Leitin skilaði 26 niðurstöðum

af cmd
Þri 20. Ágú 2024 13:11
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: þarf hljóðlátar viftur
Svarað: 9
Skoðað: 1191

Re: þarf hljóðlátar viftur

Tek undir með 140mm Noctua viftunum.

Oft getur það líka verið bara default fan curve-ið sem orsakar hávaðan.
Mæli með Fan Control til að stýra viftunum almennilega.
https://getfancontrol.com/

Þessi er með flott intro guide í forritið svo
https://voltcave.com/fan-curve-guide/
af cmd
Þri 13. Ágú 2024 15:46
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Plex vesen hjá Nova?
Svarað: 4
Skoðað: 1687

Re: Plex vesen hjá Nova?

Þú ert með stillt port trigger en ekki port forward, er það viljandi gert? Ef ekki þá er það málið bara. Þarft að opna fyrir portið í Virtual Server / Port Forwarding flipanum hliðiná Port Trigger, og þar vísa portinu á local IP töluna á Plex servernum hjá þér. Myndi svo henda Port Triggerunum ef þú...
af cmd
Þri 09. Júl 2024 16:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: hátt latency
Svarað: 1
Skoðað: 2301

Re: hátt latency

Tók eftir þessu einmitt líka fyrir rúmum mánuð og kannaði. Sá þessa svartíma hækkun hvert kvöld gerast alveg jafnt og þétt yfir alla nema Nova að mig minnir. Líklegasta skýringin sem ég heyrði var að þetta væri eitthver álagsstýring hjá Cloudflare á kvöldin og Nova finni ekki fyrir því þeir eru bein...
af cmd
Fim 06. Jún 2024 14:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Er sniðugt að tengja tölvu beint við ljósleiðarabox?
Svarað: 6
Skoðað: 2810

Re: Er sniðugt að tengja tölvu beint við ljósleiðarabox?

Svo lengi sem þú stillir eldveggin vel á tækinu sem er beintengt við boxið þá er það í góðu lagi. Gott að loka á alla traffík nema á þeim portum sem þú ætlar að nota, plex portin sennilega þá. Til að vera extra öruggur væri líka sniðugt að takmarka hverjir geta tengst við þau port út frá IP tölum, þ...
af cmd
Þri 21. Maí 2024 13:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Resolution vesen
Svarað: 8
Skoðað: 3541

Re: Resolution vesen

Gætir prufað Custom Resolution Utility (LINK) og fjarlægt allar default upplausninar sem þú vilt ekki.
Þannig ætti tölvan ekki að geta defaultað á neitt annað en það sem þú vilt að sé.

Leysti svipað vandamál þannig hjá mér.
af cmd
Þri 14. Maí 2024 16:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fugla inflúenza
Svarað: 49
Skoðað: 8962

Re: Fugla inflúenza

Já það er nú aldeilis ástandið á þessum blessaða forum.
af cmd
Fim 18. Apr 2024 15:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hætta með Logitech
Svarað: 24
Skoðað: 7142

Re: Hætta með Logitech

Mjög sniðug dokka. varðandi Wooting, ekkert smá impressive lyklaborð, satt að segja langar mig mest í svona borð af því sem ég er búinn að sjá hingað til en þeim vantar mýs, nenni ekki að hafa soft fyrir borðið og annað fyrir músina, tölvurnar fyllast af þessum smáforritum.. maður er að reyna að ve...
af cmd
Mið 29. Nóv 2023 18:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Engin ávinningur af rafbílavæðingu !
Svarað: 38
Skoðað: 5326

Re: Engin ávinningur af rafbílavæðingu !

