Leitin skilaði 301 niðurstöðum

af Trihard
Þri 19. Nóv 2024 13:47
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: USA Kosningaþráðurinn
Svarað: 274
Skoðað: 21477

Re: USA Kosningaþráðurinn

Það er greinilegt að þetta er alveg meiriháttar sársauki fyrir ekki einu sinni Bandaríska kjósendur að Trump vann. Þetta eru ekki lengur skoðanir þeirra sem ekki líkar við stefnur Trump heldur trúarbrögð þar sem menn fjárfesta ærunni og egóinu í skoðunum og andstöðu sinni við Trump og allt honum te...
af Trihard
Fös 15. Nóv 2024 18:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: USA Kosningaþráðurinn
Svarað: 274
Skoðað: 21477

Re: USA Kosningaþráðurinn

... Kaninn er öllu jafna (af minni reynslu) hrifin af Trump og frekar augljóst eftir ferðina til USA, að fréttir sem og nokkrir schérfræðingar séu markvisst að reyna æsa og búa til úlfalda úr mýflugu :fly ... Sbr. þegar twitter skríllinn fær áfall þegar kosningar fara ekki eins og þau vildu. Er ekk...
af Trihard
Fös 08. Nóv 2024 23:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: USA Kosningaþráðurinn
Svarað: 274
Skoðað: 21477

Re: USA Kosningaþráðurinn

Ég skal fyrirgefa ríka Kana fyrir að vera Trumpistar, en evrópskir Trumpistar eru mjög sérstakt fólk. Það er bókstaflega ekkert sem þú sem evrópskur Trumpisti græðir á því að hafa Trump sem bna forseta samanborið við demókrata því vasinn þinn tæmist mun hraðar undir hans stjórn.
af Trihard
Lau 05. Okt 2024 08:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
Svarað: 48
Skoðað: 3411

Re: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?

Ekki kaupa bíl frá umboði því þeir munu smyrja þig, Tesla rekur ekki hefðbundið umboð og munu alltaf bjóða upp á hagstæðari verð en umboðin þegar það kemur að viðgerðum. Það kostaði tvo gæja frá Kanada sem sagt 70k CAD eða USD að fá nýtt batterí fyrir Hyundai Ioniq 5 sem er svipaður model Y á marga ...
af Trihard
Fim 22. Ágú 2024 12:16
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Laptop suggestions for programming?
Svarað: 25
Skoðað: 4278

Re: Laptop suggestions for programming?

https://elko.is/vorur/asus-zenbook-14-u7321tboled120hz-14-fartolva-354678/ASUX3405MAPURE16 thoughts on this one? im seeing really good things about the battery life, and elko does allow you to test it and return if its not up to standard within 30 days so seems like a good option? I’d look in Costc...
af Trihard
Sun 11. Ágú 2024 08:28
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Svarað: 262
Skoðað: 53083

Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip

AMDrip er bara betra, gaf stuðning fyrir ECC vinnsluminni á venjulegu móðurborðalínunni og þeir nota allra nýjustu framleiðslutæknina og ná þannig að troða flestum smárum á fermeterinn.

Þeir sem vita þetta fjölgar með tímanum og fólk hættir að einblína bara á intel merkið þegar það kaupir sér tölvu.
af Trihard
Mán 29. Júl 2024 18:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Forsetakjör eða spilling?
Svarað: 31
Skoðað: 6659

Re: Forsetakjör eða spilling?

Kjósum taktískt spillingu
af Trihard
Mið 24. Júl 2024 10:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Laptop suggestions for programming?
Svarað: 25
Skoðað: 4278

Re: Laptop suggestions for programming?

I can do all the work I need on my M1 macbook Pro. You have to subscribe to Parallels for 7500kr/year with a school discount to be able to use windows or Ubuntu linux on it and I’ve found that it works incredibly well for all my Mechanical engineering related work on both linux and Windows as well a...
af Trihard
Þri 16. Júl 2024 07:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu (r/iceland ban)
Svarað: 117
Skoðað: 19088

Re: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu

Einfaldir, ólæsir og einhleypir karlmenn á fimmtugsaldri sem enginn nennir að hlusta á fyrir utan netheiminn að skrifa sínar veiku og íhaldssömu einokunarkenningar á netinu :crying
af Trihard
Sun 14. Júl 2024 19:46
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Banatilræði á Trump
Svarað: 50
Skoðað: 8381

Re: Banatilræði á Trump

Ég er bara algerlega missa trúna á Vaktinni og fólki yfir höfuð, trúi einfaldlega ekki að það séu svona margir Trump cultistar hérna. eru virkilega svona margir hérna sem vilja þennan dæmda glæpamann og epstein pedo til þess að verða forseti aftur í Bandaríkjunum, geta klárað endanlega að ganga frá...
af Trihard
Sun 14. Júl 2024 09:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Banatilræði á Trump
Svarað: 50
Skoðað: 8381

Re: Banatilræði á Trump

Þetta allt er voða sus, örugglega engin þjóð/fyrirtæki á bak við þetta til að koma honum á forsetastólinn.
af Trihard
Lau 13. Júl 2024 02:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu (r/iceland ban)
Svarað: 117
Skoðað: 19088

Re: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu

Ég er meiri fan af Peter Zeihan, mun hressari og gáfaðri kall er virðist vera: https://youtu.be/jJTw3SzrlQM?si=Exrqkp0SXBJHZYAT Hlustaði á þetta viðtal með joe og peter er með sýna skoðun á hlutunum fyrir ári síðan? Hann er way off með kína og hvaða áhrif stríð í taiwan hefur á vesturlöndin, kannsk...
af Trihard
Fös 12. Júl 2024 20:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu (r/iceland ban)
Svarað: 117
Skoðað: 19088

