virka núna, en ég sit ennþá uppi með NVME ...
af JonJonsson
Þri 18. Ágú 2020 14:12
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Leyst] Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Svarað: 13
Skoðað: 1769

Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn

Fullkomnlega eðlilegt að NVME diskur komi ekki fram í BIOS miðað við mína reynslu, prófaðu að ræsa Windows 10 uppsetningar lykil og athugaðu hvort hann detectist þar. Hann detectaðist ekki þar heldur... Mæli með að slökkva á CSM og keyra vélina í pure UEFI, það var einhvern tíman vesen að boota NVM...
af JonJonsson
Þri 18. Ágú 2020 12:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Leyst] Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Svarað: 13
Skoðað: 1769

Re: Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn

notað fartölvuminni (M.2) Ertu að meina Nvme disk? Þekki þetta móðurborð ekki, en sýnist vera tvö M.2 tengi - ertu búin að athuga hvort þú ert með Nvme diskinn í réttu tengi? Það passar bara í annað tengið, hitt er til að setja í netkort fyrir þráðlausar tengingar, svo já, ég hugsa að ég sé með það...
af JonJonsson
Þri 18. Ágú 2020 12:06
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [Leyst] Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn
Svarað: 13
Skoðað: 1769

[Leyst] Móðurborðið finnur ekki M.2 diskinn

Sælir, Ég er að smíða tölvu og allt í lagi með það nema ég var látinn fá notað fartölvuminni (M.2) til að setja upp Windows í, en svo virðist tölvan ekki geta fundið hann... Uppsetningin er svona (nenni ekki að skrifa þetta allt): https://imgur.com/a/iIcGioH (Móðurborð frá ASRock) Er málið nokkuð st...