Ætla ekki örugglega allir að kolefnisjafna jólagjafirnar í ár
af cmd
Mán 13. Nóv 2023 18:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DHL pakkinn kominn í dag
Svarað: 13
Skoðað: 2359

Re: DHL pakkinn kominn í dag

S.s. ef ég er með 1Gbs og fá tæki frek á bandvídd þá er enginn raunverulegur munur á performance? Nei þá væri raunverulega frekar lítill munur. Ég er smá smeykur við að fullyrða samt þar sem gæði þráðlaus nets fara allfarið eftir fisískum kringumstæðum og eiginleikum allra tækja sem tengjast því. W...
af cmd
Mán 13. Nóv 2023 18:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DHL pakkinn kominn í dag
Svarað: 13
Skoðað: 2359

Re: DHL pakkinn kominn í dag

Hverju munar á raunverulegum afköstum svona tryllitækis og t.d. TP link Deco? Þar að utan er hann með 10Gbe WAN tengi (1Gbe LAN) Þekki þetta ekki vel en sé að hann er með eitt 10Gbe tengi sem er skilgreint sem WAN/LAN á heimasíðu Asus. Er ekki venjan að ONT-an frá Mílu tengist í þetta port? Þannig ...
af cmd
Mán 13. Nóv 2023 16:58
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: DHL pakkinn kominn í dag
Svarað: 13
Skoðað: 2359

Re: DHL pakkinn kominn í dag

Hverju munar á raunverulegum afköstum svona tryllitækis og t.d. TP link Deco? Aðal munurinn á Wi-Fi eiginleikum er Wi-Fi 6 og 8x8 MIMO vs Wi-Fi 5 og 4x4 MIMO í deco. Þú getur náð talsvert meiri hraða á þessum router borið saman við deco, en ég legg áherslu á orðið getur. Til að sjá eitthvern mun þá...
af cmd
Fös 13. Okt 2023 15:00
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: 10gb routerar
Svarað: 43
Skoðað: 22200

Re: 10gb routerar

Ef maður notar 99% erlendar netþjónustur .. er t.d. einhver útlanda traffík sem myndi toppa 0.5GB tengingu er spurningin . Þú toppar auðveldlega 1Gbps erlenda traffík í dag. 10Gbps er eflaust overkill en það er alls ekki í vafa að þú getir náð yfir 1Gbps til margra erlenda þjónusta. Og þótt svo vær...
af cmd
Mán 09. Okt 2023 13:57
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: [LEYST]Black Screen Crash - Viftur í botn
Svarað: 8
Skoðað: 2453

Re: Black Screen Crash - Viftur í botn

Tek undir með lausnunum að ofan, lenti í því sama með 3070 hjá mér.

Lagaði það með því að skipta um kælikrem og thermal pads ásamt allsherjar rykhreinsun á kortinu.
af cmd
Fös 15. Sep 2023 15:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: 10 gígabit ljósleiðari
Svarað: 45
Skoðað: 10168

Re: 10 gígabit ljósleiðari

breytti ekki miklu hjá mér að fara úr 50Mb 'ljósneti' í 1Gb - just sayin... bara það að sækja einn leik á playstation, eða steam i pc, breytir miiiiklu um hversu fljótt þú getur byrjað að spila eftir að hafa keypt leikinn. segjum að leikurinn er 100GB að stærð; með 50Mbit/sek tengingu, þá ertu 4kls...
af cmd
Fös 11. Ágú 2023 14:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)
Svarað: 14
Skoðað: 4373

Re: hvað er ykkar sens í tölvuleiki(pc)

6 cm/360 er alveg svakalega lítið. Óháð hvort maður sé vanur því eða ekki þá eru það svo svakalega fínar hreyfingar að það er nánast garanterað til að hafa slæm áhrif á nákvæmni. Gott að hafa í huga líka að mismunandi leikir eru með mismunandi hlutföll fyrir sens. 800dpi x 12 sens í Source leikjum e...
af cmd
Fim 16. Mar 2023 11:39
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Kaupa felgur á netinu
Svarað: 11
Skoðað: 5910

