Leitin skilaði 704 niðurstöðum

af Hausinn
Mið 06. Nóv 2024 12:21
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: USA Kosningaþráðurinn
Svarað: 274
Skoðað: 21431

Re: USA Kosningaþráðurinn

Vitleysan heldur áfram eitt skipti fyrir enn.
af Hausinn
Mið 30. Okt 2024 08:35
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [KOMIÐ] Ódýrum SATA SSD disk
Svarað: 0
Skoðað: 157

[KOMIÐ] Ódýrum SATA SSD disk

Er að redda fartölvu fyrir frænda minn og þarf að skipta um diskinn í henni. Þarf ekkert fansí; bara einhvern 120GB eða 250GB disk sem ég get hent í.

PM eða 852-0120
af Hausinn
Mið 30. Okt 2024 07:21
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Budget partar á Íslandi
Svarað: 5
Skoðað: 698

Re: Budget partar á Íslandi

Mín reynsla á flestum raftækjum er að það er engin ástæða til þess að kaupa lægri-enda tæki nýtt út í búð. Það er nánast alltaf lélegur díll. Þú getur fengið þokkaleg tæki sem eru betri á sama verði eða jafnvel lægra með því að skoða markaðstorg hérna á netinu. Þetta á alveg sérstaklega við hluti ei...
af Hausinn
Þri 29. Okt 2024 16:35
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Besti lóðari í sveitinni?
Svarað: 9
Skoðað: 901

Re: Besti lóðari í sveitinni?

Lóðari hérna með reynslu við það að lóða SMD rásir. Ég gæti sennilegast reddað þessu ef að þú útvegar nýtt tengi, en vil ekki fullyrða neitt fyrr en ég sé skemmdina.
af Hausinn
Þri 22. Okt 2024 12:01
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] 2TB NVMe SSD
Svarað: 0
Skoðað: 514

[ÓE] 2TB NVMe SSD

Sjá titil. Er á leið í að strauja tölvu fyrir vin og ætla að kaupa handa honum nýtt drif fyrir tilfellið. :megasmile
af Hausinn
Þri 22. Okt 2024 07:13
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Logitech G502 Hero, Sharkoon SGK3, stór músamotta og úlnliðspúði
Svarað: 0
Skoðað: 200

[TS] Logitech G502 Hero, Sharkoon SGK3, stór músamotta og úlnliðspúði

Hæ. Ég er með til sölu þennan flotta aukahlutapakka á sanngjörnu verði.


• Mús: Logitech G502 Hero

• Lyklaborð: Sharkoon Mech SGK3 mekanískt RGB.

• Stór Sharkoon músamotta

• Sharkoon úlnliðspúði


Verð: 12þús


Hafið samband í PM eða í 852-0120
af Hausinn
Mið 16. Okt 2024 07:00
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Tölvupakki; 7800X3D, RX 7900 XTX, 32GB 6000MHz, 2TB SSD, mús og lyklaborð...
Svarað: 4
Skoðað: 2103

Re: [TS] Tölvupakki; 7800X3D, RX 7900 XTX, 32GB 6000MHz, 2TB SSD, mús og lyklaborð...

Bömp.

p.s. ég get selt skjákort sér eða tölvuna án skjákorts ef það hentar fólki betur.
af Hausinn
Mán 14. Okt 2024 14:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Tölvupakki; 7800X3D, RX 7900 XTX, 32GB 6000MHz, 2TB SSD, mús og lyklaborð...
Svarað: 4
Skoðað: 2103

[SELT] Tölvupakki; 7800X3D, RX 7900 XTX, 32GB 6000MHz, 2TB SSD, mús og lyklaborð...

Sælir. Keypti þennan pakka nýlega þar sem ég og félagi vorum í uppfærslupælingum en síðan hættum við óvænt við. Ég sel þetta á nákvæmlega saman verði og ég keypti þetta á: 340þús. Fast verð. Get þó selt skjákort og aukahluti sér ef áhugi er til staðar. • Borðtölva: Móðurborð: ASRock B650 PG Lighting...
af Hausinn
Fim 10. Okt 2024 07:57
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] BenQ MOBIUZ EX2510, Logitech G502 Lightspeed og G815 Tactile RGB
Svarað: 1
Skoðað: 502

Re: [TS] BenQ MOBIUZ EX2510, Logitech G502 Lightspeed og G815 Tactile RGB

Skjárinn er seldur. Mús og lyklaborð fæst á 10þús eða besta boð.
af Hausinn
Mið 09. Okt 2024 08:55
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] BenQ MOBIUZ EX2510, Logitech G502 Lightspeed og G815 Tactile RGB
Svarað: 1
Skoðað: 502

[SELT] BenQ MOBIUZ EX2510, Logitech G502 Lightspeed og G815 Tactile RGB

Ákvað að búa til nýjan þráð þar sem ég á bara aukahluti eftir. Allt í góðu standi. • Skjár: BenQ Mobiuz EX2510-T, 24,5'' 1080p, 144hz, IPS skjár með HDR stuðningi - SELT • Mús: Logitech G502 Lightspeed þráðlaus SELT • Lyklaborð: Logitech G815 Lightsync Tactile RGB mekanískt SELT Verð fyrir allt: 26þ...
af Hausinn
Mán 07. Okt 2024 16:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Flottur leikjatölvupakki; 3700X, 4070 Ti, Aukahlutir...
Svarað: 1
Skoðað: 1612

[TS] Flottur leikjatölvupakki; 3700X, 4070 Ti, Aukahlutir...

