Leitin skilaði 156 niðurstöðum
- Fös 08. Nóv 2024 21:42
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
- Svarað: 1062
- Skoðað: 557434
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Gunni91 - annað skiptið sem ég kaupi eitthvað sem mig vantar ekki af honum og tóm gleði.
- Mán 04. Nóv 2024 15:27
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
- Svarað: 262
- Skoðað: 53161
Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Eins og Gandálfur sagði:
"Intel tells no tale; but even as the i9 was the foundation of their wealth, so also it was their destruction: they clocked too greedily and volted too high, and disturbed that from which they fled, unstability."
"Intel tells no tale; but even as the i9 was the foundation of their wealth, so also it was their destruction: they clocked too greedily and volted too high, and disturbed that from which they fled, unstability."
- Fim 31. Okt 2024 13:56
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO
- Svarað: 16
- Skoðað: 752
Re: 5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO
Það má einmitt reglulega minna fólk á að PBO/XMP/EXPO/osfrv er ekki tryggt í öllum tilfellum. Sjálfur tek ég eftir því að minn 5800x3D ræður ekki lengur við -30 all core, en hann gerði það þegar hann var glænýr.
- Fim 31. Okt 2024 13:51
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
- Svarað: 262
- Skoðað: 53161
Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Ef við ætlum að vera voðalega nákvæmir á þessu þá hefðum við náttúrulega keypt þetta fyrir dollara, sem þýðir að gengi dagsins í hvoru tilfelli skiptir öllu máli í krónum fyrir niðurstöðuna. Breytið bara 100.000 krónum í einn dollara og gerið ráð fyrir verðbólgu vestanhafs, sem þýðir að þið hefðuð t...
- Fim 31. Okt 2024 12:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO
- Svarað: 16
- Skoðað: 752
Re: 5800x óstöðugur nema hann sé keyrður án PBO
Hefurðu tök á því að prófa annað PSU? Þetta er eitt af því sem getur gerst ef aflgjafinn er með stæla.
- Fim 31. Okt 2024 10:04
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
- Svarað: 262
- Skoðað: 53161
Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Ef þú hefðir keypt hlutabréf í Intel fyrir 100.000 krónur í lok árs 2011 þá ættirðu 100.000 krónur!
Ef þú hefðir keypt hlutabréf í AMD fyrir 100.000 krónur í lok árs 2011 þá ættirðu rúmlega tvær og hálfa milljón.
Ef þú hefðir keypt hlutabréf í AMD fyrir 100.000 krónur í lok árs 2011 þá ættirðu rúmlega tvær og hálfa milljón.
- Fim 03. Okt 2024 13:11
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [SELT] Powercolor RX 7900XTX Red Devil 24gb
- Svarað: 10
- Skoðað: 5372
Re: [TS] Powercolor RX 7900XTX Red Devil 24gb
Hvað viltu fá á milli þíns og 6950xt?
- Mið 18. Sep 2024 15:18
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Haiku stýrikerfið
- Svarað: 13
- Skoðað: 1367
Re: Haiku stýrikerfið
hver er ágóði þess að nota þetta stýrikerfi og hvað væri usecase þess frammyfir önnur OS? Það er afskaplega létt í keyrslu, er samt nútímalegt að mörgu leyti. Einfaldleikinn er mikill og það er bara einn notandi. Notendaviðmótið er býsna sniðugt og minnir mig á RiscOS, en sjálfur hef ég aldrei nota...
- Þri 17. Sep 2024 19:48
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Haiku stýrikerfið
- Svarað: 13
- Skoðað: 1367
- Fös 06. Sep 2024 21:26
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Vannabee audiohpile..
- Svarað: 31
- Skoðað: 3196
Re: Vannabee audiohpile..
Þau eru mörg hver orðin betri en margar audiophool græjurnar sem kosta 100x meira. Hérna er mitt: https://imgur.com/IHUkIbT Á reyndar ekki séns í DACana mína svona ef maður skoðar þetta með vísindagleraugunum, en ég myndi þurfa að hækka ansi hátt til að geta greint þessi -80. Að því sögðu nota ég ek...
- Fös 06. Sep 2024 08:57
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Vannabee audiohpile..
- Svarað: 31
- Skoðað: 3196
Re: Vannabee audiohpile..
Þú ert heppinn, það er hægt að fá gríðarlega gott dót fyrir engan pening í dag. Staðreyndin er sú að í DACin á móðurborðinu er í langflestum tilfellum "nógu góður" vandamálið er yfirleitt í útganginum, þ.e. hann er stundum skítugur - en external DAC hjálpar með það. Ég mæli með t.d. Toppin...
- Þri 23. Júl 2024 09:50
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Amd driver freeze vandamál
- Svarað: 6
- Skoðað: 2987
Re: Amd driver freeze vandamál
Ertu búinn að prófa að keyra minnið á default, sleppa því að EXPO-a. Ég skal hundur heita ef 99% af þeim vandamálum sem fólk er að upplifa í dag er ekki vegna þess að það fattar ekki að XMP og EXPO er yfirklukkun og þarf lítið útaf að bregða til að lenda í skrýtnum vandamálum. Tala nú ekki um ef þú ...
- Fös 19. Júl 2024 12:48
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
- Svarað: 262
- Skoðað: 53161
Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip
olihar skrifaði:Er þá ekki valid spurning afhverju krakkar eru að spila Fortnite á i9 CPU.
Það vita allir að i9 er bara fyrir Cinebench!
- Mán 08. Júl 2024 09:47
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: Hljóðdót til sölu.
