Leitin skilaði 94 niðurstöðum

af T-bone
Þri 27. Ágú 2024 08:49
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: ofn sem er 4m langur
Svarað: 9
Skoðað: 1347

Re: ofn sem er 4m langur

Farðu í vatnsvirkjann og spjallaðu við þá. Tengdapabbi tékkaði í Byko og Vatnsvirkjanum (þar sem eru mun meiri gæði) og það var mun ódýrara í vatnsvirkjanum, fékk bara tilboð í nokkra ofna á hvorum stað. Annars tryggja tryggingarnar þetta ekki nema það hafi hlotist tjón af þessu. Getur sett inn erin...
af T-bone
Þri 23. Júl 2024 09:26
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Amd driver freeze vandamál
Svarað: 6
Skoðað: 2823

Re: Amd driver freeze vandamál

Ég hef ekki lent í nákvæmlega því sem þú ert að lýsa en ég hef oft og mörgum sinnum lent í því að leikir, discord og fleira crashar hjá mér. Það sem kom að mestu í veg fyrir það var að disable-a multi plane overview og uninstalla AMD Adrenaline forritinu. Set adrenaline upp reglulega til að uppfæra ...
af T-bone
Mán 08. Júl 2024 20:10
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS Ultrawide 34" 100hz VA curved (fast verð 30þús)
Svarað: 9
Skoðað: 3657

Re: TS Ultrawide 34" 100hz VA curved

Það stendur í linknum að hann sé 60hz. Hvort er það?
af T-bone
Mán 01. Júl 2024 23:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Samsung/Tizen sjónvörp og íslensk öpp
Svarað: 4
Skoðað: 2592

Re: Samsung/Tizen sjónvörp og íslensk öpp

Ok það eru góðar fréttir.

Takk fyrir þetta kærlega :)
af T-bone
Mán 01. Júl 2024 12:54
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Samsung/Tizen sjónvörp og íslensk öpp
Svarað: 4
Skoðað: 2592

Samsung/Tizen sjónvörp og íslensk öpp

Góðan daginn. Nú er mögulega tími til að fá sér nýtt sjóvarp, sem ég hef ekki gert í nokkur ár. Man að það var eitthvað vesen með Samsung/Tizen stýrikerfið og íslensku öppin. Er það vandamál úr sögunni? Eins, hver er reynsla manna með að streama úr tölvu í samsung sjónvörp? Virkar það flott og lesa ...
af T-bone
Þri 25. Jún 2024 11:33
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv
Svarað: 25
Skoðað: 5380

Re: EM og Olympíuleikar á aðalrás Rúv

Þetta er betra sjónvarpsefni en 95% af því sem er sýnt á RÚV svo mér finnst magnað að menn nenni að láta þetta fara í taugarnar á sér. Er þetta að riðla lífi manna mikið að það sé smá breyting í stuttan tíma á RÚV? Horfið þið almennt á RÚV? Ég er ekki mikill fótboltakall en mér finnst gaman að fylgj...
af T-bone
Fim 20. Jún 2024 11:56
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [Komið] Samsung Galaxy Tab 12.4" (S7FE, S9FE+ o.fl)
Svarað: 0
Skoðað: 898

[Komið] Samsung Galaxy Tab 12.4" (S7FE, S9FE+ o.fl)

Góðan daginn.

Er einhver sem á 12.4" samsung spjaldtölvu í góðu standi sem hann er ekki að nota lengur?

Lenti í smáá óhappi með tölvuna hjá konunni og vantar aðra ](*,) ](*,)

Kv.
Anton
af T-bone
Þri 11. Jún 2024 23:44
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Facebook hackað - hjálp að recovera
Svarað: 6
Skoðað: 2397

Re: Facebook hackað - hjálp að recovera

Ég lenti í þessu um daginn. Allt í einu var ég loggaður út af facebook í símanum og náði ekki að skrá mig inn. Hljóp beint í tölvuna og inn á emailið og klikkaði á linkinn þar sem stóð að þetta hefði ekki verið ég sem loggaði mig inn og breytti passwordinu. Komst inn með sms kóða en þegar ég ætlaði ...
af T-bone
Þri 11. Jún 2024 09:15
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Polar Nanoq
Svarað: 13
Skoðað: 2883

