Leitin skilaði 3 niðurstöðum

af Palli_80
Fös 22. Nóv 2019 17:53
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Afar einfaldur password manager - á íslensku ?
Svarað: 5
Skoðað: 3068

Re: Afar einfaldur password manager - á íslensku ?

Vissi ekki að LastPass væri á íslensku í app store - takk fyrir það; en hinsvegar gengur það því miður ekki þar sem þeir bjóða ekki upp á forritið í Windows á íslensku. Þannig að þetta virðist því miður ekki ætla að ganga. Finnst eiginlega ótrúlegt að Microsoft skyldi ekki bjóða upp á svona forrit s...
af Palli_80
Fös 22. Nóv 2019 14:55
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Afar einfaldur password manager - á íslensku ?
Svarað: 5
Skoðað: 3068

Re: Afar einfaldur password manager - á íslensku ?

Einhvern tíma downloadaði ég nokkrum vöfrum á mest notuðu tölvuna á heimilinu, þannig að ef einn vafri mundi klikka þá væru þó til aðrir sem væri hægt að nota. Í dag eru þeir allir notaðir sitt á hvað, þannig að nota bara Firefox kemur því miður ekki til greina. Að sama skapi þyrfti það líka að geta...
af Palli_80
Fös 22. Nóv 2019 14:38
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Afar einfaldur password manager - á íslensku ?
Svarað: 5
Skoðað: 3068

Afar einfaldur password manager - á íslensku ?

Þar sem ekkert password manager forrit fylgir með Windows 10 þá langaði mig að spurja og fá ráðleggingar um hvað væri besta (má vera ókeypis eða í ársáskrift) password manager forritið fyrir aldraða foreldra mína, sem mundi synca á milli Windows 10 og ios og vera með interface á íslensku. Hef verið ...