Leitin skilaði 169 niðurstöðum

af ABss
Fim 27. Nóv 2025 22:04
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Svarað: 41
Skoðað: 2705

Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic

Kannski springur hann bráðum? =)
af ABss
Þri 25. Nóv 2025 23:33
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic
Svarað: 41
Skoðað: 2705

Re: Vélavandræði OM651 Benz GLA 200D 4Matic

Jæja, allskonar uppástungur hérna. Ég mæli með að kíkja á verkstæði frekar en að fylgja öllum ráðum hér í blindni.
af ABss
Mið 19. Nóv 2025 13:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Listar fyrir Pi-Hole
Svarað: 6
Skoðað: 973

Re: Listar fyrir Pi-Hole

Ég bætti við ublock origin lite í Chrome og það lagar vandann þar. Væri gott að hafa lista samt.
af ABss
Mið 19. Nóv 2025 13:08
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Listar fyrir Pi-Hole
Svarað: 6
Skoðað: 973

Listar fyrir Pi-Hole

Góðan dag

Er til íslenskur listi (e. blocklist) fyrir Pi-Hole?

Eða aðrir listar sem þið mælið með?
af ABss
Mið 12. Nóv 2025 20:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Valve hardware
Svarað: 13
Skoðað: 2143

Re: Valve hardware

Magnað, það virðist enn langt í skítvæðinguna (e. enshitification) hjá Steam! Þetta er í fyrsta skipti í... Jah, einn eða tvo áratugi sem mig langar í raun og veru í eitthvað leikjadót. Og tölvan væri ekki bara leikjatölva heldur væri hún líka gagnleg í annað. Miðað við þetta, 10/10! Það verður forv...
af ABss
Lau 08. Nóv 2025 08:44
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Uppsetning á Mini PC
Svarað: 4
Skoðað: 1360

Re: Uppsetning á Mini PC

Haha, þetta er svo ruglað dæmi.

Haldið áfram að setja Linux á allt fyrir alla, hitt er komið í algjört þrot.
af ABss
Sun 02. Nóv 2025 23:22
Spjallborð: Bílaplanið
Þráður: Hvern fjandann fékk ég í dekkið?
Svarað: 14
Skoðað: 2258

Re: Hvern fjandann fékk ég í dekkið?

Ég reyndi að skipta um dekkið sjálfur en það var gjörsamlega vonlaust fyrir mig að losa allar felgurærnar! Hvaða tæki væri gott að eiga í bílnum til að geta losað þær án þess að þurfa að vera kraftajötunn? Notaðu þyngdina. Stígðu á skaftið. Og eftirá, þegar verið er að setja dekk aftur á. Ekki stíg...
af ABss
Sun 02. Nóv 2025 23:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Intel Nuc notkunargildi
Svarað: 7
Skoðað: 1201

Re: Intel Nuc notkunargildi

Proxmox!
af ABss
Mið 29. Okt 2025 10:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar IO plötu fyrir móðurborð
Svarað: 6
Skoðað: 1325

Re: Vantar IO plötu fyrir móðurborð

Tilvalið verkefni í Fab Lab
af ABss
Þri 14. Okt 2025 18:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026
Svarað: 25
Skoðað: 4774

Re: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026

Fyrirtæki neyðast núna til að uppfæra uppí Windows 11 og losa sig við gamlan vélbúnað, en það er auðvitað ekki verið að neyða þau. Þau geta alveg boðið sínu fólk, og sínum viðskiptavinum uppá að nota úrelt stýrikerfi, ekki satt? Ef við horfum til þeirrar staðreyndar að tpm 2.0 er búið að vera staðl...
af ABss
Þri 14. Okt 2025 17:37
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026
Svarað: 25
Skoðað: 4774

Re: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026

Daginn, hvað er til ráða fyrir þær tölvur sem þurfa 10 áfram? ... Activiation er ekki vandamálið, heldur að þær hætta að fá uppfærslur. Það mun verða til þess að vírusar geta auðveldlega notfært sér galla sem finnast eftir að uppfærslur hætta og tölvan verður mjög óörugg fyrir vikið. Skil þig, ég s...
af ABss
Þri 14. Okt 2025 13:47
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026
Svarað: 25
Skoðað: 4774

Re: Ókeypis Windows 10 uppfærslur til 13. október 2026

Daginn, hvað er til ráða fyrir þær tölvur sem þurfa 10 áfram? (Og þar sem kostu er að losna við sem mest af spammi og MS rugli)? Ég hef séð, en ekki prófað: https://github.com/builtbybel/Flyoobe Svo er þetta til: https://massgrave.dev/ Ólöglegt, siðlaust, sjálfsbjargarviðleitni, það má kalla þetta ý...
af ABss
Þri 16. Sep 2025 18:32
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 263
Skoðað: 79774

