Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af Friðrik G.
Fös 24. Jún 2005 23:34
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er best í fartölvu kaupum?
Svarað: 20
Skoðað: 3558

Re: Hvað er best í fartölvu kaupum?

Stutturdreki skrifaði:
Friðrik G. skrifaði:Mér datt í hug HP Compaq NX7010 er hún góð ?
Myndi frekar fara í nc6120 eða nx8220 en þær eru 40þ kr dýrari. Varðandi tölvur undir 2.5kg .. nc4200 1.8kg með batteríi, alvöru 'ferðatölva' :)


Mér lýst mjög vel á 8220 vélina, virkilega flott!
af Friðrik G.
Fös 24. Jún 2005 19:16
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er best í fartölvu kaupum?
Svarað: 20
Skoðað: 3558

Ég er í Asus L2000, og hún er ÖMURLEG. 1.6 ghz örgjörvi, 128mb minni og svona allt í lagi en algjört junk. Heyrist óendanlega mikið í henni. Annars lýst mér vel á þessa travelmate tölvu, mjög ódýr miðað við innihald. Komið endilega með fleiri tölvur og segið endilega hvernig HP tölvan er sem ég nefn...
af Friðrik G.
Fös 24. Jún 2005 14:30
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Hvað er best í fartölvu kaupum?
Svarað: 20
Skoðað: 3558

Hvað er best í fartölvu kaupum?

Sælt veri fólkið. Ég er til búinn að borga svona 190 þúsund fyrir fartölvu. Ég vill hafa: Widescreen skjá, ágætis upplausn (meira en 1024x768) 40-60GB HDD (er með flakkara) 1.6 Ghz+ 512mb vinnsluminni 64+ skjákort langar samt meira í 128mb óþarfi samt sem áður CD-RW/DVD-RW skrifari Verður að vera hl...