Leitin skilaði 1526 niðurstöðum
- Fim 07. Nóv 2024 19:14
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 274
- Skoðað: 21366
Re: USA Kosningaþráðurinn
Ástæðan af hverju það skiptir máli, er því ef við ætlum bæði að komast að raunverulegum vandamálunum samfélagsins og reyna taka ákvörðun um hvert við viljum fara með það, þá þurfum við að geta undið ofan af þeirri upplýsingaóreiðu sem er að eiga sér stað, endalausum áróðri og afvegaleiðingu stjórnm...
- Fim 07. Nóv 2024 16:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: USA Kosningaþráðurinn
- Svarað: 274
- Skoðað: 21366
Re: USA Kosningaþráðurinn
Það væri áhugavert ef við gætum séð svipuð samleiðaraáhrif hjá íslenskum stuðningsmanna Trump (eða jafnvel Miðflokksins). Þetta kort sýnir ekki hversu menntað fólk er, bara hlutfall þeirra sem hafa háskólagráður. Sem ótrúlegt en satt er ekki eina form menntunar né mælikvarði á þekkingu. En auðvitað...
- Þri 05. Nóv 2024 09:42
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja
- Svarað: 21
- Skoðað: 1594
Re: Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja
En hafandi sagt þetta ... getur einhver komið með link á spjallborð sem er betra en þetta? OP linkaði á eitthvað platform sem allskonar síður keyra á ... en ég sá ekkert spjallborð þar. phpBB er pjúra spjallborð og ekkert annað. https://community.openai.com/ til dæmis þetta. Enn Discourse er ágætle...
- Þri 05. Nóv 2024 08:58
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 343
- Skoðað: 18658
Re: Alþingiskosningar 2024
Mér finnst þetta bara svo steikt að halda þessu fram þegar það er stríð í gangi í Evrópu. Það hefur ekki verið meiri þörf fyrir svona varnarbandalag síðan ww2. Langar þig að tala rússnesku? Shit þetta er svo léleg rök. Langar til að tala rússnesku. Ég er samt ekki meðfylgjandi útgöngu úr NATO svo þ...
- Þri 05. Nóv 2024 08:57
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 343
- Skoðað: 18658
Re: Alþingiskosningar 2024
Það er ekki rétttrúnaðurinn sem hefur verið að valda skaða í heiminum er það?< Það er ekki flóttafólk hérna "því rétttrúnaður"... xD er búinn að fá sína sénsa og það er bara komið gott, þeir mættu alveg fá 20+ ára pásu frá því að vera í meirihluta. Ég held að "skautun" sé reynda...
- Þri 05. Nóv 2024 08:39
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 343
- Skoðað: 18658
Re: Alþingiskosningar 2024
Mæli með að hlusta á Podcast með Birni Inga, Degi B og Áslaug Örnu ( Grjótkastið / Björn ingi á viljanum ). Ég fíla ekki Dag B, enn ég varð frekar sammála honum með að ríkið hefur ekki verið að gera outsourcing á upplýsingatækni á gáfaðan máta ( smá sammála Áslaug Örnu líka, mér finnst í lagi að ver...
- Þri 05. Nóv 2024 08:05
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 343
- Skoðað: 18658
Re: Alþingiskosningar 2024
Moldvarpan skrifaði:https://www.mbl.is/frettir/innlent/2024/11/05/agreiningur_i_vg_um_adild_ad_nato/
Er hún enn á túr?
æi fjandinn, ég er ekki sammála Svandísi enn getum við ekki sleppt einhverju svona karlrembu dæmi eins og þetta, þó að við séum ósammála henni.
- Þri 05. Nóv 2024 08:02
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja
- Svarað: 21
- Skoðað: 1594
Re: Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja
Nokkrar ástæður sem ég sé: ⋅ Mobile ekki gott núna. ⋅ Vefurinn ekki með responsive design. ⋅ Allt lengi að loada þar sem þetta er allt í PHP og þ.a.l mikill kóði sem er processaður við hverja einustu aðgerð. ⋅ Þegar phpBB verðu endanlega lagt, og einhver ...
