Leitin skilaði 5 niðurstöðum

af GardenGnome
Mán 08. Ágú 2022 10:56
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Logitech G923 stýri, pedölum og helst shifter
Svarað: 0
Skoðað: 529

[ÓE] Logitech G923 stýri, pedölum og helst shifter

Væri til í að kaupa vel með farið G923 stýri, pedala og shifter (helst) ef einhver er ekki að nota sitt
af GardenGnome
Þri 10. Maí 2022 21:56
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Öryggisbrestir í tölvupósti hjá Vodafone (@internet.is)
Svarað: 4
Skoðað: 2228

Re: Öryggisbrestir í tölvupósti hjá Vodafone (@internet.is)

Þegar ég benti þjónustufulltrúanum á þetta, þá var honum í rauninni bara drullusama og sagðist ekkert geta gert í þessu... Mér finnst pínu merkilegt hvað þú skellir skuldinni á þjónustufulltrúann, það eina sem hann getur gert er að pinga yfirmann sem kanski ýtir þessu áfram, það er ekkert sem þessi...
af GardenGnome
Mán 09. Maí 2022 23:36
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Öryggisbrestir í tölvupósti hjá Vodafone (@internet.is)
Svarað: 4
Skoðað: 2228

Re: Öryggisbrestir í tölvupósti hjá Vodafone (@internet.is)

mikkimás skrifaði:Hefur Vodafone sem sagt ekkert lært eftir öll þessi ár?


Það er ekki að sjá að þeim sé einhver alvara með að vera með sín mál í lagi að minnsta kosti...
af GardenGnome
Sun 08. Maí 2022 17:23
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Öryggisbrestir í tölvupósti hjá Vodafone (@internet.is)
Svarað: 4
Skoðað: 2228

Öryggisbrestir í tölvupósti hjá Vodafone (@internet.is)

Hvernig ætli standi á því árið 2022 að þú getir ekki breytt lykilorðinu þínu sjálfur á @internet.is netföngum, heldur þarftu að láta tæknifulltrúa gera það í gegnum síma? Ekki nóg með það, þá getur þú heldur ekki virkjað 2FA í þessari eldgömlu Roundcube útgáfu sem þeir bjóða uppá inni á http://www.i...
af GardenGnome
Sun 27. Sep 2020 23:06
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: X
Svarað: 0
Skoðað: 252

X

XXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX
XXXXXXXXXXXXXXXXXXXX