Leitin skilaði 142 niðurstöðum

af T-bone
Fim 27. Nóv 2025 11:27
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Svarað: 41
Skoðað: 2695

Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic

Væri gaman að sjá þessa fræðilegu skilgreiningu. Skv. nokkuð rökréttri ályktun þá er sprengja eitthvað sem myndar mikinn þrýsting hratt. Þú getur notað hægan bruna og langan tíma í lokuðu rými sem byggir upp þrýsting en þegar rýmið rofnar, þá verður SPRENGING . Brunahólf í bílum er einmitt lokað rý...
af T-bone
Mið 26. Nóv 2025 22:54
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Svarað: 41
Skoðað: 2695

Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic

Þetta eru nefninlega samkvæmt skilgreiningunni brunahreyflar en ekki sprengihreyflar.

Orðið sprengihreyfill er mikið notað þó að það sé samkvæmt fræðilegri skilgreiningu rangt.

Nenni svosem ekkert að málalengja það neitt. Búinn að ræða þetta svo oft að ég er orðinn þreyttur á því :lol:
af T-bone
Mið 26. Nóv 2025 13:43
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Svarað: 41
Skoðað: 2695

Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic

Það meiðir í heilann þegar menn segja sprengirými!

Þetta er brunarými! Það verður þarna mjög hraður stýrður bruni en ekki sprenging!

Kv. Vélstjórinn með OCD :lol: :lol: :lol:
af T-bone
Þri 25. Nóv 2025 08:42
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Svarað: 41
Skoðað: 2695

Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic

Mitt gisk miðað við þessar lýsingar er EGR kælirinn
af T-bone
Mán 24. Nóv 2025 11:54
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: Óska eftir (helst) ódýrum hljóðfærum
Svarað: 0
Skoðað: 306

Óska eftir (helst) ódýrum hljóðfærum

Góðan daginn Vaktarar. Hljóðfæra- og tónlistaráhuginn hefur gengið í endurnýjun lífdaga hjá mér svo mér datt í hug að athuga hvort að einhverjir Vaktarar lægju ekki með gömul hljóðfæri eða því tengdar græjur sem væru bara fyrir. Hef hug á rafmagns- og kassagíturum, bössum, trommudóti, gítar- og bass...
af T-bone
Lau 22. Nóv 2025 16:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Bjórsmakks app
Svarað: 8
Skoðað: 1350

Re: Bjórsmakks app

Þetta þarf ég að skoða! Lúkkar mjög vel! Spurning samt, og kannski mögulega framtíðar-update, er hægt að hafa það þannig að þeir sem eru að smakka viti ekki hvaða bjór er verið að smakka og gefa einkunn blindandi, og svo hægt að reveale-a í restina hvaða bjór var hvað og í hvaða sæti þeir lentu þá h...
af T-bone
Fim 13. Nóv 2025 13:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hvaða verkumsjónarkerfi finnst ykkur þægilegt að nota og afhverju?
Svarað: 6
Skoðað: 1923

Re: Hvaða verkumsjónarkerfi finnst ykkur þægilegt að nota og afhverju?

Ég skil ekki helminginn af þessu tölvumáli sem þú skrifar og þar fram eftir götunum, en ég nota MaintainX í vinnunni hjá mér. Ég vinn í uppsetningum og viðhaldi á allskonar fisk- og kjötvinnsluvélum, pökkunarvélum og öllum fjandanum. Við notum þetta forrit til að halda utan um öll asset (vélar), ver...
af T-bone
Mið 24. Sep 2025 19:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Góðar streymisþjónustur (IPTV)
Svarað: 143
Skoðað: 148018

Re: Góðar streymisþjónustur (IPTV)

Hvernig er það eins og með iptv.shop og líklega flestar þessar áskriftir, þar sem það er tekið fram að það sé 1 device per description, er ekki málið að passa bara að vera ekki með opinn straum á fleiri en 1 tæki í einu? Þeir geta ekkert fett fingur út í það að ég noti þetta í sjónvarpinu heima, og ...
af T-bone
Þri 02. Sep 2025 17:07
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Til sölu ein úr efstu hillu
Svarað: 1
Skoðað: 754