Re: Kaupa felgur á netinu

Mæli með að senda email á þau og óska eftir quote fyrir shipping á felgunum til Íslands áður en þú kaupir, sérstaklega ef þeir eru að senda frá UK. Shipping á vefsíðunni er oftast bara estimate þegar kemur að eyjunni okkar og eru flestir mjög fljótir að gefa nákvæmt verð í gegnum email. Hef þurft að...
af cmd
Fim 25. Ágú 2022 19:05
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Pfsense router - 2.5 GbE
Svarað: 22
Skoðað: 5252

Re: Pfsense router - 2.5 GbE

Getur spoofað mac addressuna á gamla routernum með pfsense og þá virkar þetta strax Hmmm. ætla að prófa það snöggvast takk. huh, ahugavert. Eg profadi thetta adferd ad spoofa a cisco routernum minum a sinum tima og eg fekk bara private addressu. Thegar eg var ad reyna komast hja tvi ad hafa samband...
af cmd
Fös 01. Júl 2022 03:41
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] O2ODAC Amp+Dac
Svarað: 5
Skoðað: 1312

Re: [TS] O2ODAC Amp+Dac

Endilega bjóðið ef þið hafið áhuga, styttist í að ég hendi þessu
af cmd
Sun 05. Jún 2022 01:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] O2ODAC Amp+Dac
Svarað: 5
Skoðað: 1312

Re: [TS] O2ODAC Amp+Dac / AKG K7XX

O2ODAC ennþá falur.
Gæðavara á góðum prís.
af cmd
Mið 30. Mar 2022 11:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] O2ODAC Amp+Dac
Svarað: 5
Skoðað: 1312

Re: [TS] O2ODAC Amp+Dac / AKG K7XX

Upp
AKG K7xx farin
Lækkaði verð á O2ODAC í 10.000 kr-
af cmd
Fös 04. Mar 2022 12:30
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] O2ODAC Amp+Dac
Svarað: 5
Skoðað: 1312

Re: [TS] O2ODAC Amp+Dac / AKG K7XX

Upp
ATH-M50 farin
Lækkaði verð á O2ODAC + AKG K7XX í 20.000 kr-
af cmd
Lau 26. Feb 2022 22:03
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] O2ODAC Amp+Dac
Svarað: 5
Skoðað: 1312

Re: [TS] O2ODAC Amp+Dac / AKG K7XX / ATH-m50

Upp
af cmd
Fös 11. Feb 2022 14:49
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] O2ODAC Amp+Dac
Svarað: 5
Skoðað: 1312

[SELT] O2ODAC Amp+Dac

Er með til sölu notuð gæða heyrnartól og magnara+dac. O2ODAC 10.000 kr- Objective 2 heyrnatóla magnari og DAC saman í einu boxi. Keypt frá https://headnhifi.de/ fyrir ~5 árum, vel farinn og virkar mjög vel. Kostaði mig rúmlega 50.000 kr- komið til landsins og kostar það ennþá nýr https://pfaff.is/o2...
af cmd
Mán 20. Júl 2020 16:40
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 438797

Re: Hringdu.is

Einhverjir aðrir en ég að lenda í því að vera fá undir 1Mbps í dl en upload virðist vera eðlilegt ish.. ? netið hjá mér bæði wifi og lan eru varla að virka , spá hvort þetta sé eitthvað hjá mér eða hvort að fleiri séu að lenda í þessu , Ping er síðan um 60-70ms Það voru að koma upp strengslit á lan...
af cmd
Fös 17. Júl 2020 21:54
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 438797

Re: Hringdu.is

Einnig skilst mér að cloudflare séu hættir að hýsa DNS hérna á Íslandi Nei, það er ekki rétt. Þeir eru ekki hættir að hýsa á Íslandi og munu ekki hætta því neitt á næstunni. Nú ok, dróg bara ályktun frá því að svartíminn rauk upp fyrir nokkrum vikum þannig ég tala ekki af fullri vitund. Reply from ...