ElGorilla skrifaði:BBC er einmitt að gera þætti um Onecoin.
https://www.bbc.co.uk/programmes/p07nkd ... /downloads
Þetta eru mjög góðir þættir búinn að hlusta á þetta allt og búinn að senda honum þetta vonandi opnar þetta augun eitthvað hjá honum.
ElGorilla skrifaði:BBC er einmitt að gera þætti um Onecoin.
https://www.bbc.co.uk/programmes/p07nkd ... /downloads