Re: Til sölu ein úr efstu hillu

Þessi er vel öflug á flottu verði!
af T-bone
Fim 21. Ágú 2025 20:35
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Innflytja Bíl Frá Japan
Svarað: 3
Skoðað: 1813

Re: Innflytja Bíl Frá Japan

Án þess að hafa persónulega reynslu skilst mér að gjöld við að fá hann inn í landið sé sirka kaupverð úti. Sîðan er flutnings kostnaður. Síðan fer tvennum sögum um hvernig er að fá bíla með stýrið röngu meginn skráða hér í dag. Það er hægt að skrá bíla með stýrið öfugu megin aftur. Það var tekið fy...
af T-bone
Þri 24. Jún 2025 10:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: einhver með reynslu af nýju Radeon kortunum?
Svarað: 10
Skoðað: 2546

Re: einhver með reynslu af nýju Radeon kortunum?

Ég er með 7900XT kort í tölvunni minni núna. Forritið fyrir AMD er ekki alveg jafn notendavænt og Geforce Experience en ég er almennt sáttur við skjákortið. Lenti í því á tímabili að vissir leikir voru að krassa skjákortinu en það að slökkva á Multi Plane Overlay lagaði það. Samkvæmt netinu eru menn...
af T-bone
Mán 09. Jún 2025 15:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gera upp þvóttahús
Svarað: 8
Skoðað: 2915

Re: Gera upp þvóttahús

Semboy skrifaði:T-bone Takk æðislega. Hjálpar helling



Minnsta mál.

Mátt líka alveg senda mér skilaboð ef það er eitthvað. Ég er ekki sérfræðingur í þessu en er vélfræðingur og kann ýmislegt og er þar að auki nýbúinn að taka íbúð gjörsamlega í nefið. Gerði hana basically fokhelda og byggði upp aftur.
af T-bone
Sun 08. Jún 2025 23:57
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Gera upp þvóttahús
Svarað: 8
Skoðað: 2915

Re: Gera upp þvóttahús

Hvaða gólfefni er á þvottahúsinu núna? Ef það er bara máluð steypa eða flísar þá er líklega vatnshallinn nokkuð réttur og getuir flísað beint á steypuna (þá þegar þú ert búinn að týna gömlu flísarnar upp ef þær eru til staðar) Í kringum niðurfallið er örlítið meira mál, en fer eftir því hvernig það ...
af T-bone
Fim 17. Apr 2025 13:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: EVGA PSU kaplar??
Svarað: 8
Skoðað: 5317

Re: EVGA PSU kaplar??

olihar skrifaði:Ertu búinn að prufa að heyra beint í EVGA, support hjá þeim á víst að vera nokkuð gott.



Líklega er Gunni91 að redda mér! Annars heyri ég í þeim.
af T-bone
Mið 16. Apr 2025 21:46
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: EVGA PSU kaplar??
Svarað: 8
Skoðað: 5317

Re: EVGA PSU kaplar??

Frussi skrifaði:Ég myndi heyra í tölvubúðunum og athuga hvort þeir eigi eð gamalt eða séu með einhverja kontakta til að panta frá

°

Já, ef að ég fæ ekkert hérna, sem að lítur nú bara vel út samt, þá ætla ég að kíkja í Kísildal og mæla út eitthvað grams sem þeir eiga.
af T-bone
Mið 16. Apr 2025 18:33
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: EVGA PSU kaplar??
Svarað: 8
Skoðað: 5317

Re: EVGA PSU kaplar??

Sælir vaktarar góðir! Mig sárlega vantar 2 stykki af 8 pinna köplum í EVGA Supernova P2 Modular power supply til þess að koma í gang nýja skjákortinu hjá litlu systur. Eftir stutt gúggl hef ég ekki fundið neina verslun hérna heima sem virðist vera með EVGA og hvað þá kapla í þetta. Vitið þið meista...
af T-bone
Mið 16. Apr 2025 18:20
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: EVGA PSU kaplar??
Svarað: 8
Skoðað: 5317

Re: EVGA PSU kaplar??

