Leitin skilaði 416 niðurstöðum
- Sun 03. Nóv 2024 11:38
- Spjallborð: Verkfæraskúrinn
- Þráður: Útiseríur sem endast
- Svarað: 9
- Skoðað: 1192
Re: Útiseríur sem endast
Ég hef mjög fína reynslu af FROST útiseríunum úr Húsasmiðjunni, er með þessa hérna . Kapalinn er frekar mjúkur og þetta virkar sem ágætlega smíðað en ekki hægt að skipta um perur, allt steypt LED. Er búinn að vera með nokkrar lengjur sem eru að fara upp í fimmta skiptið og ennþá ekkert vesen. Setti...
- Sun 15. Sep 2024 23:44
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 3080 TI, pixel skjár og crashar tölvuna
- Svarað: 3
- Skoðað: 758
3080 TI, pixel skjár og crashar tölvuna
3080TI suprim x frá MSI ákvað að klikka og er byrjað að pixelate'a skjáinn og crashar tölvuna þegar farið er í leiki eða forrit. Búið að prófa allt software dót sem hægt er að prófa svo þetta er hardware galli í kortinu, ss kortið er bara bilað. Svo hvað er hægt að gera núna við það? Það liðu 3 ár í...
- Þri 10. Sep 2024 17:34
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: ljósleiðari beint í router
- Svarað: 22
- Skoðað: 1857
ljósleiðari beint í router
Hefur einhver hérna farið sú leið að fá ljósleiðara beint inná SFP tengið í router sem að bjóða uppá þannig. Ég er með Unifi dream machine SE sem tekur að sér WAN tengi með SFP og ég var að spá hvort það væri ekki best og future proof að tengja WAN bara beint með ljósleiðara í SFP tengið á dream mac...
- Mán 26. Ágú 2024 22:32
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: ÓE 4U rack vegg grind/skáp
- Svarað: 0
- Skoðað: 1095
ÓE 4U rack vegg grind/skáp
Vantar rack grind til að festa á vegg fyrir switch ef einhver getur losað sig við þannig, 4U væri perfect en má vera 2 eða 6 U
- Mán 03. Jún 2024 17:15
- Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
- Þráður: Hver selur WS2815 Led strípu
- Svarað: 0
- Skoðað: 2056
Hver selur WS2815 Led strípu
Er einhver á íslandi sem selur adressable led stripur?
Eða þarf maður bara að panta þetta af Alí?
Ef einhver með meiri led stripu reynslu getur bent á hvar ég get keypt WS2815 led strípu sem er ekki 2 mánuði að koma til mín má hann endilega skila link í þráðinn.
Eða þarf maður bara að panta þetta af Alí?
Ef einhver með meiri led stripu reynslu getur bent á hvar ég get keypt WS2815 led strípu sem er ekki 2 mánuði að koma til mín má hann endilega skila link í þráðinn.
- Mán 22. Jan 2024 22:54
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Skipti Stream deck á Stream Deck XL
- Svarað: 0
- Skoðað: 350
Skipti Stream deck á Stream Deck XL
Er einhver hér sem á Stream deck XL og það er of stórt fyrir hann?
Er með 15 takka Stream deck sem ég væri til í að skipta yfir í Stream Deck XL
Er með 15 takka Stream deck sem ég væri til í að skipta yfir í Stream Deck XL
- Mán 25. Sep 2023 23:21
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS]Kraken G12 Skjákort gpu vatnskæling kit
- Svarað: 8
- Skoðað: 3000
Re: [TS]Kraken G12 Skjákort gpu vatnskæling kit
Vantar engum svona?
Enn til
Enn til
- Fös 07. Apr 2023 16:22
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Stream deck mini
- Svarað: 0
- Skoðað: 670
[ÓE] Stream deck mini
Einhver sem hefur Stream deck mini og vill selja?
- Lau 18. Feb 2023 12:02
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Corsair HS45 7.1 heyrnatól
- Svarað: 0
- Skoðað: 423
[TS] Corsair HS45 7.1 heyrnatól
Til sölu mjög lítið notuð corsair HS45 gaming heyrnatól
Usb hljóðkort 7.1 sound
5000 kr
Usb hljóðkort 7.1 sound
5000 kr
- Fös 16. Des 2022 17:37
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Hvernig geri ég Minecraft Server.
- Svarað: 5
- Skoðað: 3025
Hvernig geri ég Minecraft Server.
Ég er með auka tölvu sem mig langar að nota sem minecraft server.
Er einhver hérna sem hefur gert server áður með auka tölvu sem runnar honum 24/7 og getur aðstoðað mig með þetta?
Þarf að geta verið með modpack á honum.
Tölvan er með 16gb ram og fína specca.
Er einhver hérna sem hefur gert server áður með auka tölvu sem runnar honum 24/7 og getur aðstoðað mig með þetta?
Þarf að geta verið með modpack á honum.
Tölvan er með 16gb ram og fína specca.
- Þri 13. Des 2022 11:16
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: 5800x + 4090 bottleneck ?
- Svarað: 16
- Skoðað: 3662
Re: 5800x + 4090 bottleneck ?
olisnorri skrifaði:
Ég fór í 5800x3D, og wow segi ég bara
Hvað eru tempsin hjá þér á þessum örgjörva? idle og í gaming?
