Þú gætir þurft að sækja á LG síðunni, setja á USB lykil og uppfæra þannig.
Skoðaðu þetta og byrjaðu á TV Software Update Guide, þarft að ganga úr skugga um að þetta sé pottþétt firmware fyrir rétt model.
Leitin skilaði 786 niðurstöðum
- Mið 06. Nóv 2024 03:12
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: LG sjónvarp og Sjónvarp Símans
- Svarað: 5
- Skoðað: 555
- Mið 06. Nóv 2024 01:31
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja
- Svarað: 21
- Skoðað: 1610
Re: Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja
Vó, fullt af svörum! Í fyrsta lagi vil ég byrja á að segja að þessi þráður er alls ekki eitthvað diss á Vaktina, ég vona að fólk sé ekki að taka þessu þannig. Þvert á móti frekar, mér þykir mjög vænt um Vaktina, hér hef ég verið síðan ég var 11 ára, er þakklátur fyrir þetta samfélag hér og ég óska þ...
- Þri 05. Nóv 2024 02:10
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja
- Svarað: 21
- Skoðað: 1610
Re: Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja
Af hverju? Ég tala bara fyrir mig, og mér finnst vaktin fín, held mér liði ekkert betur á öðrum platformi :happy Góð spurning. Nokkrar ástæður sem ég sé: ⋅ Mobile ekki gott núna. ⋅ Vefurinn ekki með responsive design. ⋅ Allt lengi að loada þar sem þetta er allt í PH...
- Mán 04. Nóv 2024 22:14
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Google Nest - WiFi beinir og punktur
- Svarað: 1
- Skoðað: 274
- Mán 04. Nóv 2024 22:07
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja
- Svarað: 21
- Skoðað: 1610
Framtíðarplön spjall.vaktin.is - phpBB að deyja
Hæ. phpBB virðist vera að deyja - tæknilega séð er platformið mjög outdated, allt mjög old school og engin plön um að það breytist neitt. Það hefur hægst mjög mikið á þróuninni á hugbúnaðinum. Eru einhver plön um að skipta um platform fyrir Vaktin.is? Ég myndi leggja til að skipta yfir í Discourse e...
- Mið 30. Okt 2024 01:26
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Google Nest - WiFi beinir og punktur
- Svarað: 1
- Skoðað: 274
[TS] Google Nest - WiFi beinir og punktur
https://cdn1.smartmedia.is/ormsson.is/skrar/utsala-agust-23/1779.png Keypt í Origo, var notað í nokkra mánuði í tímabundnu húsnæði. Vel með farinn búnaður sem virkar mjög vel. Kostar nýtt 49.900 kr. (ýta á Router + 1) Verðhugmynd: 25.000 kr. --- WIFI beinir (router) frá Google sem stýrt er með fráb...
- Þri 29. Okt 2024 22:25
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Besti lóðari í sveitinni?
- Svarað: 9
- Skoðað: 905
Re: Besti lóðari í sveitinni?
SmartFix, eru með mjög góðan búnað í component level viðgerðir.
- Þri 29. Okt 2024 15:54
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Raspberry Pi 5 passive kæling
- Svarað: 3
- Skoðað: 2023
Re: [TS] Raspberry Pi 4 með kælingu og Raspberry Pi 5 kæling
Pi 4 farin, kælingin fyrir Pi 5 eftir.
- Fim 17. Okt 2024 23:49
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Raspberry Pi 5 passive kæling
- Svarað: 3
- Skoðað: 2023
Re: [TS] Raspberry Pi 4 með kælingu og Raspberry Pi 5 kæling
Enn til! Opinn fyrir tilboðum
- Lau 20. Júl 2024 20:36
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Raspberry Pi 5 passive kæling
- Svarað: 3
- Skoðað: 2023
- Lau 20. Júl 2024 20:36
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] MacBook Pro 16” M1 Pro Space Gray 512GB/32GB
- Svarað: 1
- Skoðað: 1903
- Mán 15. Júl 2024 13:48
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELD] MacBook Pro 16” M1 Pro Space Gray 512GB/32GB
- Svarað: 1
- Skoðað: 1903
[SELD] MacBook Pro 16” M1 Pro Space Gray 512GB/32GB
SELD MacBook Pro 16" M1 Pro Space Gray til sölu https://i.imgur.com/4tPLgL0.jpeg https://i.imgur.com/s5JO3TM.jpeg Vélin er með 512GB Flash drifi og var sérpöntuð með 32GB vinnsluminni. Hún var keypt i júlí 2022, en var ekki tekin úr umbúðunum fyrr en í janúar 2024 og er því lítið notuð og rafh...