Re: Umferðin í Reykjavík

Henjo: "Og er fljótari á rafmagshjólinu úr kópavoginum í reykjavík óháð umferð" Átt greinlega ekki 3 börn 4-11 ára sem þarf að koma á sinn stað á morgnana. Nei, ég er ekki með börn. En ef ég ætti 11 ára gamlan krakka þá væri ég svo sannarlega ekki að skutla honum útum allt alla daga. .......
af ABss
Þri 16. Sep 2025 08:42
Spjallborð: Stjórnmálaumræðan
Þráður: Umferðin í Reykjavík
Svarað: 263
Skoðað: 79774

Re: Umferðin í Reykjavík

Þá ertu að fara of langt inná gatnamótin. Þetta er gert til að bæta umferðaröryggi. Bætti við því að ég mundi allt í einu eftir því. Það fyndnasta sem ég man eftir að hafa séð í umferð er þegar fólk er að beygja til vinstri stoppar við "fjær" rauða ljósið þegar það er á leiðinni útaf gatn...
af ABss
Fös 08. Ágú 2025 14:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skólaseason = Fjölsmiðjan
Svarað: 8
Skoðað: 2260

Re: Skólaseason = Fjölsmiðjan

16gb, 500gb, 10310U og verðið er trúnaðarmál (keypti fjórar svona vélar og fékk afslátt) En var að fatta að gaurinn sem keypti þetta inn orginally kom viljandi í veg fyrir að Windows hello mundi virka, enginn fingrafaralesari og 720p myndavél án IR... smá pirr... Hef verið með þessar vélar í umsjón...
af ABss
Fös 08. Ágú 2025 07:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skólaseason = Fjölsmiðjan
Svarað: 8
Skoðað: 2260

Re: Skólaseason = Fjölsmiðjan

16gb, 500gb, 10310U og verðið er trúnaðarmál (keypti fjórar svona vélar og fékk afslátt) En var að fatta að gaurinn sem keypti þetta inn orginally kom viljandi í veg fyrir að Windows hello mundi virka, enginn fingrafaralesari og 720p myndavél án IR... smá pirr... Hef verið með þessar vélar í umsjón...
af ABss
Fim 07. Ágú 2025 22:42
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Skólaseason = Fjölsmiðjan
Svarað: 8
Skoðað: 2260

Re: Skólaseason = Fjölsmiðjan

Rafhlaðan í lagi?

Hvert var verðið?
af ABss
Mið 23. Júl 2025 08:26
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Að leigja okkar eigin inn­viði...
Svarað: 14
Skoðað: 11434

Re: Að leigja okkar eigin inn­viði...

Það þarf að berjast á móti þessu, sturlun.
af ABss
Fös 13. Jún 2025 13:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi
Svarað: 49
Skoðað: 57739

Re: Stöð2 hættir dreifingu í önnur kerfi

Að vera með stöð 2 var æði sem krakki, mikið var suðað í gamla setrinu á sínum tíma. Eftir að ég flutti út hef ég ekki átt afruglara né áskrift af neinu svona, öðru en Spotify. Ég sé það ekki breytast á næstunni.
af ABss
Fös 06. Jún 2025 09:02
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hefur einhver verslað beint af Ubiquiti Store?
Svarað: 6
Skoðað: 1551

Re: Hefur einhver verslað beint af Ubiquiti Store?

Já, ég keypti allt mitt af þeim. Fljótir að senda, ekkert vesen.
af ABss
Fim 05. Jún 2025 07:15
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti
Svarað: 32
Skoðað: 7010

Re: RÚV sækja dagskrárliði með vefviðmóti

Spennandi! Skoða þetta betur við tækifæri, ég hef einmitt notað forritið hans Sverris töluvert. Skál fyrir ykkur!
af ABss
Mán 02. Jún 2025 17:06
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 3D prentun
Svarað: 9
Skoðað: 2055

Re: 3D prentun

Þá kíkir þú þangað næsta haust. Eða gerir þér gerð og skipar FabLab Suðurnes eða FabLab Selfoss
af ABss
Sun 01. Jún 2025 17:31
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 3D prentun
Svarað: 9
Skoðað: 2055

Re: 3D prentun

Kíkir í FabLab, lærir handtökin og gerir þetta sjálfur.
af ABss
Þri 13. Maí 2025 13:56
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Wallmount + Tv + Gifsveggur.
Svarað: 19
Skoðað: 4069

Re: Wallmount + Tv + Gifsveggur.

Sæll, vísa í þeta hér:

viewtopic.php?t=81166#p699707

Þú borar s.s. göt sem passa fyrir plasthlutann, hann þrýstist svo út þegar þú herðir skrúfuna og myndar þannig stóran flöt á bakvið sem gefur hald.

Það er stundum krossviður á bakvið gifsið, en því miður ekki alltaf.