- Svarað: 4
- Skoðað: 6300
Re: Hljóðdót til sölu.
Sæll. Skelltu þessu á grúppuna mína á FB, íslenskir hljómtækjaáhugamenn. Þar eru einhverjir í markhópnum fyrir þetta. Ég gæti sjálfur haft not fyrir Loka, ætla að hugsa fast.
- Þri 11. Jún 2024 15:57
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Linux stýrikerfi
- Svarað: 63
- Skoðað: 16377
Re: Linux stýrikerfi
Varstu búinn að prófa Solaar?
Molfo skrifaði:Sæll TheAdder
Gallin við að Logitech gerir ekki drivera fyrir mýsnar sínar..
Ég skoða þetta sem þú bentir á Televisionary
Kv.
Molfo
- Fim 30. Maí 2024 10:55
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Skjávarpa
- Svarað: 2
- Skoðað: 1363
Re: [ÓE] Skjávarpa
Sendu mér PM, ég er með a.m.k. tvo sem virka og eru falir fyrir lítið verð.
- Lau 11. Maí 2024 15:29
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Nýr Aerocool CS-107 v2 Mini Tower - 10.000 kr
- Svarað: 31
- Skoðað: 10814
Re: [TS] Nýr Aerocool CS-107 v2 Mini Tower - 10.000 kr
gunni91 skrifaði:Hver ætlar að vera síðastur?
Þú hafðir aldrei samband aftur, hef sennilega verið nálægt því að vera fyrstur. Sendi þér PM.
- Lau 30. Mar 2024 22:38
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
- Svarað: 12
- Skoðað: 4064
Re: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
Er ekki viss hvenar fólk fór að nota heyrnatólamagnara fyrir mainstream græjur eins og HD600. Um leið og menn tengdu heyrnatól fyrst við hax0r-aðar borðtölvur :) En það gat svo sem verið kostur að geta hlustað á músina hreyfast eftir skjánum og hausunum á harðadisknum hreyfa sig. Þetta er náttúrule...
- Fös 29. Mar 2024 22:19
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
- Svarað: 12
- Skoðað: 4064
Re: Budget hljóðkort fyrir Sennheiser HD600
DAC-inn í móðurborðinu er sennilega alveg nógu góður, það væri sennilega sterkur leikur fyrir þig að fá þér ódýran HP-magnara. Hvað langar þig að eyða mörgum peningum í þetta? Þú færð klassadót fyrir 20.000 t.d.
- Lau 23. Mar 2024 18:04
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Asrock Z370 K6 - i7-8700k - 16gb ddr4
- Svarað: 2
- Skoðað: 1664
Re: [TS] Asrock Z370 K6 - i7-8700k - 16gb ddr4
Sæll.
Ég er game.
Ætlaði að vera fyrir sunnan um helgina, en veðrið er eitthvað að stríða mér. Myndirðu nenna að senda þetta út í sveit?
Mbk,
Drengur
Ég er game.
Ætlaði að vera fyrir sunnan um helgina, en veðrið er eitthvað að stríða mér. Myndirðu nenna að senda þetta út í sveit?
Mbk,
Drengur
- Fim 21. Mar 2024 11:01
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [Hættur við] X570, 5800x3D, 32GB DDR4, DRP4, 6950xt
- Svarað: 0
- Skoðað: 1166
[Hættur við] X570, 5800x3D, 32GB DDR4, DRP4, 6950xt
Góðan dag. Þetta er nú eiginlega verðkönnun sem gæti leitt til sölu, ef þetta er á óskalistanum hjá einhverjum. Asrock Phantom Gaming 4s x570 Ryzen 5800x3D Trident Neo 3600 8gb x 4 - 32gb Dark Rock pro 4 Sapphire Nitro 6950xt Allt í einu, eða ekki neitt. (Nema kannski skjákortið). Allt virkar rúmleg...
- Sun 17. Mar 2024 11:34
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Intel Járnhnefi kremur AMDip
- Svarað: 262
- Skoðað: 53161
Re: Intel Járnhnefi kremur AMDip
Menn eru að gera allt of mikið mál úr því hvernig á að kæla þetta. Ég gerði skýringarmynd:
- Lau 09. Mar 2024 09:09
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: PC Audiophile entry combo á geggjuðu verði - Made in USA
- Svarað: 17
- Skoðað: 13738
Re: PC Audiophile entry combo á geggjuðu verði - Made in USA
Hvaða heyrnatólamagnara á maður að fara í fyrir ca. 80k? Hef ekkert vit á þessu, en mér finnst eins og HD600 (1-2 ára gömul) heyrnatólin mín eigi meira inni. Hef aldrei verið sérstaklega hrifinn af hljóminum. Þau eru ekki slæm, mér finnst bara að það ætti að vera meira stökk frá 12 ára gömlu HD598 ...
- Mið 28. Feb 2024 09:13
- Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
- Þráður: [SELT]Focal Electra 926 Stereo hátalarar
- Svarað: 10
- Skoðað: 3875
Re: [TS]Focal Electra 5.1 kerfi
Þetta verður keppnis. Held þú getir rukkað meira fyrir miðann en Smárarabíó.
- Mán 26. Feb 2024 15:53
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: (SELT)[TS] i5-8400 | Gigabyte z370m d3h | 16gb 2400mhz dd4
- Svarað: 2
- Skoðað: 435
Re: [TS] i5-8400 | Gigabyte z370m d3h | 16gb 2400mhz dd4
Ég er tilbúinn að gera konunni þinni greiða, en hvað væri hún sátt við? Sendu mér pm með tillögu.