Leitin skilaði 1273 niðurstöðum

af @Arinn@
Mán 25. Des 2023 16:04
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router hugleiðingar
Svarað: 11
Skoðað: 3119

Re: Router hugleiðingar

Er ekki töluvert langt í það að wifi 7 gagnist eitthvað? Ég er nú bara með basic ljósleiðara og kannski 6-7 tæki sem eru að tengjast, sjaldnast öll á sama tíma.
af @Arinn@
Lau 23. Des 2023 21:30
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Router hugleiðingar
Svarað: 11
Skoðað: 3119

Router hugleiðingar

Hvaða Router mæliði með? Er að hugsa um eitthvað basic sem dugar á heimilinu, 100fm íbúð eða svo.

Hef svo lítið vit á þessu, bara spurning hvað er best fyrir peninginn ef maður er að horfa á svona 15k?
af @Arinn@
Fim 25. Maí 2023 21:34
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Dauð rafhlaða, eða hvað?
Svarað: 1
Skoðað: 2212

Dauð rafhlaða, eða hvað?

Allt í einu tók Asus fartölvan mín upp á því að slökkva á sér þegar hún er tekin úr sambandi. Fram að því hafði aldrei verið vesen með rafhlöðuna. Það er búið að prófa annað hleðslutæki og útiloka að það sé málið. Er einhver sem kann að lesa úr þessum gögnum, sem gætu sagt okkur hvort að rafhlaðan s...
af @Arinn@
Þri 27. Apr 2021 23:03
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Laptop for the money
Svarað: 7
Skoðað: 1856

Re: Laptop for the money

worghal skrifaði:laptop.is


Góður punktur, maður er orðinn of ryðgaður í þessu svo þetta hjálpar mér ekki of mikið.

Best fyrir peninginn er það sem ég er að leita að.
af @Arinn@
Þri 27. Apr 2021 22:58
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Laptop for the money
Svarað: 7
Skoðað: 1856

Laptop for the money

Ég þarf að kaupa mér lappa, hvað er það besta sem maður fær fyrir +-100 þús í dag?
af @Arinn@
Lau 31. Okt 2020 12:34
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skrúfur
Svarað: 9
Skoðað: 2441

Re: Skrúfur

Tölvulistinn er með umboð fyrir asus á íslandi spurnsmál að heyra í þeim, annars er origo verkstíð @köllunarklettsveginum 8 með eitthvað af mismunandi torx skrúfum í yoga vélunum sinum og gætir prófað heyra í þeim. Rafeindaverkstæðið þjónustar Tölvulistann og var búinn að athuga þar... En takk alli...
af @Arinn@
Fös 30. Okt 2020 23:01
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skrúfur
Svarað: 9
Skoðað: 2441

Re: Skrúfur

Þetta eru pínu litlar Torx skrúfur en ekki pentalobe skrúfur... en vandamálið er að finna hvar þær fást.
af @Arinn@
Fös 30. Okt 2020 22:43
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Skrúfur
Svarað: 9
Skoðað: 2441

Skrúfur

Sælir/ar

Ég er að leita að skrúfum undir fartölvuna mína (sjá mynd).
Þetta er eldri tölva og ég er búinn að athuga hjá Rafeindaverkstæðinu og þeir eiga þetta ekki til.

Hafið þið glóru hvar ég gæti fundið þessar skrúfur?
af @Arinn@
Sun 15. Sep 2019 18:41
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvaða Air mouse?
Svarað: 1
Skoðað: 1118

Hvaða Air mouse?

Hvaða Air mouse er að virka vel?

Ég er með þessa: https://www.amazon.co.uk/DroiX-Controll ... 826&sr=8-5

og hún er bókstaflega drasl.

Vitið þið um einhverja solid air mouse fyrir android tv?
af @Arinn@
Þri 27. Ágú 2019 22:15
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bang for the buck Android TV Box
Svarað: 7
Skoðað: 1652

Re: Bang for the buck Android TV Box

Var að kaupa þetta, er í tómu tjóni. Finn ekkert útúr hvernig ég get stillt DNS og sjónvarp símans appið finnst ekki einu sinni í play store? Kannist þið við þetta?
af @Arinn@
Mán 26. Ágú 2019 21:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bang for the buck Android TV Box
Svarað: 7
Skoðað: 1652

Re: Bang for the buck Android TV Box

Myndi nenna Pi ef ég væri einn að nota þetta. Held að Android boxið henti frekar öðrum fjölskyldumeðlimum :)
af @Arinn@
Mán 26. Ágú 2019 20:30
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Bang for the buck Android TV Box
Svarað: 7
Skoðað: 1652

Bang for the buck Android TV Box

Sælir Vaktarar! Hvaða Android TV Box eru menn að mæla með sem væri þá best fyrir peninginn? Þá er ég að tala um afspilun úr Kodi, Hulu, Netflix, bara algjör basic afspilun. Væri ekki verra ef það sem þið mælið með sé fáanlegt hér á landi, ef ekki þá er það í góðu lagi líka. Er búinn að vera að skoða...
af @Arinn@
Mið 29. Jún 2016 11:20
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Asus Zenbook UX303-LA surg í hljóði
Svarað: 4
Skoðað: 1062

