Leitin skilaði 40 niðurstöðum

af EinnNetturGaur
Fim 05. Sep 2024 21:22
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Linksys PLE200 powerline Adapter vandamál
Svarað: 4
Skoðað: 591

Re: Linksys PLE200 powerline Adapter vandamál

Beint í ruslið með þetta.
af EinnNetturGaur
Fim 15. Ágú 2024 23:16
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skipta út Google Wifi yfir í Unifi router og AP
Svarað: 12
Skoðað: 1668

Re: Skipta út Google Wifi yfir í Unifi router og AP

skothelt plan hjá þér, ég sjálfur myndi kaupa 2.5gb swiss ef það væri hægt til að gera meira framtíðarnotkun en það er bara ég
af EinnNetturGaur
Mið 31. Júl 2024 21:44
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: GAME OVER AMDip
Svarað: 33
Skoðað: 5382

Re: GAME OVER AMDip

held að ég sleppi intel næst þegar ég uppfæri örgjörva og allt í kringum það, allt þetta klúður með intel uppá síðkastið er virkilega skrítið sérstaklega þeirra svör og aðstoð með því.
af EinnNetturGaur
Þri 11. Jún 2024 23:38
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Umferðin og dauðaslys
Svarað: 20
Skoðað: 3267

Re: Umferðin og dauðaslys

Vona að við setjum eins mörg göng útum allt og malbikum meira útá land heldur en að malbika reykjavík 50+ sinnum yfir áður en smá malarstígur í vestfjörðum fær malbik, var að keyra um í Færeyjum í fyrra og við erum með allt niður um okkur þegar það kemur að gatnakerfi okkar meða við þau í Færeyjum.
af EinnNetturGaur
Fös 12. Apr 2024 20:45
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Skiptir máli hvaða ljósleiðaratengingu maður velur?
Svarað: 6
Skoðað: 5301

Re: Skiptir máli hvaða ljósleiðaratengingu maður velur?

Eh hafði á orði við mig að Míla notaði svokallaðan GPON staðal sem hefur þær afleiðingar fyrir notendur að það hægist á netinu á álagstímum. Hvað segið þið? Míla nota GPON kerfi sem þýðir þú ert með ljósleiðara sem splittar tengingu á milli aðila s.s. deila ljósleiðarateningu og vodafone skilst mér...
af EinnNetturGaur
Mið 10. Apr 2024 18:40
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] SSD - 2x m.2 1TB og EVO 250GB
Svarað: 3
Skoðað: 620

Re: [TS] SSD - 2x Micron 2300 NVMe 1TB og EVO 250GB

nebbs skrifaði:
EinnNetturGaur skrifaði:ég er til í einn m2 micron ssd hvað eru þeir gamlir segirðu?


Sælir. Fékk insta skilaboð frá einum sem óskaði eftir báðum þannig líklegast farnir.


nú jæja.
af EinnNetturGaur
Mán 08. Apr 2024 23:14
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] SSD - 2x m.2 1TB og EVO 250GB
Svarað: 3
Skoðað: 620

Re: [TS] SSD - 2x Micron 2300 NVMe 1TB og EVO 250GB

ég er til í einn m2 micron ssd hvað eru þeir gamlir segirðu?
af EinnNetturGaur
Mán 08. Apr 2024 23:10
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úr myglu í myglu - kársnesskóli
Svarað: 23
Skoðað: 6501

Re: Úr myglu í myglu - kársnesskóli

Áhugaverður punktur með timbur í dag, það er allt annað timbur en var notað fyrir 70+ árum síðan. Í dag er notað hraðræktað timbur sem er eðlisléttara, vs það sem var notað fyrir kannski 100 árum síðan var frá gömlum trjám: Svo spyr ég um þessa "svansvottun", hvernig tekur hún á því þegar...
af EinnNetturGaur
Mán 08. Apr 2024 23:08
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úr myglu í myglu - kársnesskóli
Svarað: 23
Skoðað: 6501

Re: Úr myglu í myglu - kársnesskóli

Myglað húsnæði kársnesskóla var rifið og nýtt byggt í staðinn, dýrasta framkvæmd kópavogsbæjar, en nýja húsnæðið hefur reynst svo myglað einnig. https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-07-baejarstjori-kopavogsbaejar-telur-ad-rett-hafi-verid-brugdist-vid-grafalvarlegri-stodu-karsnesskola-409525 Þ...
af EinnNetturGaur
Sun 07. Apr 2024 23:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Úr myglu í myglu - kársnesskóli
Svarað: 23
Skoðað: 6501

Re: Úr myglu í myglu - kársnesskóli

Myglað húsnæði kársnesskóla var rifið og nýtt byggt í staðinn, dýrasta framkvæmd kópavogsbæjar, en nýja húsnæðið hefur reynst svo myglað einnig. https://www.ruv.is/frettir/innlent/2024-04-07-baejarstjori-kopavogsbaejar-telur-ad-rett-hafi-verid-brugdist-vid-grafalvarlegri-stodu-karsnesskola-409525 Þ...
af EinnNetturGaur
Sun 07. Apr 2024 23:33
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Nýr forseti
Svarað: 56
Skoðað: 12496

Re: Nýr forseti

Tóti skrifaði:Þetta viljið þið þennan trúð.
https://frettin.is/2024/04/04/af-trudi- ... a-islands/


já auðvitað! Lang besti frambjóðandinn eins og er.
af EinnNetturGaur
Sun 17. Mar 2024 12:29
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum
Svarað: 59
Skoðað: 12585