Re: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu

Financial times um prófessor Mearsheimer: In his famous 2015 lecture, Mearsheimer dismissed the idea that Russia would ever try to “conquer Ukraine” — arguing that “Putin is much too smart for that”. His view was that the Russian leader would stick with the goal of wrecking Ukraine as a state, to pr...
af Trihard
Fim 04. Júl 2024 09:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu (r/iceland ban)
Svarað: 117
Skoðað: 19088

Re: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu

Þið hægri vesalingar getið kallað ykkur háa og gávaða en þegar að það kemur að því að vernda landið ykkar gegn einræðisherrum þá flýiði landið ykkar blessaða, þar sem yður skortir ekki vitsmuni en eitthvað sem kallast hreðjar.

- Donald Duck
af Trihard
Lau 01. Jún 2024 22:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 175
Skoðað: 47078

Re: Hver verður næsti forseti?

Einu frambjóðendurnir sem sjá þetta sem embættið sem þetta er eru Viktor og Gnarr, mætti halda að restin sé að bjóða sig fram í Bandaríkjunum. Finnst Viktor ótrúlega ferskt loft í þetta, núll kjaftæði og óraunhæf loforð. Hann er með hrein og bein svör við öllu. Frá Óla Ragnars í Jón Gnarr, á að ley...
af Trihard
Fös 31. Maí 2024 20:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hver verður næsti forseti?
Svarað: 175
Skoðað: 47078

Re: Hver verður næsti forseti?

x við Höllu Hrund, rest er löngu komin í "Fokk jú æ got mæn" búning :guy
af Trihard
Fös 31. Maí 2024 13:11
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Windows 11 home eða pro?
Svarað: 37
Skoðað: 8690

Re: Windows 11 home eða pro?

Mæli með að gefa Ubuntu séns og sleppa Windows kjaft æðinu alfarið.
af Trihard
Þri 28. Maí 2024 20:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi
Svarað: 17
Skoðað: 7621

Re: YouTube opnar fyrir kvikmyndaleigu eða kaup á Íslandi

Tók einmitt eftir því að allar kvikmyndirnar sem ég keypti úti í útlöndum á youtube virka allt í einu á Íslandi líka
af Trihard
Fim 16. Maí 2024 11:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað eru batterímestu fartölvunar?
Svarað: 6
Skoðað: 3126

Re: Hvað eru batterímestu fartölvunar?

Samsung Galaxy Book 360, stillir á lowest performance og setur batterí á Eco mode þá ertu kominn með lappa + spjaldtölvu í einum pakka, þarft ekki að vesenast með örsmáa xquartz terminal glugga í docker umhverfi til að keyra forrit sem eru ekki aðgengileg á Epla tölvunum, það er ekki gaman að vera f...
af Trihard
Mið 15. Maí 2024 07:56
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Munu kínverskir bílaframleiðendur taka yfir heiminn?
Svarað: 7
Skoðað: 3766

Re: Munu kínverskir bílaframleiðendur taka yfir heiminn?

Framtíðin er í sjálfkeyrsluhugbúnaðinum hjá Teslu, hann (Musk) mun moka milljarða af því að leigja út hugbúnaðinn til bæði Kínverskra og annarra risaeðlueldsneytisbifreiðaframleiðenda, kannski munu þeir ekki ná að kópera og innleiða hugbúnaðinn þeirra eins hratt og þeir kóperuðu alla mekaníkina/rafb...
af Trihard
Þri 07. Maí 2024 12:31
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: In AMDip we trust - Nvidia Ai orðið margfalt stærra en skjákortabransinn
Svarað: 5
Skoðað: 2571

Re: In AMDip we trust - Nvidia Ai orðið margfalt stærra en skjákortabransinn

Ætli maður næli sér ekki í eitt stykki AMD ryzen ECC build fyrir klink í Austur Evrópu áður en allt fer í flokk
af Trihard
Fim 02. Maí 2024 15:14
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Vextir húsnæðislána
Svarað: 13
Skoðað: 3999

Re: Vextir húsnæðislána

Það þarf ennþá meiri fjárhagskrísu, segjum 20%-30% vexti til að sannfæra almenning um að ganga í Evrópusambandið, annars eru allir boomerar landsins að lifa high-life í háu fasteignaverði.
af Trihard
Lau 27. Apr 2024 02:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Dýrt að kaupa bíl í dag !
Svarað: 13
Skoðað: 5014

Re: Dýrt að kaupa bíl í dag !

Bílar hafa orðið verulega dýrir með tímanum vegna aukinna krafna um mengunarvarnir og auðvitað öryggiskröfur. Nýr bíll í dag er óþarflega hlaðinn allskonar tækni sem kostar skildinginn, borið saman við 20 ára gamlan bíl sem dæmi. En álagning stjórnvalda hefur mikil áhrif á bílaverð einnig, flutning...
af Trihard
Lau 27. Apr 2024 02:39
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.
Svarað: 22
Skoðað: 6624

Re: Hvað er í gangi í þessu þjóðfélagi.

Maður smyr sig.
af Trihard
Fös 19. Apr 2024 23:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina
Svarað: 193
Skoðað: 46466

Re: Stefnir í þriðju heimsstyrjöldina

1945: Jæja nú nálgast endalok mannkyns
1946: Jæja nú nálgast endalok mannkyns
...
2022: Jæja nú nálgast endalok mannkyns
2023: Jæja nú nálgast endalok mannkyns
2024: Jæja nú nálgast endalok mannkyns
2025: Foreal this time...