Leitin skilaði 22 niðurstöðum
- Þri 10. Nóv 2020 15:35
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Photo management hugbúnaður
- Svarað: 10
- Skoðað: 2152
Re: Photo management hugbúnaður
Snilld, takk. ÉG prófa þetta
- Mán 09. Nóv 2020 09:56
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Photo management hugbúnaður
- Svarað: 10
- Skoðað: 2152
Re: Photo management hugbúnaður
Eru menn í alvöru að greiða 17þús á hverju ári fyrir lighroom? Þegar það er bara notað sem skipulagstól fyrir myndir? Væri annað ef maður væri ljósmyndari.
- Fim 05. Nóv 2020 19:13
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Photo management hugbúnaður
- Svarað: 10
- Skoðað: 2152
Re: Photo management hugbúnaður
Ok takk fyrir þessa punkta.
En viti þið til þess að það sé til forrit í PC sem getur notað báða þessa fídusa þ.e. 1) Face recognition og 2) Map view á myndum ?
En viti þið til þess að það sé til forrit í PC sem getur notað báða þessa fídusa þ.e. 1) Face recognition og 2) Map view á myndum ?
- Mán 02. Nóv 2020 22:46
- Spjallborð: Koníakstofan
- Þráður: Photo management hugbúnaður
- Svarað: 10
- Skoðað: 2152
Photo management hugbúnaður
Nú á maður sennilega hátt í milljón ljósmyndir. Flestar myndirnar teknar á síma og með allskyns metadata um dagsetningar, staðsetningar o.fl. Er ekki til einhver offline hugbúnaður fyrir PC sem getur lesið allar þessar upplýsingar og skipulagt myndir úr myndasafni? Google photos er kannski eitthvað ...
- Þri 25. Ágú 2020 13:13
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: (TS)Tölva 9900KF, 2060S8G, 16GB Seld
- Svarað: 2
- Skoðað: 613
Re: (TS)Tölva 9900KF, 2060S8G, 16GB
Veit ekki hvort skilaboðin skila sér - þau koma ekki í outboxinu. Prófa að senda póst líka. Getur skrifað á þráðinn ef þetta skilar sér ekki.
- Þri 25. Ágú 2020 12:54
- Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
- Þráður: (TS)Tölva 9900KF, 2060S8G, 16GB Seld
- Svarað: 2
- Skoðað: 613
Re: (TS)Tölva 9900KF, 2060S8G, 16GB
sjá skilaboð
- Mið 02. Okt 2019 11:21
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Nýr sími - færa allt yfir eða fresh start ?
- Svarað: 6
- Skoðað: 2992
Re: Nýr sími - færa allt yfir eða fresh start ?
Flott - takk fyrir góð svör
var að vonast eftir því að þetta munaði litlu - veit ég mun örugglega lenda á öppum vantar eitthvað inn í ef ég geri þetta fresh
var að vonast eftir því að þetta munaði litlu - veit ég mun örugglega lenda á öppum vantar eitthvað inn í ef ég geri þetta fresh
- Sun 29. Sep 2019 22:06
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Nýr sími - færa allt yfir eða fresh start ?
- Svarað: 6
- Skoðað: 2992
Nýr sími - færa allt yfir eða fresh start ?
Sælir, Er með nýjan Iphone. Hef alltaf tekið afrit af eldri símum og yfirfært allt þegar ég fæ nýjan. Núna finnst mér síminn alltaf vera fullur, jafnvel þótt ég eyði öppum. Er að velta fyrir mér hvort þetta sé eins og með tölvurnar, smá saman fyllist windows folderinn, program files og allt af dóti ...
- Þri 20. Nóv 2018 18:55
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Amplifi router en bara 100Mbps
- Svarað: 10
- Skoðað: 1643
Re: Amplifi router en bara 100Mbps
snilld, takk fyrir þetta - ætla að prófa þetta
- Þri 20. Nóv 2018 15:37
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Amplifi router en bara 100Mbps
- Svarað: 10
- Skoðað: 1643
Re: Amplifi router en bara 100Mbps
Hvar eru bestu kaupin í litlum gigabit switchum?
- Mán 19. Nóv 2018 23:12
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Amplifi router en bara 100Mbps
- Svarað: 10
- Skoðað: 1643
Re: Amplifi router en bara 100Mbps
Það gæti verið málið að borðtölvan er að fara í gegnum router sem er ekki gigabit (supports 300mb/sek). Er ekki best að fá þá bara gigabit switch til að brúa þetta. Þetta eru allt cat5e snúrur nýlagðar í húsið.
Hvar eru bestu kaupin í gigabit switch litlum ?
Hvar eru bestu kaupin í gigabit switch litlum ?
- Sun 18. Nóv 2018 10:53
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Amplifi router en bara 100Mbps
- Svarað: 10
- Skoðað: 1643
Re: Amplifi router en bara 100Mbps
ég er með snúru á milli routersins og serversins sem fylgdi með Synology boxinu og ekki annað hægt en að þeir útvegi að lagmarki CAT5e. En væri mögulega betra að tengjast bara þráðlaust frá borðtölvu að router (ef signal er gott) þar sem ég næ yfir 200mb/sek hraða í þráðlausum mælingum á snjalltækju...