- Mán 15. Júl 2024 13:44
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Raspberry Pi 5 passive kæling
- Svarað: 3
- Skoðað: 2023
[TS] Raspberry Pi 5 passive kæling
Raspberry Pi 4B 4GB https://i.imgur.com/GPNqsjl.jpeg Fyrsta revision sem var picky með USB-C kapla, þeir máttu ekki vera með e marking. USB-C kapall án e marking, sem virkar með þessari vél fylgir, og hún kemur í svona passive cooling case-i eins og er á myndinni sem fylgir (stærri gerðin, sem loka...
- Sun 07. Júl 2024 22:51
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] EdgeRouter X
- Svarað: 2
- Skoðað: 1290
- Þri 02. Júl 2024 13:12
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] EdgeRouter X
- Svarað: 2
- Skoðað: 1290
- Fös 28. Jún 2024 12:04
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] EdgeRouter X
- Svarað: 2
- Skoðað: 1290
[SELT] EdgeRouter X
SELT
EdgeRouter X til sölu í góðu standi.
Verslaður hjá Tölvutek fyrir rétt tæpu ári síðan.
Kostar nýr: 14.990 kr.
Verð: 10.000 kr.
Staðsetning: 104 Reykjavík
EdgeRouter X til sölu í góðu standi.
Verslaður hjá Tölvutek fyrir rétt tæpu ári síðan.
Kostar nýr: 14.990 kr.
Verð: 10.000 kr.
Staðsetning: 104 Reykjavík
- Mán 13. Maí 2024 22:45
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Verðmat Macbook Air
- Svarað: 3
- Skoðað: 2803
Re: Verðmat Macbook Air
Þetta er svona 45þ fyrir 128GB / 8GB vélina í góðu standi og rafhlaðan ekki komin á service, kannski 5-15þ+ ef þetta er 256GB / 16GB.
- Mið 21. Feb 2024 10:59
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Reglulegur sparnaður - pælingar
- Svarað: 102
- Skoðað: 45037
Re: Reglulegur sparnaður - pælingar
Núna er sirka ár liðið síðan ég verslaði fyrst í Vanguard S&P 500 (VUAA) ETF hlutabréfasjóðnum. Get ekki kvartað (er að kaupa á 2 mánaða fresti). https://finance.yahoo.com/quote/VUAA.L/performance?p=VUAA.L Ég stofnaði aðgang á Interactive Brokers fyrir ca. 2 árum og henti inn 10 EUR til að próf...
- Mán 01. Jan 2024 19:23
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: hættur við sölu
- Svarað: 11
- Skoðað: 1901
Re: [TS] M2 Macbook Air
Þessi vél er með 16GB vinnsluminni, vs. standard 8GB. Það vantar inn í þetta upplýsingar hvar vélin er versluð, hvort það sé íslenskt lyklaborð á henni og hvort hún sé í 2. ára neytendaábyrgð eða ekki. Svona vél kostar ný 279.990 kr. m. vsk hjá Epli. Ef þetta er vél sem er keypt á einstaklingskennit...
- Lau 30. Des 2023 14:30
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: apple tv 3 generation
- Svarað: 10
- Skoðað: 1522
Re: apple tv 3 generation
Apple TV 4 var fyrsta til að fá App Store, forverar þess fengu aldrei App Store.
- Lau 02. Sep 2023 17:12
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: SELT - UniFi Sviss 48 x GbE með 40 x PoE+, 8 x PoE++ og 4 x 10G SFP+
- Svarað: 0
- Skoðað: 2601
SELT - UniFi Sviss 48 x GbE með 40 x PoE+, 8 x PoE++ og 4 x 10G SFP+
SELT! https://verslun.origo.is/images/prod/7/7/6/6/77660E27-F66F-471B-BBB3-4C6B1BA8003C_1_big.jpg Sjá nánar um vöru hér. UniFi Pro PoE 48 porta sviss með 40 x PoE+ portum og 8 x PoE++ portum ásamt því að vera með 4 x 10G SFP+ Portum. Layer 2 og Layer 3 eiginleikar. 600W heildar PoE afl til þess að ...
- Lau 26. Ágú 2023 12:33
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELDUR] Dell Professional 27'' IPS 1440p
- Svarað: 1
- Skoðað: 1072
- Lau 26. Ágú 2023 12:33
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Google WiFi
- Svarað: 1
- Skoðað: 1022
Re: [TS] Google WiFi
Bump
- Mið 23. Ágú 2023 22:56
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Google WiFi
- Svarað: 1
- Skoðað: 1022
- Mið 23. Ágú 2023 22:50
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELDUR] Dell Professional 27'' IPS 1440p
- Svarað: 1
- Skoðað: 1072
[SELDUR] Dell Professional 27'' IPS 1440p
https://staging-vefverslun.advania.is/vara?ProductID=P2720D Keyptur í Advania fyrir tæpum 3 árum. Fæst á 40.000 kr. https://img.bland.is/album/img/86513/m/20230730181209_0.jpg?d=638263375299100000 Glæsilegur 27" vinnuskjár með frábæra og nákvæma QHD upplausn Helstu upplýsingar: - 27" WideS...