Leitin skilaði 7 niðurstöðum
- Mán 20. Apr 2020 21:19
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
- Svarað: 1639
- Skoðað: 557471
Re: Boðslykla þráðurinn (póstið öllum beiðnum hér)
Var að byrja á torrentday, eftir að hafa einungis notað þessar klassísku opnu síður. Ég virðist ekki fá neinn upload hraða, en niðurhalið gengur mjög smurt fyrir sig. Á þessum opnu fékk ég oft frábæran seed hraða, en núna ekkert. Er á makka og með utorrent/bittorrent. Veit einhver hvað veldur? Eitth...
- Þri 03. Mar 2020 23:40
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
- Svarað: 1062
- Skoðað: 557391
Re: Listi yfir þá sem að standa við sitt í viðskiptum
Ég einfaldlega verð að hrósa einum notanda hér, það er hann "Andriki". Ég er glænýr hér, kann ekkert, skil ekkert. Bjó til þráð þar sem ég óskaði eftir aðstoð varðandi uppfærslu til að auka fps í CS:GO. Hann hafði samband, gaf mér góð ráð, og bauðst svo til að uppfæra hana fyrir mig með no...
- Lau 29. Feb 2020 21:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: CS:GO - Steady 250fps+ hvað skal kaupa?
- Svarað: 11
- Skoðað: 4545
Re: CS:GO - Steady 250fps+ hvað skal kaupa?
Sorri með seint svar! Vingbay - Er með allt í lægstu mögulegu stillingum, shader-a og allt það, hef alltaf spilað þannig, og þegar ég var að tala við félaga á sínum tíma höfðu þeir það sama að segja, þ.e. að ég ætti að geta fengið aðeins fleiri ramma úr þessu... huh!?:D Annars sé ég töluna stundum a...
- Fös 28. Feb 2020 20:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: CS:GO - Steady 250fps+ hvað skal kaupa?
- Svarað: 11
- Skoðað: 4545
Re: CS:GO - Steady 250fps+ hvað skal kaupa?
Takk fyrir skjót svör! Hef heyrt að CS stóli mikið á örgjörvan, meira en skjákortið, er það rétt? Gunnar: Hvar get ég séð hvaða aflgjafa ég er með? :D - er algjörlega clueless haha! 1060,70 eða 80, þau eru öll betri en mitt 1050ti ekki satt? Myndi ég komast upp með að uppfæra einungis annaðhvort örg...
- Fös 28. Feb 2020 15:54
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: CS:GO - Steady 250fps+ hvað skal kaupa?
- Svarað: 11
- Skoðað: 4545
CS:GO - Steady 250fps+ hvað skal kaupa?
Hæhó fagfólk! Ég veit ekkert um tölvur, literally ekkert. Spila enga tölvuleiki, nema CS:GO. Á mjög basic gamla tölvu sem er eingöngu notuð til að spila CS. Fæ sirka 120-180 fps á 1280x720, og mjög óstöðugt. Þetta er í tölvunni: Intel core i7 3770 @3,40 ghz. 16gb ddr3 RAM 798,7mhz. Hewlett Packard 3...
- Fim 14. Nóv 2019 13:15
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Óska eftir leikjastól.
- Svarað: 0
- Skoðað: 490
Óska eftir leikjastól.
Óska eftir leikjastól á viðráðanlegu verði. Endilega sendið pm
- Fim 14. Nóv 2019 10:08
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Borðtölva PARTS - Benq 24 inch screen / great big IKEA desk / steelseries stratus XL gamepad
- Svarað: 11
- Skoðað: 2387