- Sun 18. Nóv 2018 09:25
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Amplifi router en bara 100Mbps
- Svarað: 10
- Skoðað: 1643
Re: Amplifi router en bara 100Mbps
Gæti þá mögulega verið betra fyrir borðtölvuna að tengjast routernum beint (sem tengist servernum svo beint með CAT5e capli) ?
- Lau 17. Nóv 2018 23:17
- Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
- Þráður: Amplifi router en bara 100Mbps
- Svarað: 10
- Skoðað: 1643
Amplifi router en bara 100Mbps
Er með allt of hægan hraða innan heimilisins (milli tölvu og synology server ds916+). Undir network settings sé ég að network speed er bara 100Mbps. Þegar ég breyti því í 1Gbps í "Speed & Duplex" stillingunum dett ég af netinu og tölvan finnur ekki lengur routerinn. Er með fínan Amplif...
- Fim 01. Nóv 2018 13:13
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
- Svarað: 17
- Skoðað: 2727
Re: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
Flott mál. En ef ég myndi kaupa mér 4K/5K skjá sem er með sömu gæðum og imac 5K. Eru þeir þá ekki allir vel yfir 100k ? sb þessir: https://www.epli.is/aukahlutir/skjair.html?manufacturer=44 Hljóta að fara lækkandi í verðum. Einhverjir aðrir skjáir sem þið þekkið til sem eru optimal í video/myndvinns...
- Mið 31. Okt 2018 13:38
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
- Svarað: 17
- Skoðað: 2727
Re: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
Góðir punktar takk
ég held ég sleppi Hackintos
Costco er svo að selja 27 5k 3,2ghz á 270k en hún er late 2015
En þyrfti maður ekki að uppfæra GPU í þessum imacs til að fá sæmilega vél ? Eða er nóg að auka RAMið bara í 16+ ?
ég held ég sleppi Hackintos
Costco er svo að selja 27 5k 3,2ghz á 270k en hún er late 2015
En þyrfti maður ekki að uppfæra GPU í þessum imacs til að fá sæmilega vél ? Eða er nóg að auka RAMið bara í 16+ ?
- Mið 31. Okt 2018 09:22
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
- Svarað: 17
- Skoðað: 2727
Re: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
já, ég beið eftir uppfærslu á imac í gær sem kom því miður ekki. Ég hef notað adobe premiere sem er vissulega ofurforrit en oft á tíðum ekki nægilega notendavænt þar sem ég vill setja saman myndbönd saman með fljótlegum hætti og nýta innbyggða fídusa eins og slideshow og texta-effecta sem mér sýnist...
- Þri 30. Okt 2018 22:52
- Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
- Þráður: Apple vél fyrir video/myndvinnslu
- Svarað: 17
- Skoðað: 2727
Apple vél fyrir video/myndvinnslu
Hef átt pc og verið að klippa myndbönd, vinna í lightroom, photoshop, tónlistarforritum, 3d teikniforritum. Þarf að uppfæra vélbúnað og er að spá í apple heiminum, sérstaklega því eina sem ég er álveðin í er að eignast 4/5K 27’ skjá. Myndi nota pc áfram eitthvað sennilega, en hver veit.. Á ég að kau...
- Þri 24. Apr 2018 22:27
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Icloud vandræði
- Svarað: 8
- Skoðað: 1759
Re: Icloud vandræði
Aftengdi iclouds accountinn og loggaði migg inn og downloadaði myndunum í nokkrum skrefum - þá virkar þetta. Thx.
- Mán 23. Apr 2018 00:14
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Icloud vandræði
- Svarað: 8
- Skoðað: 1759
Re: Icloud vandræði
Eins og ég nefndi í upphafi þá reyndi ég Icloud fyrir Windows en folderarnir urðu til fyrir hvert ár, en bara lítið brot af myndunum fóru í folderanna (um 1,5gb af 50gb) og það er vika síðan og ekkert bæst við. Svo einhverra hluta vegna virkar þetta ekki í mínu tilfelli.
- Fös 20. Apr 2018 18:33
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Icloud vandræði
- Svarað: 8
- Skoðað: 1759
Re: Icloud vandræði
Ég hélt einmitt að þetta væri bara backup. En nú hefur apple fært allar original myndirnar á icloud og ég sit eftir með sýnishorn sem ég get ekki sótt í tölvuna mína. Þetta er alveg fáránlegt.
Það hlýtur að vera leið að geta sótt gögnin sín sem apple hýsir ??
Það hlýtur að vera leið að geta sótt gögnin sín sem apple hýsir ??
- Fim 19. Apr 2018 13:49
- Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
- Þráður: Icloud vandræði
- Svarað: 8
- Skoðað: 1759
Icloud vandræði
Ég er í miklum vandræðum með icloud - vonandi getur einhver snillingur hjálpað mér Staðan: - Er með iphone, er með 50GB icloud backup sem er orðið fullt og ég vill flytja myndirnar í tölvuna - Tengi símann við tölvuna og þar eru engar myndir inni, allt vistað í icloud og bara sýnishorn sem ég sé á s...