Blessuð og sæl. • Borðtölva: SELT Móðurborð: ASRock B550 Phantom Gaming 4 Örgjörvi: Ryzen 3700X Örgjörvakæling: Deepcool AK620 White Vinnsluminni: Corsair Vengance LPX 16GB(2x8Gb) 3600Mhz Skjákort: Gainward Phantom RTX 4070 Ti 12GB SSD: Teamgroup 512GB M.2 NVMe Aflgjafi: Seasonic Vertex Gold GX-850 ...
af Hausinn
Fim 03. Okt 2024 12:49
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [ÓE] Tölvukassa með pláss fyrir 6 diska
Svarað: 5
Skoðað: 8255

Re: [ÓE] Tölvukassa með pláss fyrir 6 diska

Sælir. Ef að þú getur nýtt þér þennan Antec kassa þá máttu fá hann á 1000kr:
af Hausinn
Sun 29. Sep 2024 20:28
Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
Þráður: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED
Svarað: 15
Skoðað: 3092

Re: Síðustu afsláttardagar af LG C3 OLED

Mig grunar að það verði langt í það að LG C1 tækið mitt verði úrelt. Kaupi kannski C8 þegar það kemur út. :megasmile
af Hausinn
Fös 20. Sep 2024 20:22
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] 2x Corsair aflgjafar, 2x Corsair RAM, 2x Noctua kælingar og viftur
Svarað: 0
Skoðað: 839

[TS] 2x Corsair aflgjafar, 2x Corsair RAM, 2x Noctua kælingar og viftur

Blessuð öll. Langar að láta frá mér nokkra íhluti þar sem ég sé ekki fram á það að ég muni setja neitt saman að viti á næstunni. Tveir Aflgjafar: • Corsair RM850x. Kaplar: ATX, CPU, 2x PCI-E og 1x SATA - selt • Corsair RM650x. Kaplar: ATX, CPU og Molex. Ekkert PCI-E né SATA því miður - selt Tvö sett...
af Hausinn
Fös 20. Sep 2024 06:56
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Drauma build fyrir einn "hálf fullorðinn" 10 ára
Svarað: 5
Skoðað: 943

Re: Drauma build fyrir einn "hálf fullorðinn" 10 ára

Þú ert sem sagt ekki kominn með neitt af þessu? Á til RAM og kælingar ef þú hefur áhuga á því.
af Hausinn
Sun 15. Sep 2024 13:51
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [KOMIÐ] M.2 SSD disk 1TB eða ofar
Svarað: 4
Skoðað: 670

Re: [ÓE] M.2 SSD disk 1TB eða ofar

mic skrifaði:Er með tvo 500 gb ssd ef þú vilt tæplega 2 ára

Skal taka einn ef ég verð ekki kominn með stærri á morgun. :happy
af Hausinn
Sun 15. Sep 2024 08:40
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: [KOMIÐ] M.2 SSD disk 1TB eða ofar
Svarað: 4
Skoðað: 670

[KOMIÐ] M.2 SSD disk 1TB eða ofar

Daginn. Er að leytast eftir auka M.2 disk til þess að stækka geymslupláss á tölvu. Má vera annað hvort NVMe eða SATA. Helst 1TB eða ofar en skal skoða 500GB ef það er í boði. Takk. :sleezyjoe
af Hausinn
Þri 10. Sep 2024 12:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] Wii tölvupakki - 6000kr
Svarað: 0
Skoðað: 1766

[SELT] Wii tölvupakki - 6000kr

Sælir. Er með Wii tölvu ásamt snúrum, fjarstýringum og leikjum. Þarf ekki á þessu að halda svo að ég læt þetta frá mér á lítinn pening.

Verð: 6000kr

PM eða 852-0120
af Hausinn
Mán 09. Sep 2024 15:27
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS
Svarað: 40
Skoðað: 4018

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Ég ákvað af forvitni að kveikja á HDR í Windows og prufa aftur að bera saman SDR myndir með og án HDR kveikt á. Get staðfest að vandamálið sem ég lenti í áður er ekki lengur til staðar; svart er svart. Veit ekki hvað hefur breyst síðan þá en það er klárlegt að eitthvað hafi lagað þetta. Frábært mál!...
af Hausinn
Fös 06. Sep 2024 17:18
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS
Svarað: 40
Skoðað: 4018

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Hljómar eins og þú sért með Power save mode í gangi á sjónvarpinu sem Og fleiri stillingar ekki réttar fyrir HDR. Amazon appið er með geggjað HDR support, The Expanse, OLED eða QD-OLED (ekki QLED það er drasl í samanburði) og kveikt á HDR með Amazon appinu…. Er sturlað. Flagship QLED eins og QN90 e...
af Hausinn
Fös 06. Sep 2024 16:04
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS
Svarað: 40
Skoðað: 4018

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Mín upplifun á HDR sem Windows 11 notandi með LG C1: Ég kveiki aðeins á HDR í Windows með Win+Alt+B hotkey áður en ég fer í leik, annað hvort til þess að spila leik sem styður HDR natíft eða til þess að nota Auto-HDR á SDR leik. Ég hef aldrei HDR á þegar ég er bara að vafra í Windows eða horfa á SDR...
af Hausinn
Mið 04. Sep 2024 18:55
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS
Svarað: 40
Skoðað: 4018

Re: LG OLED HDR SJÓNVARP SÍMANS

Það er ekki nóg að myndlykill eða annað tæki styðji HDR output. Sjálft efnið sem verið er að horfa á þarf að vera HDR svo að HDR fúnkerar, og efni sem þú færð frá Símanum er það mjög líklega ekki. Reyndar þá hefur Windows 11 Auto-HDR sem gerir SDR efni bjartara, en það er ekki alveg það sama. Veit a...