- Þri 15. Okt 2024 06:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 343
- Skoðað: 18658
Re: Alþingiskosningar 2025
Síðan sat Samfylkingin hjá þegar hræðilegar breytingar voru gerðar á lögum um útlendinga fyrr á árinu. Hvað fannst þér svona vont í breytingunni ? Ég hef lesið yfir þessar breytingar og fannst þetta meira samræming miðað við Evrópskar löggjafir, þetta er ekki á móti neinu í ESB. Hef lesið nokkru si...
- Sun 13. Okt 2024 20:45
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ríkisstjórnin er sprungin!
- Svarað: 17
- Skoðað: 2084
Re: Ríkisstjórnin er sprungin!
Gefum xd frí. Langt frí. Takk. Plís getum við líka gefið xB langt frí. Það er nefnilega ekki best að kjósa Framsókn, nema auðvita manni langar að börnum okkar gangi illa í skóla, að það sé lítið gert úr kennurum, að vinir framsóknar fái vildarkjör áfram og framsókn eyði áfram í gæluverkefni í stað ...
- Sun 13. Okt 2024 16:19
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Alþingiskosningar 2024
- Svarað: 343
- Skoðað: 18658
Re: Alþingiskosningar 2025
Ég skal alveg viðurkenna það að xP er ekki option eftir að hafa séð forystusveit xP bola út/draga úr völdum réttkjörinnar stjórnar til að tryggja sinn persónulega framgang og pólitískt öryggi. Fóru í ruslflokk hjá mér, þetta var í algjörri andstöðu við þau gildi sem ég virti mest við Pírata, að tre...
- Sun 13. Okt 2024 14:29
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Eru Electric Vehicles framtíðin?
- Svarað: 91
- Skoðað: 11371
Re: Eru Electric Vehicles framtíðin?
Íslenskt fyrirtæki mér sérþekkingu á framleiðslu rafeldsneytis https://www.visir.is/g/20242632595d/rafeldsneyti-vegna-is-lenskrar-taekni-dugar-til-orkuskipta-alls-skipaflotans Er metanól rafeldsneyti? Þetta er þýðing á Electrofuel. Þannig Metanól er rafeldsneyti eftir því hvernig Metanólið verður t...
- Fim 10. Okt 2024 16:31
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Ísland að afla sér orðspors
- Svarað: 2
- Skoðað: 963
Re: Ísland að afla sér orðspors
Mér finnst alltaf "I disapprove of what you say, but I will defend to the death your right to say it." frábær setning. Heimurinn er alltof mikið að breytast í ritskoðun vegna þess að það þurfi að hjálpa eða vernda einhverja hópa. Bretar fremstir í því. Mér er alveg sama hvað ég þarf að gef...
- Sun 06. Okt 2024 22:27
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
- Svarað: 48
- Skoðað: 3409
Re: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
Aðal punkturinn sem ég var að pæla í þegar ég skrifaði þetta komst aldrei á dagskrá... Í dag getur blankur menntaskólanemi keypt gamla druslu sem sleppur í gegnum skoðun og viðhaldið henni með eigin hadnafli með hjálp pabba og kannski frænda... Bílinn kemst í útileigur yfir sumarið og er oft hjarta...
- Sun 06. Okt 2024 17:51
- Spjallborð: Bílaplanið
- Þráður: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
- Svarað: 48
- Skoðað: 3409
Re: Er hægt að fá nýtt batterý í Teslur?
96% af allri olíu fer í annað en einkabilinn... *Edit: Fann reyndar á orkuskipti.is 7% töluna. Sem snýst um hvað flugiðnaður á Íslandi er fáranlega stór. Fáranlega forvitinn hvaðan sú tölfræði kemur. Þessi er frá UBS bilar.png En hvað fer mikið af liþíum heimsins í rafbíla? Miðað við það sem ég hef...
- Mið 02. Okt 2024 08:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Fyrirtækja jólagjafir
- Svarað: 12
- Skoðað: 1716
Re: Fyrirtækja jólagjafir
Þar sem þessi gjafakort eru að verða meira vesen skattalega séð. Þá finnst mér alltaf best að inneign hjá Icelandair. Ég kaupi alltaf flug á hverju ári, nokkuð viss um að þau verði til á næstunni, þannig hentar vel
- Fim 19. Sep 2024 15:21
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hagkaup og veigar.eu
- Svarað: 13
- Skoðað: 1873
Re: Hagkaup og veigar.eu
Ég hélt að ÁTVR væri með einkaleyfi til afhendingar og smásölu áfengis. Skil ekki af hverju aðrir fá að selja áfengi. Í júní 2024, var lögreglan búin að vera skoða þetta mál í 3 ár og 360 daga. Veit einhver hvort niðurstaða sé komin úr þeirri rannsókn (ég fann ekkert í fljótu bragði)? https://www.v...