- Þri 06. Des 2022 13:54
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3dmark Time Spy niðurstöður
- Svarað: 281
- Skoðað: 183848
- Sun 04. Des 2022 16:38
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Skipti a samsung G7 27" 240hz í 32 tommu skjá
- Svarað: 1
- Skoðað: 535
Skipti a samsung G7 27" 240hz í 32 tommu skjá
Er með 27 tommu Samsung G7 1440p og 240hz sem mér finnst of lítill.
Er einhver sem vill skipta 32" skjánum sinum yfir i 27"?
Skoða skipti á 32 tommu í svipuðum spekkum
https://elko.is/vorur/samsung-27-odysse ... G75TQSUXEN
Er einhver sem vill skipta 32" skjánum sinum yfir i 27"?
Skoða skipti á 32 tommu í svipuðum spekkum
https://elko.is/vorur/samsung-27-odysse ... G75TQSUXEN
- Mið 30. Nóv 2022 23:47
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýleg fartölva Disc scanning og endalaust restart. Hjálp
- Svarað: 6
- Skoðað: 1772
Re: Nýleg fartölva Disc scanning og endalaust restart. Hjálp
Eitthvað forrit eða leið til að checka SSD diskinn? þegar ég nota diagnos með MyAsus appinu þá kemur 0 problems. Annars hvaða SSD er bestur fyrir windows?
- Mið 30. Nóv 2022 08:33
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýleg fartölva Disc scanning og endalaust restart. Hjálp
- Svarað: 6
- Skoðað: 1772
Re: Nýleg fartölva Disc scanning og endalaust restart. Hjálp
Enginn sem hefur lent í svipuðu með aðra tölvu?
- Mán 28. Nóv 2022 23:14
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Nýleg fartölva Disc scanning og endalaust restart. Hjálp
- Svarað: 6
- Skoðað: 1772
Nýleg fartölva Disc scanning og endalaust restart. Hjálp
Í sumar keypti ég fartölvu í útlöndum. Fartölvan er ASUS ROG Zephyrus G14 GA401QC-K2116T Hún byrjaði að scanna diskinn og gera Auto repair þegar ég starta henni. Núna þegar hún bootar í windows þá gengur hún í svona 3-5 min og restartar sér.Profaði að restarta windows og það lagaði ekkert. Bios er u...
- Lau 12. Nóv 2022 21:32
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: [TS] Mi Curved Gaming Monitor 34″ 144hz ultrawide
- Svarað: 15
- Skoðað: 3224
- Mið 19. Okt 2022 23:15
- Spjallborð: Yfirklukkun, hraðaprófanir og mods
- Þráður: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
- Svarað: 59
- Skoðað: 35222
Re: 3DMARK - PORT ROYAL RAY TRACING - Niðurstöður
Smá bæting eftir nýjan örgjörva(þótt hann eigi svosem ekki að hafa áhrif)
Nuna með 5600x
https://www.3dmark.com/3dm/81382077?
Nuna með 5600x
https://www.3dmark.com/3dm/81382077?
- Mán 10. Okt 2022 21:44
- Spjallborð: Vaktin.is
- Þráður: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
- Svarað: 110
- Skoðað: 72758
Re: Vaktin Builder - Nýjung á vaktinni
Hægt að láta builderinn bæta við fleiri en einum ssd og hdd disk?
Kaupi yfirleitt 2-3 ssd diska við tölvu kaupum
Kaupi yfirleitt 2-3 ssd diska við tölvu kaupum
- Lau 01. Okt 2022 17:19
- Spjallborð: Óskast tölvuvörur
- Þráður: [ÓE] Hvítu Asus 3070, 3060ti
- Svarað: 1
- Skoðað: 532
[ÓE] Hvítu Asus 3070, 3060ti
Einhver með Rog strix kortið til sölu hvítt?
3060ti-3070-3070ti-3080
3060ti-3070-3070ti-3080
- Mið 21. Sep 2022 09:03
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Hvar er hægt að finna góðan endurskoðanda?
- Svarað: 5
- Skoðað: 6361
Hvar er hægt að finna góðan endurskoðanda?
Vantar einhvern kláran aðila sem er endurskoðandi til að gera við leiðinlegur skattmálin á skattsýrlu. Þarf að ganga frá verktaka vinnu og litlum reksturs málum. Einhver sem þekkir til hvar maður fengið svona þjónustu fyrir einstaklinga sem kostar sangjarnt verð? Svo hvað segiði að svona þjónusta ko...
- Sun 11. Sep 2022 22:03
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Fyrsta build komið í húsið
- Svarað: 14
- Skoðað: 2852
Re: Fyrsta build komið í húsið
Þú ert með bjarta framtíð sem pc builder
- Þri 16. Ágú 2022 12:07
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Ryzen5 Örgjörvar til sölu til að styrkja rafíþróttadeild.
- Svarað: 1
- Skoðað: 1032
Re: Ryzen5 Örgjörvar til sölu til að styrkja rafíþróttadeild.
Enn til nokkur stykki
- Mán 15. Ágú 2022 18:52
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: Hjalp með verðmat
- Svarað: 1
- Skoðað: 482
Re: Hjalp með verðmat
60-80K
- Mán 25. Júl 2022 19:59
- Spjallborð: Verslun, þjónusta og viðgerðir
- Þráður: Glitchaður skjar. Hver eru orsök
- Svarað: 2
- Skoðað: 4051
Glitchaður skjar. Hver eru orsök
Þegar eg kveiki a tölvunni fer oft main skjarinn að glitcha i nokkrar sek. Bara þessi skjar. Einhver sem hefur lent i svipuðu? Gpu 3080ti skjar MSI optix 32