Leitin skilaði 16 niðurstöðum

af brikir
Mán 15. Mar 2021 17:39
Spjallborð: Til sölu tölvuvörur
Þráður: [TS] Valve Index VR Kit (Headset + Knuckles + 2x Base Station
Svarað: 6
Skoðað: 1103

[TS] Valve Index VR Kit (Headset + Knuckles + 2x Base Station

https://store.steampowered.com/valveindex https://i.imgur.com/JIAjb5I.png Valve Index VR Kit til sölu (all-in-one pakkinn). Þ.e. Index headsettið, 2x base station, og 2x knuckles. Allar snúrur auðvitað og veggfestingar. Hef farið extra vel með það, og notað það mjög lítið. Það sér ekki á því og ekki...
af brikir
Lau 11. Apr 2020 15:35
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi
Svarað: 32
Skoðað: 7757

Re: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi

Miklu effektívari notkun á tíma væri að sækja ProtonVPNog tengjast íslenskum VPN þar.
af brikir
Lau 11. Apr 2020 14:52
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi
Svarað: 32
Skoðað: 7757

Re: Einföld leið til að taka upp af Ruv sarpi

ég eyddi frekar löngum tíma í að læra að setja Python upp og nota það, en er með þetta ferli nokkuð straumlínulagað núna - er eitthvað sérstakt sem þig vantaði sem væri hægt að redda? eða viltu bara hafa möguleikann á þessu upp á framtíðina?
af brikir
Fim 02. Apr 2020 02:00
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: búa til srt file með íslenskum texta
Svarað: 5
Skoðað: 2920

Re: búa til srt file með íslenskum texta

1 00:00:05,000 --> 00:00:10,000 Hér skrifar þú eina eða tvær línur sem munu birtast á skjánum frá 5 sek til 10 sek 2 00:00:11,500 --> 00:00:12,000 Þessi lína mun bara vara í hálfa sekúndu 3 00:00:15,000 --> 00:00:20,000 Muna að númera alla bútana í réttri töluröð í línunni fyrir ofan tímakóðann, byr...
af brikir
Fös 27. Mar 2020 00:48
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life: Alyx
Svarað: 34
Skoðað: 19580

Re: Half-Life: Alyx

vesley skrifaði:Ég er með möguleika á að taka inn nokkur stykki af Valve Index. Hafa menn áhuga á því?


Já algjörlega.
af brikir
Fim 26. Mar 2020 00:45
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life: Alyx
Svarað: 34
Skoðað: 19580

Re: Half-Life: Alyx

Er einhver sem á Valve Index hérna og væri til í að lána tækið út (fyrir dágóða summu)?
af brikir
Mán 13. Jan 2020 23:42
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?
Svarað: 37
Skoðað: 10553

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Jájá, ég kann ótal lausnir. Best þykir mér að broadcasta bara beint úr tölvunni live í sjónvarpið í gegnum Steam Link. Það eru samt vel sambærileg sjónvörp sem læsa þig ekki við gjörsamlega steindautt og lokað app kerfi. Þó það séu til lausnir (sem allar fela í sér aukakostnað) þá er engin ástæða ti...
af brikir
Mán 13. Jan 2020 22:08
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?
Svarað: 37
Skoðað: 10553

Re: Hvernig sjónvarp á maður að fá sér?

Keypti mitt fyrsta sjónvarp fyrir tæpu ári, svo álitið mitt á sjóngæðum er alveg gagnslaust enda hef ég engan samanburð. Eina krafan sem ég gerði var >100 FPS/hz. Endaði með Samsung QLED sjónvarp og varð bara fyrir einum (en miklum) vonbrigðum: Twitch appið sem virkaði án vandræða var fljótlega teki...
af brikir
Mán 13. Jan 2020 20:35
Spjallborð: Hugbúnaður, net og stýrikerfi
Þráður: Hraðavandamál
Svarað: 9
Skoðað: 4130