Re: Polar Nanoq

Málið er að það er svo arðbært að flagga skipum í grænlenska lögsögu vegna skatta, kostnaðar, kvóta, lögsögu og annað. Einn af ókostunum hins vegar við það er að til þess að skip fái að sigla undir grænlensku flaggi verður visst hlutfall áhafnarmeðlima að vera grænlendingar. Í öllum tilfellum eru sk...
af T-bone
Fös 07. Jún 2024 00:03
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Gera vaktina Mobile friendly
Svarað: 16
Skoðað: 3913

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Þetta er svona hjá mér
af T-bone
Fös 07. Jún 2024 00:02
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Gera vaktina Mobile friendly
Svarað: 16
Skoðað: 3913

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Þetta hlýtur að vera vandamál hjá þér því að þetta er aaaalls ekki svona hjá mér :lol:
af T-bone
Fim 06. Jún 2024 23:56
Spjallborð: Vaktin.is
Þráður: Gera vaktina Mobile friendly
Svarað: 16
Skoðað: 3913

Re: Gera vaktina Mobile friendly

Hvað meinaru meira mobile friendly?

Mér finnst geggjað að skoða vaktina í símanum.
Eina sem mætti vera betra er að senda skilaboð vegna auglýsingar.
Annað er æðislegt
af T-bone
Fim 06. Jún 2024 12:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Stífa bílhurð
Svarað: 9
Skoðað: 2499

Re: Stífa bílhurð

Original eru svona "læsingar" í hurðunum til að halda þeim í nokkrum stöðum á leiðinni. Spurning bara hvort að það sé orðið lúið hjá þér og þá er hægt að skipta um það.
af T-bone
Mið 05. Jún 2024 17:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Thrustmaster T300RS með TH8A gírskipti og fl.
Svarað: 0
Skoðað: 252

Thrustmaster T300RS með TH8A gírskipti og fl.

Er með til sölu thrustmaster T300RS ásamt pedölum með kúplingu, th8a gírskipti og sequential platan með, og thrustmaster joystick sem ég notaði t.d. sem handbremsu í Assetto Corsa. Feat svona skemmtilega á mdf plötu og væri hægt að gera snyrtilegra. Þetta er svo á samanbrjótanlegum next level racing...
af T-bone
Fös 31. Maí 2024 23:55
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Eldgosið í Fagradalsfjalli
Svarað: 2561
Skoðað: 495689

Re: Eldgosið í Fagradalsfjalli

Ég veit ekki einu sinni hvort að það er hægt að byggja veg fyrir svona hraun eins og er núna á Grindavíkurvegi. Þar sem dýpið þarna er allt að 10 metrar, jafnvel meira. Rétt undir er hitinn núna í kringum 800 til 900 gráður. Hitinn á yfirborði er svona 100 til 200 gráður núna. Þar sem þú ert mikill...
af T-bone
Mið 15. Maí 2024 14:06
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 38
Skoðað: 9324

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

Númer eitt tvö og þrjú þegar maður kaupir notaðan bíl er að kreistiknúsa hann allduglega og þá mun hann aldrei valdamanni vonbrigðum Þarf þú ekki að fara að leita þér aðstoðar með þessa krútt-knús þörf? Fékkstu enga ást þegar þú varst barn? Ég held að fólk sé farið að hafa áhyggjur af þér með öllum...
af T-bone
Þri 14. Maí 2024 23:45
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?
Svarað: 38
Skoðað: 9324

Re: Eitthvað sérstakt sem maður þarf að vara sig á við að kaupa notaða bíla?

