Leitin skilaði 4 niðurstöðum
- Mið 30. Ágú 2006 12:02
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Lófatölvur
- Svarað: 0
- Skoðað: 746
Lófatölvur
Sælir- Ég er með Acer n311 lófatölvur og var að velta fyrir mér hvort að það væri einhver hérna sem að er vel að sér í lófatölvum sem að gæti frætt mig um uppfærslur á windows og internet explorer o.s.frv. Nær maður sér í nýrri útgáfu af ie með sama hætti og maður gerir í t.d. lappa.... er einhver a...
- Mán 27. Jún 2005 00:05
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Avi yfir á DVD
- Svarað: 3
- Skoðað: 1753
Avi yfir á DVD
Sælir-
Ég er með upptökur úr Videovélinni minni inni á tölvunni á .avi formatti.
Er til eitthvað forrit sem að getur convertað þessu yfir á dvd og þá jafnvel líka skipt þessu upp í kafla, bara tilbúið til brennslu á dvd disk?
Kveðja Arnar
Ég er með upptökur úr Videovélinni minni inni á tölvunni á .avi formatti.
Er til eitthvað forrit sem að getur convertað þessu yfir á dvd og þá jafnvel líka skipt þessu upp í kafla, bara tilbúið til brennslu á dvd disk?
Kveðja Arnar
- Mán 27. Jún 2005 00:00
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Kemst ekki inn í Regedit
- Svarað: 2
- Skoðað: 611
- Sun 26. Jún 2005 18:54
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Kemst ekki inn í Regedit
- Svarað: 2
- Skoðað: 611
Kemst ekki inn í Regedit
Sælir- Þegar ég reyni að fara inn í regedit þ.a.e.s. Start>Run>Regedit Kemur alltaf villumelding sem að hljóðar svona: C:/WINDOWS/system32/regedit.com C:WINDOWS/SYSTEM32/AUTOEXEC.NT. The system file is not suitable for running MS-DOS and Microsoft Windows applications. Choose ´Close´ to terminate th...