- Fim 19. Sep 2024 15:09
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?
- Svarað: 11
- Skoðað: 1192
Re: Hvaða tæki er best að nota til að ná IPTV?
Ef þetta eru samt 150 tæki, sem þú þarft svo að halda við. Þá gæti ódýrt tæki farið að verða mjöööög dýrt í vinnuliðnum.
Stundum er bara betra að kaupa aðeins dýrara og gleyma þessu.
Stundum er bara betra að kaupa aðeins dýrara og gleyma þessu.
- Fös 05. Júl 2024 13:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu (r/iceland ban)
- Svarað: 117
- Skoðað: 19088
Re: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu
Það er til afbrigði af þeim sem er snúrutengd með micro-usb. Veit ekki hvort þú þeir eru fáanlegir, en ég hefði getað svarið að snúrutengdu skynjararnir sendu oftar en einu sinni á klukkutíma. Minn er snúrutengjanlegur. Ég ætla að prófa að uppfæra hann aftur, enn síðast þegar ég gerði það með snúru...
- Fös 05. Júl 2024 13:09
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu (r/iceland ban)
- Svarað: 117
- Skoðað: 19088
Re: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu
Bíddu nú við, hvernig Shelly hitamælir? Er búinn að vera pæla í þessu setupi sem útihitamælir: https://www.shelly.com/en/products/shop/shelly-plus-add-on/shelly-plus-add-on-1x-ds18b20 Ég er með shelly TRV, sem mér sýnist reyndar Shelly vera hættir með það er innbyggður hitamælir á þessu https://www...
- Fim 04. Júl 2024 08:24
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu (r/iceland ban)
- Svarað: 117
- Skoðað: 19088
Re: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu
Hef bara tekið eftir að vinstra fólk hefur sótt í sig veðrið ,og eins og alltaf þegar sósíalismi/kommúnismi fær að grassera tekur hann á sig hið sanna form. Þegar fólk lætur ekki lengur segjast með tilfinningatengdri þvælu er næsta skref að kúga það til þess. Vaktin er dæmi um það þegar stjórnendur...
- Mið 03. Júl 2024 21:50
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu (r/iceland ban)
- Svarað: 117
- Skoðað: 19088
Re: Hlutleysi undir högg að sækja á tímum stríðs í Evrópu
Mossi__ skrifaði:Hey Vaktarar. Hafið þið tekið eftir því að Smáralindin er nauðlík kynfæri karlmanns séð úr lofti ?
Smáralindin opnaði 2001, það vantar aðra svona tímamótabyggingu.
- Þri 02. Júl 2024 17:10
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Skerðing á heilbrigðisþjónustu
- Svarað: 33
- Skoðað: 7173
Re: Skerðing á heilbrigðisþjónustu
Það blasir við önnur mynd þegar maður skoðar útgjöld til heilbrigðismála sem hlutfall af þjóðarframleiðslu: https://i.imgur.com/3ckb19t.png source Við vorum fremst meðal norðurlandaþjóðanna um tíma (2000-2004) og fylgdum þeim ágætlega til 2010. Ef það lendum við í mikilli skuld og erum ekki að legg...
- Lau 25. Maí 2024 22:16
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Grill og gas verð
- Svarað: 21
- Skoðað: 9139
Re: Grill og gas verð
Ég borgaði síðast 7099 fyrir áfyllingu hjá olis í bæjarlind í svona sjálfsafgreiðslu gas dæmi.
Á eftir að profa orkuna.
Á eftir að profa orkuna.
- Mið 01. Maí 2024 21:33
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Vextir húsnæðislána
- Svarað: 13
- Skoðað: 3999
Re: Vextir húsnæðislána
Upptaka evru gerir það að verkum að öll viðskipti verða í evrum, ekki einungis þau sem henta auðmönnum (sem gera margir hverjir upp og geyma auðæfi sín í evrum). Þar með gætum við tekið lán í evrum, af stofnunum á borð við evrópska banka. Þar með væru vextir lægri. Þetta er í raun ekki svo flókið, ...