Leitin skilaði 20 niðurstöðum

af OverSigg
Lau 20. Maí 2023 08:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Nvidia GTX 3070 8GB
Svarað: 3
Skoðað: 834

Re: [TS] Nvidia GTX 3070 8GB

Daginn, ég hef áhuga. Geturu sent mér PM. Sýnist símanúmerið þitt vera með auka staff :)
af OverSigg
Mán 08. Jún 2020 16:10
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen
Svarað: 12
Skoðað: 2715

Re: Docker á Raspberry Pi.. Permission vesen

Prufaðu að setja umask=000 á fstab færsluna. default er 022 sem leyfir ekki user að skrifa.
af OverSigg
Fös 05. Jún 2020 14:17
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi
Svarað: 11
Skoðað: 3658

Re: Python e-mail tilkynning og hengja logga sem viðhengi

Getur farið yfir hverja línu í logginum til og leitað af strengjum sem gefa til kynna að það hafi verið villa. Eflaust til flottari lausn á þessu en hérna er svona hugmynd with open("mylog.log") as log: for x in log: if "error" in x: print("Villa í rsync") # Senda póst ...
af OverSigg
Fös 29. Maí 2020 14:11
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELT] 1U Server - Lenovo System x3550 M4
Svarað: 2
Skoðað: 1040

Re: [TS] 1U Server - Lenovo System x3550 M4

Átt skilaboð
af OverSigg
Mán 19. Ágú 2019 13:46
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELD] Ódýr Borðtölva i5 4670K, Mini-ITX
Svarað: 14
Skoðað: 2965

Re: [TS] Ódýr Borðtölva i5 4670K, Mini-ITX

Myndirðu skoða að selja skjákortið sér?
af OverSigg
Fös 02. Ágú 2019 16:01
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Stofnun fyrirtækis. Ráð?
Svarað: 6
Skoðað: 2074

Re: Stofnun fyrirtækis. Ráð?

Svo kannski bara til að bæta við ef að þetta er ekki nú þegar common sense Fyrstu árin er tíminn þar sem gróðinn hjá þér á að fara undantekninga laust aftur í fyrirtækið, hvort sem það er í formi lagers, húsnæðis eða eigið fé til að takast á við sveiflur. Svo líka þar sem þið eruð tveir í þessu þá e...
af OverSigg
Mið 10. Júl 2019 21:18
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: (ÓE) Skjákorti 10-20k
Svarað: 3
Skoðað: 743

Re: (ÓE) Skjákorti 10-20k

Ég er með GTX 970 (Annað hvort zotac eða gigabyte) sem ég get látið fara á 15k
af OverSigg
Mið 17. Apr 2019 17:43
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [SELDUR]Asus PG278Q 144Hz G-Sync 27"
Svarað: 1
Skoðað: 593

Re: [TS]Asus PG278Q 144Hz G-Sync 27"

PM'd
af OverSigg
Þri 09. Apr 2019 10:18
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)
Svarað: 20
Skoðað: 4398

Re: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)

@gnarr Þú verður síðan að skella í mynd af setup-inu þegar þetta er allt klárt :)
af OverSigg
Mán 08. Apr 2019 09:58
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)
Svarað: 20
Skoðað: 4398

Re: Vantar gefins tölvubúnað fyrir vin :)

Ef að honum vantar skjá þá gæti ég átt eitthvað handa honum. Sendu mér bara PM og ég skoða betur í kvöld
af OverSigg
Mán 01. Apr 2019 11:09
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: 1. apríl 2019
Svarað: 12
Skoðað: 2721

Re: 1. apríl 2019

af OverSigg
Fös 22. Mar 2019 09:37
Spjallborð: Verkfæraskúrinn
Þráður: Lakk vs filma á innréttingar?
Svarað: 5
Skoðað: 6652

Re: Lakk vs filma á innréttingar?

Konan ákvað að filma gamla hillu hjá okkur https://www.ikea.is/products/35409 sem var orðinn ansi lúin. Kom bara vel út en það getur verið tímafrekt.
Keyptum filmu og tól í þetta bara Bauhaus, Frekar ódýrt og kemur vel út ef þú ert með þolinmæðina
af OverSigg
Fim 21. Feb 2019 12:43
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 444490

Re: Hringdu.is

HringduEgill skrifaði:Hæbs!

Smá heads up á næturuglurnar. Verður viðhaldsvinna milli 5 og 6 í nótt. Gæti haft áhrif á netsamband!

Kveðja,
Egill

Hvað með okkur morgunhanana. Fáum við ekkert Heads up \:D/ \:D/
af OverSigg
Fös 01. Feb 2019 12:54
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Svarað: 11
Skoðað: 3388

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Okei takk, er einmitt að skoða góðan 144hz en flestir kosta bara vel mikið :)) Góður skjár mun fylgja þér alveg næst 5-10 ár eftir því hvort að þú lætur hann nægja þér (og ef hann deyr ekki í millitíðinni) . Ég er búinn að vera með 1 144hz í 4ár og síðan er ég með 2 1080p skjá sem ég er búinn að ei...
af OverSigg
Fös 01. Feb 2019 11:26
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?
Svarað: 11
Skoðað: 3388

Re: Hvað liggur mest á að uppfæra í tölvunni minni?

Svona í fljótubragði þá myndi ég uppfæra skjáinn í 144hz. ef að þú vilt fara í hærri upplausn en 1080p þá taka skjákortið í leiðinni (ekki must samt).
Síðan bara ef þig vantar meira geymslupláss þá er kannski kominn tími til að bæta við SSD eða HDD
af OverSigg
Mið 09. Jan 2019 15:02
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?
Svarað: 54
Skoðað: 8925

Re: Ert þú sátt/sáttur við að komið verði á vegtollum ?

Big data að fylgjast með hvert þú ferð og er að gera alla daga ársins, næst á dagskrá þá verður þú rukkaður samtimis straks þú ert komin yfir leyfðum hámarkshraði i eina sekúndu, sektin bíður i heimabánkan þegar þú ert kominn heim... nei takk, frekar mundi ég borga á veghlíð með seðla en að fara i ...
af OverSigg
Fim 29. Nóv 2018 14:49
Spjallborð: Tölvur og vélbúnaður
Þráður: Ips eða Tn? Og Gsync
Svarað: 7
Skoðað: 1322

Re: Ips eða Tn? Og Gsync

Varðandi 4ms vs 1ms þá skiptir það ekkert það miklu máli ef báðir skjáirnir eru yfir 140hz í refresh rate-i.
Annars eru RTX kortin með G-sync support
af OverSigg
Mið 17. Okt 2018 17:41
Spjallborð: Óskast tölvuvörur
Þráður: Óska eftir juicy leikjaturn á 150.000
Svarað: 8
Skoðað: 1220

Re: Óska eftir juicy leikjaturn á 150.000

Spurning hvort að þetta vekji áhuga viewtopic.php?f=11&t=77403
af OverSigg
Fim 15. Mar 2018 14:29
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Opna port á TG789vac
Svarað: 11
Skoðað: 2308

Re: Opna port á TG789vac

Mynd
Er að elska þessi reglu heiti
af OverSigg
Fös 02. Mar 2018 21:12
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Virkja port á Zyxel fyrir TV
Svarað: 5
Skoðað: 1643

Re: Virkja port á Zyxel fyrir TV

Hvaða módel ertu með ?