Þetta dpf drasl er bara svo heimskulegt. Af hverju er betra að dömpa þessu fyrir utan bæinn eða á eitthvað bílaplan fyrir utan verkstæði þegar þeir neyðast til að keyra regin á þetta því að bíllinn er í limp Mode? Af hverju er ekki bara fínt að losa þetta út jafn óðum og leysa vandamálið með því að ...
af T-bone
Mán 13. Maí 2024 16:50
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: þarf að skrá stærri bremsubúnað á bílinn?
Svarað: 2
Skoðað: 2636

Re: þarf að skrá stærri bremsubúnað á bílinn?

nei, það þarf ekkert að breyta skráningunni. Hvernig bíl ertu með? Eru týpur af bílnum þínum með stærri bremsur?, as in geturðu keypt original stærri diska með réttri gatadeilingu, pdc o.s.frv? Og eru þá dælurnar sem fylgja þeim diskum passandi í bílinn hjá þér? Passa þær á nöfin? Er master cylinder...
af T-bone
Sun 12. Maí 2024 19:12
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar
Svarað: 5
Skoðað: 1180

Re: Konan mín lést og þarf að komast inn í fartölvuna hennar

Ef þú getur græjað eða átt windows install á usb disk ættirðu að geta komist inn í admin CMD. Googlaðu "change utilman to cmd" og farðu eftir leiðbeiningunum.

Svoleiðis geturðu breytt passwordinu inn á hvaða admin account sem er í tölvunni
af T-bone
Lau 11. Maí 2024 01:02
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Skjáarmur fyrir 3 skjái - ónotaður - 10 þús
Svarað: 7
Skoðað: 3813

Re: Skjáarmur fyrir 3 skjái - ónotaður - 10 þús

Ertu með nýjan link á arminn? Sá upprunalegi virkar ekki lengur
af T-bone
Mið 08. Maí 2024 17:13
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða móðurborð skal velja?
Svarað: 9
Skoðað: 2504

Re: Hvaða móðurborð skal velja?

Eftir roooosalega miklar pælingar hjá mér í fyrra endaði ég á MSI MAG Z790 Tomahawk ddr5 og er mjög sáttur með það. Ég er ekki djúpt í overclock en er svona að fikta pínu og vildi hafa möguleikann á því, og að gæðin væru alveg top notch. Var einmitt búinn að skoða Tomahawk og sá að það var alveg rú...
af T-bone
Mið 08. Maí 2024 14:27
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvaða móðurborð skal velja?
Svarað: 9
Skoðað: 2504

Re: Hvaða móðurborð skal velja?

Eftir roooosalega miklar pælingar hjá mér í fyrra endaði ég á MSI MAG Z790 Tomahawk ddr5 og er mjög sáttur með það.

Ég er ekki djúpt í overclock en er svona að fikta pínu og vildi hafa möguleikann á því, og að gæðin væru alveg top notch.
af T-bone
Þri 07. Maí 2024 21:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Budget leikjatölva, i7 8700, GTX 1070
Svarað: 0
Skoðað: 416

Budget leikjatölva, i7 8700, GTX 1070

Er með flotta budget tölvu til sölu MSI Z390 Tomahawk Móðurborð Intel i7 8700 3.2GHz, 4.3GHz Turbo Örgjörvi Coolermaster loftkæling með 2 viftum 16GB T.Force RAM, 3600MHz minnir mig Corsair RM650X modular Power supply Gigabyte 1070 8GB Skjákort 512GB M.2 diskur Allt kemur þetta í hljóðlátum Corsair ...
af T-bone
Þri 16. Apr 2024 19:19
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Virka íblöndunarefni eldsneytis?
Svarað: 8
Skoðað: 5621

Re: Virka íblöndunarefni eldsneytis?

Ég vann lokaverkefni við Vélskóla Íslands og tók fyrir íblöndunarefni í eldsneyti og smurolíur. Stutta svarið er: Já, þetta virkar. En ef þú tekur olíu í Costco þá gerir þetta aðeins minna, því að í eldsneytinu hjá Costco eru viss íblöndunarefni, svosem spíssahreinsir og fleira, til þess að þeir get...
af T-bone
Mán 08. Apr 2024 20:38
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Leikjatölva 3080 i9 12900k TS(SELD)
Svarað: 6
Skoðað: 4080

Re: Leikjatölva 3080 i9 12900k TS

Þessi tölva er löngu seld