Re: Asus Zenbook UX303-LA surg í hljóði

Virðist hafa náð að redda þessu með því að nota driver fyrir windows 8.
af @Arinn@
Sun 26. Jún 2016 18:01
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Asus Zenbook UX303-LA surg í hljóði
Svarað: 4
Skoðað: 1062

Re: Asus Zenbook UX303-LA surg í hljóði

Enginn með hugmynd?
af @Arinn@
Fim 09. Jún 2016 23:00
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Asus Zenbook UX303-LA surg í hljóði
Svarað: 4
Skoðað: 1062

Asus Zenbook UX303-LA surg í hljóði

Sælir vaktarar. Ég er með Asus Zenbook UX303-LA fartölvu sem ég uppfærði í windows 10. Ég er með Audio Technica ATH-M50x heyrnartól. Þegar ég hækka þokkalega vel í tölvunni byrjar að "surga" í hljóðinu. Ég er búinn að prófa að gera hitt og þetta í sambandi við drivera og annað, en surgið f...
af @Arinn@
Fim 26. Maí 2016 03:17
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] iPhone 6 Plus Skjár(hvítur)
Svarað: 1
Skoðað: 605

Re: [TS] iPhone 6 Plus Skjár(hvítur)

Er opinn fyrir öllum tilboðum.
af @Arinn@
Mið 25. Maí 2016 12:35
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: [TS] iPhone 6 Plus Skjár(hvítur)
Svarað: 1
Skoðað: 605

[TS] iPhone 6 Plus Skjár(hvítur)

Er með til sölu hvítan nýjan iPhone 6 Plus skjá. Hann hefur verið settur í síma til prófunar. Með þessu fylgir hvítur home takki með silfur hring.
Verðhugmynd: 25.000
Hafið samband í síma 867-8411
af @Arinn@
Fös 23. Maí 2014 16:54
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Audio-Technica ATH-M50 *SELD*
Svarað: 3
Skoðað: 932

Re: Audio-Technica ATH-M50 til sölu.

Ég skil þig.. þá er bara að henda á mig tilboðum :)
af @Arinn@
Fös 23. Maí 2014 02:47
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Audio-Technica ATH-M50 *SELD*
Svarað: 3
Skoðað: 932

Audio-Technica ATH-M50 *SELD*

Sælir Vaktarar! Langt síðan síðast! Er með Audio-Technica ATH-M50 til sölu. Keypti mér þessi heyrnartól í febrúar og hef varla notað þau síðan þá. Innan við 20 klst. Félagi minn keypti sér Bose quiet comfort 15 sem eru reyndar noise canceling headphones, en hljómurinn úr þeim er að mínu mati prump m...
af @Arinn@
Mán 02. Júl 2012 00:15
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...
Svarað: 22
Skoðað: 6699

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Þetta er að ganga frekar illa hjá mér.... Hvert er best að fara með diskinn til að láta skoða hann?
af @Arinn@
Þri 26. Jún 2012 23:45
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...
Svarað: 22
Skoðað: 6699

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Hehe jessir var buinn ad faera af honum a annan disk :)
af @Arinn@
Þri 26. Jún 2012 20:36
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...
Svarað: 22
Skoðað: 6699

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Ok er búinn að lesa mig vel í gegnum þetta... Eitt sem ég fatta ekki, hvert fer image fællinn sem ég bý til? Ég ætla henda þessu í gang með SystemRescueCd(Live CD) sem ddrescue er inn í. Ég er með utanáliggjandi harðann disk sem ég ætla henda image skránni á. Fann útúr þessu að ég held... ég gerði þ...
af @Arinn@
Þri 26. Jún 2012 20:01
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...
Svarað: 22
Skoðað: 6699

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Nákvæmlega prófaði þennann kóða og það kom einhver villa... Ég ætla hjóla í ddrescue...
af @Arinn@
Þri 26. Jún 2012 09:07
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...
Svarað: 22
Skoðað: 6699

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Þurfum held ég ekki að hafa áhyggjur að spinrite hafi skemmt eitthvað þar sem það voru bara búin 0,04% af ferlinu þegar ég stoppaði það. Ég er búinn að reyna opna diskinn með Linux það gengur ekki. Windows segir að diskurinn sé RAW.
af @Arinn@
Mán 25. Jún 2012 23:55
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...
Svarað: 22
Skoðað: 6699

Re: Vantar hjálp við að bjarga gögnum...

Þetta lýtur ekkert alltof vel út... Skannaði diskinn fyrir bad sectors og þeir voru eitthvað í kringum 500.000! Ef ég skil HDD Regenerator rétt. Flest öll recovery forrit stalla og kome með read error message. Active File Recovery Fann samt allar möppur á disknum og sá að það voru 98gb af 320gb notu...