Leitin skilaði 2 niðurstöðum

af Lizzythelizard
Fim 02. Apr 2020 22:19
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp BSOD alltof oft
Svarað: 4
Skoðað: 3017

Re: Vantar hjálp BSOD alltof oft

Ég myndi skjóta á skaddaða minnisrás. Ég myndi prófa allar minnisrásirnar sem þú ert að nota, systematískt, í memtest86, með því að hafa bara einn DIMM í tölvunni í einu og færa hann til eftir hvert successfull test. Allavega eitt heilt pass fyrir hverja rás sem þú notar. Það er engin leið fyrir mi...
af Lizzythelizard
Fim 02. Apr 2020 21:14
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp BSOD alltof oft
Svarað: 4
Skoðað: 3017

Vantar hjálp BSOD alltof oft

Hæ. Ég er að lenda í veseni sem mig langar innilega að laga. Málið er það að ég er að fá heilan haug af BSOD. Er að fá DPC watchdog violation og DPC clock timeout meðal annars, ég er búinn að prófa að stress prófa örgjörvann minn, skjákortið mitt og RAM og það hefur ekkert komið útur því hingað til....