Re: Greiðslubyrði mun brátt tvöfaldast á fjölmörgum íbúðalánum

gott að vita að maður sé í þessari 4.5% á óverðtryggðum með föstum vöxtum, ekki að þetta reynist eitthvað auðvelt en maður sér lánið lækka örlítið, vonandi að lánstímabilið renni ekki út á slæmum tíma um 2026.
af EinnNetturGaur
Þri 12. Mar 2024 19:32
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Óreglulegar nettruflanir vodafone/ljósleiðarinn
Svarað: 3
Skoðað: 4127

Re: Óreglulegar nettruflanir vodafone/ljósleiðarinn

búinn að skipta um netbeini eða setja tenginguna í vöktun? mæli með að skipta um netbeini fyrst hann er leigubeinir frá voda sem eru ekki það góðir í þokkabót ef það virkar ekki heyra í ljósleiðaranum og setja tenginguna í vöktun.
af EinnNetturGaur
Þri 27. Feb 2024 18:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr
Svarað: 24
Skoðað: 6001

Re: Vantar aðstoð að græja net í bílskúr

ef þú ert með aukaleiðara á ljósleiðaranum þá myndi ég bara fá einhvern rafvirkja og splæsa inná hann inní íbúð svo leggja frá bílskúrnum inní aðatöflu sem greinakassinn er oftast (þar sem aukaleiðarinn liggur) og splæsa þar ásamt inní skúr fyrir tengingu fyrir spf port yfir í etherenet, getiur fund...
af EinnNetturGaur
Fim 08. Feb 2024 19:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fínn 2.5gbe router
Svarað: 17
Skoðað: 3150

Re: Fínn 2.5gbe router

þakka kærlega fyrir svörin, míla býður ekki upp á 2.5 strax á Skaganum fékk ég að vita í dag svo ég verð með 1gbps allavega til að byrja með en mun klárlega "future proof" og reyna finna mér góðann 2.5+ router. Afhverju ekki vera bara hjá ljósleiðaranum? hægt er að vera hjá símanum hjá þe...
af EinnNetturGaur
Sun 04. Feb 2024 19:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Fínn 2.5gbe router
Svarað: 17
Skoðað: 3150

Re: Fínn 2.5gbe router

[quote="Anywho, rakst á þennan all-in-one router sem gæti hentað. ISK16,932+6,425 shipping ASUS TUF AX4200q Pro Wireless Gaming Router Plus Wifi6 Dual 2.5G Grid/Gigabit Port https://a.aliexpress.com/_EwAgDZF[/quote] þessi er hundleiðinlegur að skipta úr 1gb yfir í 2.5gb tengingu. örugglega helv...
af EinnNetturGaur
Fim 25. Jan 2024 23:04
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Nýtt battery í Lenovo Yoga C930
Svarað: 7
Skoðað: 2030

Re: Nýtt battery í Lenovo Yoga C930

svo fáránlegt að það sé ekki hægt að velja á milli flutninga á póstinum með annað hvort skipi eða flugi, við búum á íslandi.
af EinnNetturGaur
Fim 25. Jan 2024 22:59
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Rafmagn fór af og netkortið hvarf
Svarað: 16
Skoðað: 2969

Re: Rafmagn fór af og netkortið hvarf

Moldvarpan skrifaði:
Hvað er karma að reyna segja mér?



Að þú fórnir ekki nógu mikið fyrir gvuðunum
af EinnNetturGaur
Lau 13. Jan 2024 18:57
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 53
Skoðað: 18093

Re: Vodafone net - LAGG

HauxiR skrifaði:Ég er að lenda í svipuðu hjá símanum.
Virðist vera sérstaklega vandamál með cloudflare.

hvað fáið þið í https://speed.cloudflare.com ?

ég fæ þvílíkt jitter og hraðinn rokkar í 6-90mbps


með bæði 2 twitch streams í gangi ásamt eitt netflix, fínt meða við gamlan einkabeinir
af EinnNetturGaur
Lau 13. Jan 2024 00:13
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Vodafone net - LAGG
Svarað: 53
Skoðað: 18093

Re: Vodafone net - LAGG

Hringdu net hér ásamt hjá ljósleiðaranum, myndi mæla með að hafa samband við ljósleiðaran á láta vakta tenginguna, ef það er eitthvað að þá eru þeir fljótir að koma og skoða/laga
af EinnNetturGaur
Lau 28. Okt 2023 16:28
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Ts I5 8600k og z370plus gáming mobo asus
Svarað: 2
Skoðað: 1411

Re: Ts I5 8600k og z370plus gáming mobo asus

færð pm
af EinnNetturGaur
Fim 26. Okt 2023 16:53
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: Íhlutir til sölu (Amd 2700x, 1070 TI, 32gb ram, etc)
Svarað: 7
Skoðað: 969

Re: Íhlutir til sölu (Amd 2700x, 1070 TI, 32gb ram, etc)

sæll, hvað viltu fyrir cpu-mobo og ram combo?
af EinnNetturGaur
Þri 24. Okt 2023 20:31
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Tölvuíhlutir
Svarað: 7
Skoðað: 1007

Re: [TS] Tölvuíhlutir

sæll.
ég hef áhuga, endilega sendu pm ef þetta er ekki farið.
af EinnNetturGaur
Sun 22. Okt 2023 14:52
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: TS i5 10400F | gtx 1070 | 32 gb ram 3200mhz
Svarað: 3
Skoðað: 833

Re: TS i5 10400F | gtx 1070 | 32 gb ram 3200mhz

daginn, ég hef áhuga á mobo-cpu-ram og ssdin hversu mikið fyrir það?