Leitin skilaði 4 niðurstöðum

af TómasKall
Mið 22. Júl 2020 17:20
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta
Svarað: 19
Skoðað: 4335

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Ég er að fjárfesta töluvert en það eru nokkrir hlutir sem þarf að hafa í Huga. Ég ætla bara að segja hvað ég er að gera en ekki hvað þú átt að gera, og því eru þetta ekki nein ráð, bara til upplýsingar. Ég er með 85% af mínum pening í íslenskum verðtryggðum sjóðum, sem er búin að vera skila 7,5% á ...
af TómasKall
Þri 21. Júl 2020 17:25
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta
Svarað: 19
Skoðað: 4335

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

GuðjónR skrifaði:Er ekki málið að kaupa bitcoin fyrir milljón og innleysa svo 100 milljón króna hagnað eftir nokkur ár og kaupa þá fasteign án þess að taka lán?


Heyrðu jú ég geri það bara :guy
af TómasKall
Þri 21. Júl 2020 12:59
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta
Svarað: 19
Skoðað: 4335

Re: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Sællir Mig langar dálítið til að byrja að fjárfesta aðeins, láta peningana vinna fyrir mig. Ég hef heirt um forrit eins og Robin hood en það er bara fyrir Bandaríkin, síðan á ég nokkra vinni í evrópu sem gera þetta bara í gegnum bankann sinn. Hvernig er þetta hérna á klakanum? er hægt að gera þetta...
af TómasKall
Mán 20. Júl 2020 21:51
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta
Svarað: 19
Skoðað: 4335

Í gegnum hvað eru þið að Fjárfesta

Sællir Mig langar dálítið til að byrja að fjárfesta aðeins, láta peningana vinna fyrir mig. Ég hef heirt um forrit eins og Robin hood en það er bara fyrir Bandaríkin, síðan á ég nokkra vinni í evrópu sem gera þetta bara í gegnum bankann sinn. Hvernig er þetta hérna á klakanum? er hægt að gera þetta ...