Vertu 100% að það sé compatability margir lennt í EVGA power supply sprengju eftir að hafa swappað köplum úr öðru EVGA power supply. https://www.evga.com/support/faq/FAQdetails.aspx?faqid=59698 Já akkúrat. Var búinn að skoða með compatibility og P2 virðist ganga með meirihluta línunnar, og ætla svo...
af T-bone
Mið 16. Apr 2025 13:38
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: EVGA PSU kaplar??
Svarað: 8
Skoðað: 5317

EVGA PSU kaplar??

Sælir vaktarar góðir! Mig sárlega vantar 2 stykki af 8 pinna köplum í EVGA Supernova P2 Modular power supply til þess að koma í gang nýja skjákortinu hjá litlu systur. Eftir stutt gúggl hef ég ekki fundið neina verslun hérna heima sem virðist vera með EVGA og hvað þá kapla í þetta. Vitið þið meistar...
af T-bone
Mið 16. Apr 2025 08:30
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Sepultura tónleikarnir
Svarað: 18
Skoðað: 10022

Re: Sepultura tónleikarnir

Ég er bara ennþá ógeðslega sár að hafa ekki fengið miða á In Flames!
af T-bone
Fös 14. Mar 2025 19:01
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Volkswagen Caddy --- Vélin alltaf verið á hærri snúning en aðrir bílar finnst mér
Svarað: 7
Skoðað: 12891

Re: Volkswagen Caddy --- Vélin alltaf verið á hærri snúning en aðrir bílar finnst mér

En svo gæti kraftleysi líka tengst velarljósinu sem var hjá þér upphaflega.
af T-bone
Fös 14. Mar 2025 18:59
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Volkswagen Caddy --- Vélin alltaf verið á hærri snúning en aðrir bílar finnst mér
Svarað: 7
Skoðað: 12891

Re: Volkswagen Caddy --- Vélin alltaf verið á hærri snúning en aðrir bílar finnst mér

Aðeins að breyta umfangsefni þessarar þráðar. Með þennan Caddy, vélin hefur alltaf þurft hærri snúning en aðrir bílar finnst mér. Keypti hann fyrir næstum ári og hann hefur á meðan alltaf verið svona, hann er í 3 á snúningsmælinum þegar aðrir bílar eru um 2. Er þetta bara svona með suma bíla eða se...
af T-bone
Mið 05. Mar 2025 16:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppfærsla daglega
Svarað: 16
Skoðað: 9396

Re: Uppfærsla daglega

Búinn að skoða þetta betur. Ég þyrfti nýtt ljósleiðarabox sem gagnaveitan myndi væntanlega sjá um, auk nýs router, þar sem sá gamli styður bara 1 Gb/s. Einnig eru Cat5 lagnir í húsinu sem þyrfti að skipta út fyrir Cat6a eða Cat7. Þannig að þetta er smá vesen. Ef þú pantar 2.5gíg net hjá þínum ISP þ...
af T-bone
Sun 02. Mar 2025 18:00
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] logitech stýri fyrir farming simulator
Svarað: 8
Skoðað: 5199

Re: [TS] logitech stýri fyrir farming simulator

Ég fer þá af stað með dónatilboð.

Ég býð 10k
af T-bone
Mið 26. Feb 2025 17:32
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Volkswagen Caddy --- Vélin alltaf verið á hærri snúning en aðrir bílar finnst mér
Svarað: 7
Skoðað: 12891

Re: Vw Caddy --- Hvar er best að fara með hann í viðgerð?

í bænum myndi ég tala við Bilson með VW, en ef þú vilt fara á Selfoss myndi ég heyra í Bílaþjónustu Péturs
af T-bone
Mið 26. Feb 2025 08:44
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] logitech lyklaborð LÆKKAÐ VERÐ!
Svarað: 12
Skoðað: 4249

Re: [TS] allskonar tölvutdót

Logitech Pro X 2 Lightspeed heyrnartólin kosta 32.999 í coolshop svo mögulega verður þú að endurskoða verðið ef þú vilt losna við þau.

Bara vinaleg ábending :)