Re: Hraðavandamál

Takk. Þú hafðir samband við mig, ég hef verið á RHnetinu síðustu ár og undantekningarlaust fengið flatt ~90 Mbps upload rate þegar ég er að uploada á Streamable. Þeas aldrei lent í þessu vandamáli áður. Núna er ég nýfluttur, bæði í nýtt hús og með þjónustuna til ykkar, og hef lent í því seinustu 2 k...
af brikir
Sun 12. Jan 2020 08:32
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Hringdu.is
Svarað: 2176
Skoðað: 440806

Re: Hringdu.is

Byrjaði nýlega hjá Hringdu. Er að fá hræðilegt upload rate þegar ég uploada t.d. video á Streamable. Tók 3 mínútur að uploada 10 sek myndbandi. Þetta er óháð VPN. Hef ekki fylgst með hvort annað sé í lagi - hef ekki tekið eftir neinu öðru performance impact so far. EDIT: Var að prófa aftur og það er...
af brikir
Þri 07. Jan 2020 10:50
Spjallborð: Koníakstofan
Þráður: Fólk fer til helvítis fyrir að...
Svarað: 68
Skoðað: 13186

Re: Fólk fer til helvítis fyrir að...

Þegar maður keyrir á hámarkshraða og bíllinn fyrir aftan er alveg í rassgatinu á manni og blikkar ljósin, mjög pirrandi. Þá færiru þig að sjálfsögðu nema þú sért að taka framúr, þá kláraru það og færir þig svo yfir á hægri. Vinstri akgrein einungis til að taka framúr, sama á hvaða hraða þú ert. Þet...
af brikir
Þri 24. Des 2019 00:24
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nintendo Switch account
Svarað: 13
Skoðað: 7258

Re: Nintendo Switch account

Ég er reyndar búinn að kaupa tölvuna, spurning með þessa leiki samt. Einhverja verðhugmynd? Virkar svona account eins og Steam, þ.e. eru save's og achivements? Hef ekki tekið eftir achievements. Var að hugsa um bara akkúrat 50% af raunvirði. Leggja saman verðið á leikjunum og deila með 2. Skyndiútr...
af brikir
Mán 23. Des 2019 03:02
Spjallborð: Snjallheimili, sjónvörp og hljóðkerfi
Þráður: Nintendo Switch account
Svarað: 13
Skoðað: 7258

Re: Nintendo Switch account

Hefðiru einhvern áhuga á því að kaupa "notaðan" account, með öllum helstu leikjunum (fyrir utan Mario Kart), á afslætti? Ég hef ekki snert Switch tölvuna mína í 6 mánuði og sé ekki fram á að gera það. Tölvan er því í raun líka til sölu, ef þú ert ekki kominn með slíka. Hér er það sem ég er...
af brikir
Fös 06. Des 2019 04:14
Spjallborð: Tölvuleikir og leikjatölvur
Þráður: Half-Life: Alyx
Svarað: 34
Skoðað: 19580

Re: Half-Life: Alyx

Nú má Bónusvídeó fara að vakna og leigja út leikjatölvur aftur. Myndi alveg borga fyrir að fá Index lánað í nokkra daga.
af brikir
Mán 27. Ágú 2018 08:14
Spjallborð: Símar, snjalltæki og myndavélar
Þráður: Ja.is appið
Svarað: 4
Skoðað: 1557

Ja.is appið

Ég hætti samstundis að nota Ja.is appið þegar ég komst að því að þeir rukka af inneign manns í hvert skipti sem þeir birta nafn þess númers sem hringir í mann.

Nú eru liðin 7 ár og mér runnin reiðin. Langar í þetta app. Eru þeir hættir að rukka fyrir þetta?
af brikir
Mið 01. Ágú 2018 22:14
Spjallborð: Annað til sölu eða óskast
Þráður: óska eftir biluðum raftækjum !
Svarað: 3
Skoðað: 1040

Re: óska eftir biluðum raftækjum !

Hefurðu einhvern áhuga á þessu?

https://i.imgur.com/NUjmfMB.png

Ég held að batteríið sjálft sé bilað (það heyrast óhljóð? þegar ég reyni að hlaða það), en að öðru leyti ætti allt að vera í lagi.